Höfuðborgarsvæðið

Frítt á Þjóðminjasafnið í hálfan mánuð

8. maí 2020

Það er engin smáræðis gleði sem braust út þegar yfirvöld rýmkuðu samkomubannið 4. maí úr 20 manns í 50. Söfn landsins opnuðu þá dyr sínar eftir nokkurra vikna lokun. Þjóðminjasafn Íslands við Suðurgötu í Reykjavík er eitt þessara safna. Í … Lestu meira

The post Frítt á Þjóðminjasafnið í hálfan mánuð appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
xÓflokkað

Risinn Búri passar upp á Elliðaárdal

6. maí 2020

Ekki þarf að fara langt til að komast í friðsældina í guðsgrænni náttúru og finna leiksvæði fjarri skarkalanum. Elliðaárdalurinn í Reykjavík er en satt einn af þessum stöðum, já jafnvel þótt dalurinn sé á milli umferðaræða í höfuðborginni. Til gamans … Lestu meira

The post Risinn Búri passar upp á Elliðaárdal appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Spjallað og spekúlerað

Íslendingar slógu heimsmet í lestri!

2. maí 2020

Lestrarátakinu Tími til að lesa lauk fimmtudaginn 30. apríl og hafði það þá staðið yfir allan mánuði. Markmiðið með átakinu var að hvetja til lestrar á meðan skólahald var skert út af samkomubanni og stefna að því að slá heimsmet … Lestu meira

The post Íslendingar slógu heimsmet í lestri! appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
hugmyndir

Bakhjarlar gera gullkistu af hugmyndum

1. maí 2020

Alltaf er gaman að ramba á skemmtileg og gagnleg tenglasöfn sem gefa fólki góðar hugmyndir. Hagnýtir tenglar bakhjarla skóla- og frístundastarfs er ákkúrat svoleiðis vefsíða. Þetta er glás af dásamlegum hugmyndum tengdum leik, listum, menningu, samveru, náttúru og námi fyrir … Lestu meira

The post Bakhjarlar gera gullkistu af hugmyndum appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Gönguleið

Gengið á Helgafell við Hafnarfjörð í góðu veðri

29. apríl 2020

Helgafell við Hafnarfjörð er afar vinsæl gönguleið hjá fjölskyldufólki og æðislegt að ganga á fellið í góðu veðri. Helgafell er skemmtilegt og fallegt fell sem myndaðist við gos undir jökli seint á ísöld. Helgafell stendur upp úr hraunbreiðu sem talið … Lestu meira

The post Gengið á Helgafell við Hafnarfjörð í góðu veðri appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
xÓflokkað

Gleðilegt sumar á Sumardaginn fyrsta!

23. apríl 2020

Sumardagurinn fyrsti er runninn upp. Sólin farin að hækka talsvert á lofti og fólk farið að brosa nokkuð meira en fyrir nokkrum dögum. Sumardagurinn fyrsti hefur alltaf verið frábær. Silkisaumað tjald? Lengi tíðkaðist að gefa sumargjafir á sumardaginn fyrsta. Þetta … Lestu meira

The post Gleðilegt sumar á Sumardaginn fyrsta! appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
xÓflokkað

Ekkert mál að búa til páskaeggjaratleik

11. apríl 2020

Páskar eru fínir og páskaeggin frábær. En það er ekkert gaman fyrir blessuð börnin að fá páskaegg afhent að morgni páskadags, leyfa þeim að opna þau og borða. Smávegis fyrirhöfn er alltaf betri. Það er miklu skemmtilegra fyrir foreldra og … Lestu meira

The post Ekkert mál að búa til páskaeggjaratleik appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
xÓflokkað

Sigurbjörg: Gott fyrir börn að stunda jóga

5. apríl 2020

„Þetta var svolítið sérstakt og færði mig út fyrir þægindarammann. Tilhugsunin um að eiga jógastund án nemenda var skrýtin og undarlegt í fyrstu að tala við sjálfa sig. En þetta var undarlegt því ég hafði ekki gert það áður. En … Lestu meira

The post Sigurbjörg: Gott fyrir börn að stunda jóga appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.