Höfuðborgarsvæðið

Barnaleiðsögn um Þjóðminjasafnið

1. október 2021

Hvernig vitum við það sem vitað er um lífið í gamla daga? Fólkið á Hofsstöðum á svörin við því. Fornleifafræðingar hafa nefnilega komist að ýmsu um líf þess og aðstæður. Það má sjá á sýningunni Saga úr jörðu, sem er … Lestu meira

The post Barnaleiðsögn um Þjóðminjasafnið appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

Þín eigin bókasafnsráðgáta í Gerðubergi

30. september 2021

Borgarbókasafnið Gerðubergi hefur fengið nýja ásýnd og hefur nú verið umbreytt í heim byggðan úr mörg þúsund bókum. Í þessum dularfulla bókaheimi býr Gerðubergur gamli, aðalpersónan í ráðgátunum þremur; Ævintýraráðgátunni, Vísindaráðgátunni og Hrollvekjuráðgátunni. Sýningin Þín eigin bókasafnsráðgáta verður opnuð laugardaginn … Lestu meira

The post Þín eigin bókasafnsráðgáta í Gerðubergi appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Höfuðborgarsvæðið

Fjölskyldujóga með sól í hjarta

29. september 2021

„ Við förum í jógaferðalag, skoðum öndunina, jógastöður og styrkjum í leiðinni huga, líkama og sál,‟ segir Þóra Rós jógakennari. Hún mun leiða einfalt og skemmtilegt jógaflæði fyrir alla fjölskylduna í Sjómannasafninu sunnudaginn 3. október næstkomandi. Yfirskrift viðburðarins er Fjölskyldujóga … Lestu meira

The post Fjölskyldujóga með sól í hjarta appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Höfuðborgarsvæðið

Bjarni kennir börnum að tálga

25. september 2021

Það er gaman að kunna að tálga fallegan mun úr tré. Bræðurnir Óðinn Bragi og Úlfur Ingi og vinur þeirra hafa farið á tálgunarnámskeið hjá smíðakennaranum Bjarna Þór Kristjánssyni. Þar lærðu þeir að umgangast hnífa, réttu handbrögðin við að tálga … Lestu meira

The post Bjarni kennir börnum að tálga appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Ásmundarsafn

Fjölskylduleiðsögn á Ásmundarsafni

24. september 2021

Listamaðurinn Ásmundur Sveinsson hefur verið frábær gaur og algjör barnakarl til fyrirmyndar. Ásmundarsafn er nefnilega mjög fjölskylduvænt safn. Þangað koma margar fjölskyldur og skólahópar að skoða safnið. Algengt er að sjá börn leika sér í styttunum í garðinum en listamaðurinn … Lestu meira

The post Fjölskylduleiðsögn á Ásmundarsafni appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Höfuðborgarsvæðið

Nú geturðu lært að forrita þinn eigin tölvuleik!

18. september 2021

Þau eru mörg sem prófa tölvuleiki og fá þá hugmynd að búa til sinn eigin leik. En hvernig er tölvuleikur búinn til? Krakkar á aldrinum 7-12 ára geta fengið að kynnast forritunarumhverfinu Scratch í Sjóminjasafninu sunnudaginn 19. september. Þar er … Lestu meira

The post Nú geturðu lært að forrita þinn eigin tölvuleik! appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Höfuðborgarsvæðið

Töfradýr Töru

10. september 2021

Hvað eru töfradýr og hvernig lærir maður að galdra þau fram? Engar áhyggjur! Tara Njála Ingvarsdóttir mun einmitt kenna þessi brellibrögð. Hún leiðir sýninguna Töfradýrasmiðja Töru á Landnámssýningunni í Reykjavík. Yfirskrift smiðjunnar er: Brekku-rostungur, flug-refur og blóma-fugl ó mæ!  Í … Lestu meira

The post Töfradýr Töru appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Höfuðborgarsvæðið

Farið með litla ferðatösku um Þjóðminjasafn

4. september 2021

Hvernig líður tíminn á Þjóðminjasafni? Hvaða tón er þar að finna? Og hvaða lykt? Hvernig er að skoða umhverfið í gegnum litað spjald? Það er auðvitað alltof langt mál að ætla sér að fjalla hér um eðli tímans, alla liti … Lestu meira

The post Farið með litla ferðatösku um Þjóðminjasafn appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Höfuðborgarsvæðið

Kúmenið í Viðey með lækningamátt

28. ágúst 2021

Kúmen vex villt í Viðey og er nú orðið fullþroskað og tilbúið til tínslu. Af því tilefni hefur Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur, skipulagt kúmentínsluferð um eynna. Í ferðinni mun Björk segja frá sögu kúmensins og ýmislegu fleiru sem tengist … Lestu meira

The post Kúmenið í Viðey með lækningamátt appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Árbæjarsafn

Skátar fagna 100 ára afmæli útivistarskála

27. ágúst 2021

Væringjaskátar í Reykjavík reistu veglegan útivistarskála við Lækjarbotna austan við Reykjavík árið 2021. Skálinn var byggður í sjálfboðavinnu undir leiðsögn trésmiða og þótti þrekvirki. Þetta var fyrsti útivistarskáli Íslands, að því er segir í tilkynningu. Skálinn gerði skátunum gott því … Lestu meira

The post Skátar fagna 100 ára afmæli útivistarskála appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Akranes

Allir geta tekið þátt í kassabílarallýi á Akranesi

25. ágúst 2021

„Fjölskyldan getur vel dundað sér saman yfir sumarið að búa til kassabíla, endurnýtt gamla hluti í þá, reiðhjól, barnavagna og fleira í þeim dúr,‟ segja þau Ole, Andrea og Helgi, sem eru á lokametrunum með undirbúning fyrir fyrsta kassabílarallý sem … Lestu meira

The post Allir geta tekið þátt í kassabílarallýi á Akranesi appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
B'ildudalur

Skrímslin svamla um í Arnarfirði

24. ágúst 2021

Skrímsli hafa sést um allt land í gegnum aldirnar. En flest hafa þau sést í hinum geysilega stóra og fallega Arnarfirði á Vestfjörðum. Arnarfjörður er skrímslafjörðurinn. Dæmi munu vera um að togarar hafi fengið skrímsli í vörpuna. Svo algeng eru … Lestu meira

The post Skrímslin svamla um í Arnarfirði appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Árbæjarsafn

Hvernig var lífið í gamla daga?

21. ágúst 2021

Svara við þeirri spurningu er hægt að finna á viðburðinum Mjólk í mat og ull í fat á Árbæjarsafni sunnudaginn 22. ágúst. Þá mun nefnilega starfsfólk safnins ganga í ýmis bæjarstörf upp á gamla mátann á milli klukkan 13:00 – … Lestu meira

The post Hvernig var lífið í gamla daga? appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

Hvernig börðust víkingar?

20. ágúst 2021

Hvernig börðust víkingar? Voru sverðin þung? Gátu mestu hetjurnar hoppað hæð sína í fullum herklæðum? Hægt verður að spyrja þá dr. William R. Short og Reyni A. Óskarsson út í þetta. Þeir ætla að ræða við gesti Þjóðminjasafnsins um rannsóknir … Lestu meira

The post Hvernig börðust víkingar? appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Árbæjarsafn

Stórmót Taflfélagsins

17. ágúst 2021

Hið árlega stórmót Taflfélags Reykjavíkur og Árbæjarsafns verður haldið í Árbæjarsafni sunnudaginn 15. ágúst og hefst það klukkan 14:00. Þátttökugjald í Stórmótinu er 1.800 krónur fyrir 18 ára og eldri en ókeypis er fyrir yngri 17 ára og yngri. Þátttökugjaldið … Lestu meira

The post Stórmót Taflfélagsins appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

Þjóðsögur fyrir börn í Viðey

9. júlí 2021

Börnum verða sagðar þjóðsögur í Viðey sunnudaginn 11. júlí kl. 13:30 í skemmtilegri náttúrugöngu þar sem sögukonan verður Björk Bjarnadóttir umhverfis- og þjóðfræðingur. Spáð verður í jurtirnar, nöfn þeirra, athugað verður hvort það fylgi þeim einhver þjóðtrú, nytjar þeirra skoðaðar … Lestu meira

The post Þjóðsögur fyrir börn í Viðey appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagný Ósk Jónsdóttir

Dagrún: Hvetur fjölskyldur til að koma á Náttúrubarnahátíð á Ströndum

7. júlí 2021

„Ég hvet náttúrubörn á öllum aldri til að koma og kynnast náttúrunni, leika sér saman og skapa skemmtilegar minningar,“ segir Dagrún Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og Náttúrubarnaskólastjóri á Ströndum. Skólinn stendur fyrir Náttúrubarnahátíð á Ströndum með pompi og prakt helgina 9.-11. … Lestu meira

The post Dagrún: Hvetur fjölskyldur til að koma á Náttúrubarnahátíð á Ströndum appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

Listasöfn bjóða í leiðsögn um sýningar

22. júní 2021

Síðustu fimmtudagar í hverjum mánuði hafa verið lengri en aðrir dagar vikunnar á Listasafni Reykjavíkur í vetur. Nú er síðasti fimmtudagurinn í júní handan við hornið og í tilefni af því er bæði ókeypis á safnið og ókeypis leiðsagnir um … Lestu meira

The post Listasöfn bjóða í leiðsögn um sýningar appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Brúðubíllinn

Hægt að fara á skíði á sumrin í Reykjavík

22. júní 2021

„Í Vetrargarðinum verður áhersla lögð á fjölskylduvænt svæði fyrir vetraríþróttir. Við munum framleiða snjó á svæðinu og þurrskíðabraut og túbubraut verður opin allt árið,‟ skrifar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, um Vetrargarð sem verið er að þróa í Breiðholti. … Lestu meira

The post Hægt að fara á skíði á sumrin í Reykjavík appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Höfuðborgarsvæðið

Hrafnhildur í Norræna húsinu: Við hjálpum fólki að tengjast betur

11. júní 2021

„Þessi baltneska menningarhátíð hefur verið algjört ævintýri. Það hefur lengi verið náið samband á milli Norðurlandanna og þeirra baltnesku frá árið 1990. Norræna húsið er samkomuhús Norðurlandanna. En við höfum verið að stækka það og með baltnesku menningarhátíðinni lítur fólk … Lestu meira

The post Hrafnhildur í Norræna húsinu: Við hjálpum fólki að tengjast betur appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Árbæjarsafn

Síðasta helgi hátíðar barnanna í Reykjavík

10. júní 2021

Um helgina lýkur Barnamenningarhátíð í Reykjavík hátíðlega með ofurspennandi Ævintýrahöll, menningardagskrá fyrir alla fjölskylduna. Frítt er inn fyrir fullorðna í fylgd með börnum.Dagskráin er stútfull af allskonar skemmtilegheitum. Þar á meðal koma fram leikhópurinn Lotta, söngkonan Bríet, krakkakarókí verður í … Lestu meira

The post Síðasta helgi hátíðar barnanna í Reykjavík appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Leikir

Arnar Dan: Hvað í pabbanum ertu að gera?

7. júní 2021

„Öll vötn virðast renna í átt að sjónvarpsskjánum. Þetta byrjaði allt á því að mig langaði að skammta strákunum mínum sjónvarpstímann. Mig langaði að fanga athygli þeirra, búa til minningar, njóta fleiri augnablika með þeim og mynda tengsl. Ég fann … Lestu meira

The post Arnar Dan: Hvað í pabbanum ertu að gera? appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

Laugardagur 5. júní: Margt í boði í viðburðadagatalinu

5. júní 2021

Dansreif og fjör í Reykjavík Vorblót – sameiginleg hátíð Tjarnarbíós og Reykjavík Dance Festival 3.-6. júní 2021. Dagskráin er þétt og skemmtileg og meira að segja barna-reif: Dagskrá Vorblóts í heild sinni: Fimmtudaginn 3. júní kl. 20:00 – 22:00 Vorblót … Lestu meira

The post Laugardagur 5. júní: Margt í boði í viðburðadagatalinu appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
dans

Pétur Ívar: Börnin sleppa sér í dansi!

2. júní 2021

„Það er miklu skemmtilegra að spila fyrir börn heldur en fullorðna. Þau eru opnari fyrir alls konar tónlist, sleppa sér um leið og dansa eins og brjálæðingar,“ segir Ívar Pétur Kjartansson, sem verður plötusnúður á barna-reifi. Reifið verður haldið á … Lestu meira

The post Pétur Ívar: Börnin sleppa sér í dansi! appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Spjallað og spekúlerað

Sævar smiður smíðar hús fyrir smáfuglana

31. maí 2021

Góð aðsókn var í smiðju á Árbæjarsafni um helgina þar sem Sævar Líndal Hauksson kenndi fólki að smíða fuglahús. Hann segir nóg hafa verið að gera í að aðstoða bæði börn og fullorðna. Tvær smiðjur voru haldnar yfir daginn og … Lestu meira

The post Sævar smiður smíðar hús fyrir smáfuglana appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

Pakkfull helgi af allskonar gleði

29. maí 2021

Helgin 29.-30. maí er stútfull af skemmtilegum viðburðum fyrir alla, börn og krakka og fjölskylduna alla. Þetta er í boði. Reykjavík: Klippismiðja í Norræna húsinu Norræna húsið fagnar barnamenningu með því að kynna baltneska menningu á fjölbreyttan og skapandi hátt. … Lestu meira

The post Pakkfull helgi af allskonar gleði appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Borgarbókasafn

Skapandi fjölskylduhelgi í Borgarbókasafni

28. maí 2021

Skapandi stemning liggur í loftinu í menningarhúsum Borgarbókasafnsins í Reykjavík um helgina. Gestir safnanna á öllum aldri geta búið til sinn eigin bol, lært að smíða flugdreka og látið kíkja á hvað þarf að láta laga á reiðhjólinu. Svona verður … Lestu meira

The post Skapandi fjölskylduhelgi í Borgarbókasafni appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Spjallað og spekúlerað

Húlladúllan kennir öll trixin

27. maí 2021

Húlladúllan Unnur María Bergsveinsdóttir stýrir Húllahringjasmiðju í Sjóminjasafninu í Reykjavík sunnudaginn 30. maí. 2021. Þar fá krakkar á öllum aldri tækifæri til þess að búa til sinn eigin húllahring. Þátttakendur fá í hendurnar sérsniðinn húllahring sem þau síðan skreyta með … Lestu meira

The post Húlladúllan kennir öll trixin appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.