Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Author: SVEPPAGREIFINN

Palli og Toggi

166. ÓVÆNTUR FUNDUR Í PALLA OG TOGGA BÓK

29. maí 2020

Það gefst tími fyrir eina stutta og ódýra færslu í dag og því er um að gera að nýta það tækifæri vel. En SVEPPAGREIFINN var fyrir ekki svo löngu síðan að fletta aðeins í gegnum myndasögurnar sínar um þá félaga Palla og Togga þegar á vegi hans varð nokk…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN29. maí, 202029. maí, 2020
Fánýtur myndasögufróðleikur

165. TÓBAK OG ANNAR ÓÞVERRI Í MYNDASÖGUM

15. maí 2020

Það væri líklega verið að bera í bakkafullan lækinn að ætla að fara að skrifa færslu hér um brottnám frægustu sígarettu Íslandssögunnar, úr munni Bubba Morthens, enda eru Hrakfarir og heimskupör enginn vettvangur fyrir slíkar pælingar. En SVEPPAGREIFIN…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN15. maí, 202015. maí, 2020
SPIROU

164. ZORGLÚBB AUGLÝSIR BÍL

1. maí 2020

Best að bjóða upp á eina stopula færslu í léttari kantinum þann 1. maí enda ekkert annað í boði á svona notalegum degi. En þessi færsla er annars vegar tileinkuð hinum undarlega og vel til hafða vísindamanni Zorglúbb en hann er auðvitað þekktastur fyri…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN1. maí, 20201. maí, 2020
Kötturinn Poussy

163. PEYO OG KÖTTURINN POUSSY

17. apríl 2020

Heldur hefur nú róast yfir Hrakförum og heimskupörum eftir að vefsíðan hafði farið hamförum í Tinna-mistökum um páskana. En næstu vikurnar og jafnvel mánuðina má hins vegar gera ráð fyrir að SVEPPAGREIFINN muni fara heldur hægar í sakirnar með myndasög…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN17. apríl, 202017. apríl, 2020
Mistök í Tinna bókunum

162. MISTÖK Í TINNA BÓKUNUM – FIMMTI HLUTI

13. apríl 2020

Þá er komið að fimmtu og síðustu mistakafærslunni úr Tinna bókunum sem SVEPPAGREIFINN ætlar að birta að þessu sinni. Það er víst enn af nægu að taka.18. KOLAFARMURINNBls 6. Þeir Kolbeinn og Tinni koma heim að Myllusetri eftir bíóferð og þá kemur í ljós…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN13. apríl, 202013. apríl, 2020
Mistök í Tinna bókunum

161. MISTÖK Í TINNA BÓKUNUM – FJÓRÐI HLUTI

12. apríl 2020

Þá er hinn gleðilegi páskadagur runninn upp og enn á ný er komið að mistakapakka úr Tinna bókunum. Að þessu sinni er það fjórði og næstsíðasti hlutinn en undanfarna þrjá daga hefur SVEPPAGREIFINN verið að dunda sér við að birta þessar færslur fyrir þá …

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN12. apríl, 202012. apríl, 2020
Mistök í Tinna bókunum

160. MISTÖK Í TINNA BÓKUNUM – ÞRIÐJI HLUTI

11. apríl 2020

SVEPPAGREIFINN er búinn að vera að dunda sér við að birta mistök úr Tinna bókunum undanfarna daga en nú er komið að þriðja hlutanum af fimm í þeirri færsluröð. Byrjum á sögunni um Leyndardóm Einhyrningsins og sjáum hvað dagurinn í dag hefur skemmtilegt…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN11. apríl, 202011. apríl, 2020
Mistök í Tinna bókunum

159. MISTÖK Í TINNA BÓKUNUM – ANNAR HLUTI

10. apríl 2020

Þá er kominn föstudagurinn langi og því komið að öðrum hluta af þeim fimm páskafærslum þar sem SVEPPAGREIFINN skoðar úrval villa og mistaka í Tinna bókunum. Í fyrsta hlutanum voru þrjár fyrstu bækurnar (fyrir utan Tinna í Sovétríkjunum) greindar til me…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN10. apríl, 202010. apríl, 2020
Mistök í Tinna bókunum

158. MISTÖK Í TINNA BÓKUNUM – FYRSTI HLUTI

9. apríl 2020

SVEPPAGREIFINN hefur alltaf dálítið gaman af því að setjast aðeins niður með gömlu myndasögurnar sínar og uppgötva þær á alveg nýjan hátt. Undanfarið hefur hann til dæmis verið að fletta svolítið í gegnum Tinna bækurnar og kynna sér þær frá alveg nýjum…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN9. apríl, 20209. apríl, 2020
Tinni

157. TINNA BRANDARAR Á ÓVISSUTÍMUM

3. apríl 2020

Það er víst lítið annað í stöðunni þessa dagana en að taka tilverunni eins og hún er og vonast til að veröldin sem við þekktum áður skili sér að einhverju leyti til baka betri. Reyndar er orðið ljóst að stórir brestir munu verða á ýmsum innviðum heimsi…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN3. apríl, 20203. apríl, 2020
Achdé

156. LITLI LUKKU LÁKI

27. mars 2020

Enn halda hinir óútreiknanlegu tímar áfram sínu striki og eina vitið í stöðunni er að taka þátt í einföldustu forvörn í heiminum – þ.e. að drullast til að halda sig heima! Á þeim vettvangi er því affarsælast fyrir SVEPPAGREIFANN að demba sér aðeins í m…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN27. mars, 202027. mars, 2020
Svalur og Valur

155. VEIRAN ER BÓK DAGSINS

20. mars 2020

SVEPPAGREIFINN hefur yfirleitt ekki lagt það í vana sinn að detta í dramatískar hugleiðingar í föstudagsfærslum sínum. En hinir fordæmalausu tímar kalla þó á efni sem hæfa þeim óhugnanlegu vikum sem framundan eru. Það þarf nefnilega að leita rúmlega öl…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN20. mars, 202020. mars, 2020
Ævintýri Harúns hins milda

154. FLÁRÁÐUR STÓRVESÍR

13. mars 2020

Þetta eru skrítnir og víðsjárverðir tímar og hver holskeflan á fætur annarri skellur á íslensku þjóðinni og reyndar einnig afgangnum af heiminum. Þá er lítið annað í stöðunni en að dreifa huganum um lendur myndasöguheimsins og skella á einni föstudagsf…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN13. mars, 20207. nóvember, 2020
Hergé

153. ÞEGAR HERGÉ LÉST

6. mars 2020

Síðastliðinn þriðjudag, þann 3. mars, voru liðin þrjátíu og sjö ár síðan belgíski listamaðurinn Georges Remi, eða Hergé eins og hann kallaði sig, féll frá sjötíu og fimm ára að aldri. Hergé var auðvitað kunnastur fyrir hinar víðfrægu Tinna bækur sínar …

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN6. mars, 20206. mars, 2020
Fánýtur myndasögufróðleikur

152. ÝMISLEGT Á MEÐAL DÓNA OG RÓNA

28. febrúar 2020

Í færslu þessa föstudags ætlar SVEPPAGREIFINN aðeins að rýna í efni sem er reyndar töluvert algengara og rótgrónara í myndasögum en margir gera sér grein fyrir. Eflaust hljómar það fráhrindandi fyrir einhverja þegar SVEPPAGREIFINN er farinn að fjalla u…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN28. febrúar, 202028. febrúar, 2020
Svalur og Valur

151. HINN ENDIR BÓFASLAGSINS

21. febrúar 2020

Þeir myndasöguaðdáendur sem hafa verið duglegir við að lesa bækurnar um Sval og Val hafa líka, margir hverjir, haft gaman af því að hella sér betur út í meiri fróðleik um þær sögur. SVEPPAGREIFINN hefur fram til þessa ekki skilgreint sig sem einhvern s…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN21. febrúar, 202024. febrúar, 2020
Ævintýri Villa og Viggu

150. ÆVINTÝRI VILLA OG VIGGU

14. febrúar 2020

Eflaust muna einhverjir eftir myndasögu frá Fjölva útgáfunni, sem kom út hér á landi árið 1981, í þýðingu Þorsteins Thorarensen og nefndist Villi og Vigga í Löppungalandi. Þessi bók fór ekkert mjög hátt hjá íslenskum myndasögulesendum og hefur líklega …

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN14. febrúar, 202014. febrúar, 2020
Fánýtur myndasögufróðleikur

149. GAMLIR VERÐMIÐAR Á TEIKNIMYNDASÖGUM

7. febrúar 2020

SVEPPAGREIFINN hefur oft minnst á það að hann sé í skemmtilegri grúbbu á Facebook sem nefnist einfaldlega Teiknimyndasögur og þar poppa stundum upp áhugaverðar umræður um hin athyglisverðustu mál. Einhvern tímann fyrir nokkuð löngu síðan urðu þar til d…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN7. febrúar, 20207. febrúar, 2020
Lukku Láki

148. FORSÍÐAN Á KARLARÍGUR Í KVEINABÆLI

31. janúar 2020

Lukku Láka bókin Karlarígur í Kveinabæli (Les Rivaux de Painful Gulch), eftir þá Morris og Goscinny, er aðdáendum þeirrar seríu flestum að góðu kunn. Sagan er af mörgum talin ein sú besta í bókaflokknum og í könnunum sem gerðar hafa verið um Lukku Láka…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN31. janúar, 202031. janúar, 2020
Morvan og Munuera

147. BARA RÉTT AÐEINS UM NÝJA ZORGLÚBB SÖGU

24. janúar 2020

Stutt og ódýr færsla í dag enda stuttir og ódýrir dagar svona veðurfarslega um þessar mundir og nennan ekki í hæstu hæðum á Hrakförum og heimskupörum. SVEPPAGREIFINN hefur nokkrum sinnum minnst á eina af uppáhalds persónum sínum úr bókunum um þá félaga…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN24. janúar, 202024. janúar, 2020
Hergé

146. MAGNSTEINN MÚRARAMEISTARI OG FRÚ SLEGGJA

17. janúar 2020

Eitt af einkennum teiknimyndasagna er hinn ýkti hetjuheimur aðalsöguhetjanna. Þær eru jú einu sinni myndasöguhetjur. Flestar þeirra hafa yfir að ráða hugdirfsku af einhverju tagi þar sem hetjuskapur þeirra nýtist í baráttu við misindismenn af ýmsu tagi…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN17. janúar, 202017. janúar, 2020
SPIROU

145. SVALUR UPPGÖTVAR EVRÓPU

10. janúar 2020

Það er best að rúlla sér aðeins af stað aftur eftir frekar rólyndislegar færslur yfir jólavikurnar. En sögurnar um Sval og Val eru íslenskum myndasöguunnendum að góðu kunnar. Alls voru gefnar út 29 bækur hjá bókaútgáfunni Iðunni á sínum tíma og nú á un…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN10. janúar, 202010. janúar, 2020
Albert Uderzo

144. TIL HEIÐURS UDERZO

3. janúar 2020

SVEPPAGREIFINN minntist, ekki fyrir svo löngu síðan, á skemmtilega myndasögubók sem hann rakst á og keypti í svissnesku borginn Basel í sumar og lofaði eiginlega í kjölfarið að fjalla aðeins um hana hér á Hrakförum og heimskupörum. Þessi bók er á þýsku…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN3. janúar, 20203. janúar, 2020
Viggó viðutan

143. JÓLA-VIGGÓ

27. desember 2019

Að sjálfsögðu býður SVEPPAGREIFINN upp á jólafærslu þennan föstudaginn, líkt og í síðustu viku, enda hið frábæra milli-jóla-og-nýjárs tímabil í fullum blóma þessa dagana með tilheyrandi fríum og slökum. Blessunarlega þakkar maður reyndar fyrir að ekki …

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN27. desember, 201927. desember, 2019
Hinrik og Hagbarður

142. JÓLASAGA MEÐ HINRIKI OG HAGBARÐI

20. desember 2019

Enn á ný nálgast óðfluga hin alræmda jólahátíð og það er því klárlega við hæfi að bjóða upp á efni í færslu dagsins sem hæfir þeim merku tímamótum. SVEPPAGREIFINN hefur fyrir undanfarin jól týnt til efni úr smiðju belgísku myndasögutímaritanna Le Journ…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN20. desember, 201920. desember, 2019
Hús og híbýli

141. MEÐ ELDFLAUG Á NÁTTBORÐINU

13. desember 2019

Það er ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt sem finna má á hinu stórsniðuga Interneti sem tröllriðið hefur heimsbyggðinni að undanförnu. SVEPPAGREIFANUM gagnast þetta áðurnefnda fyrirbæri til dæmis töluvert við vinnu sína að bloggsíðu sinni, Hrakförum og h…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN13. desember, 201910. febrúar, 2020
Albert Uderzo

140. RENÉ GOSCINNY

6. desember 2019

Þennan föstudaginn er ætlun SVEPPAGREIFANS að fjalla um handritshöfundinn René Goscinny sem hvarf á vit feðra sinna langt fyrir aldur fram árið 1977. Goscinny var líklega kunnastur fyrir aðkomu sína að myndasögunum um þá Ástrík og Lukku Láka, sem við Í…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN6. desember, 20196. desember, 2019
Herra Seðlan

139. FÁEINAR SPÍTALAFERÐIR HERRA SEÐLANS

29. nóvember 2019

SVEPPAGREIFINN hefur einstaklega gaman að myndasögunum um Viggó viðutan og uppátækjum hans eins og margoft hefur komið fram hér á síðunni. Margar stórskemmtilegar aukapersónur er hluti þess sem gera þessa seríu svo skemmtilega og einn af uppáhalds kara…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN29. nóvember, 201929. nóvember, 2019

Leiðarkerfi færslna

Fyrri 1 2 3
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.