Það er orðið að árlegri venju hjá SVEPPAGREIFANUM að grafa upp jólaefni úr gömlu góðu, belgísku myndasögutímaritunum og birta hér á Hrakförum og heimskupörum í tilefni komandi hátíða. Og á því verður engin breyting þessi jólin. Það var alltaf einhver f…
Author: SVEPPAGREIFINN
194. JÓLASAGA MEÐ POUSSY
Færsla dagsins er stutt. Það má alveg. Jólin eru ekkert mjög langt undan og SVEPPAGREIFINN hefur margt á sinni könnu þessa daga sem aðra. Það er því tilvalið að skella stuttri jólasögu úr smiðju listamannsins Peyo hér inn en hún er um köttinn Poussy se…
193. Á SÆNSKUM SLÓÐUM TINNA
SVEPPAGREIFINN hefur nokkrum sinnum á undanförnum árum fengið pósta með fyrirspurnum um ýmislegt sem viðkemur myndasögublogginu Hrakfarir og heimskupör. Stundum hafa safnarar og áhugafólk um myndasögur haft samband og spurst fyrir um einstaka bækur, se…
192. DALDÓNAR – ÓGN OG SKELFING VESTURSINS
Að lesa Lukku Láka bók er góð skemmtun. Heilt yfir er bókaflokkurinn um kappann nefnilega stórskemmtilegur og þar ber, að mati SVEPPAGREIFANS, að sjálfsögðu hæst sögurnar sem þeir Morris (Maurice de Bevere) og René Goscinny gerðu saman. Lukku Láka bæku…

191. RASMUS KLUMPUR Á ÍSLANDI
Í færslu þessa föstudags er ætlunin að kíkja lítilega á íslensku útgáfu bókanna um björninn vinalega Rasmus Klump og félaga hans. SVEPPAGREIFINN er nú svo íhaldssamur að í gegnum tíðina hefur hann yfirleitt ekki viðurkennt sögurnar um Rasmus Klump alme…

190. VIGGÓ Á VEIÐUM
Það kemur fyrir öðru hvoru að sjaldgæfar teikningar frá helstu listamönnum belgísk/franska myndasögusvæðisins dúkki óvænt upp og eru boðnar til sölu á þartilgerðum vettvöngum. Uppruni þessara mynda er af margvíslegum toga. Stundum gerist það að teiknin…

189. AFSAKIÐ HLÉ!
SVEPPAGREIFINN, sem undanfarin ár hefur helgað sér ritstörfum í þágu myndasöguvísindanna, hefur nú ákveðið að gera svolítið hlé á þeim vettvangi um sinn. Hann stefnir þó á að mæta aftur til leiks, úthvíldur, endurnærður á líkama og sál (og að sjálfsögð…

188. TINNI OG SVALUR REITA SAMAN RUGLUM SÍNUM
Í gær var 1. apríl og í dag Föstudagurinn langi. Það er því við hæfi að bjóða upp á tengt efni í tilefni hins fyrrnefnda. En þeir Georges Prosper Remi og André Franquin, kannski betur þekktir sem myndasöguhöfundarnir Hergé og Franquin, voru miklir sn…

187. ÓÚTGEFIÐ HLIÐARSPOR ALLA, SIGGU OG SIMBÓ
Fyrir ekki svo löngu síðan birti SVEPPAGREIFINN færslu hér á Hrakförum og heimskupörum þar sem teknar voru fyrir fáeinar hugmyndir að Tinna sögum sem aldrei urðu að veruleika. Um það allt saman má lesa í færslu hér þar sem fjallað er um eitt og annað u…

186. ALLI KALLI LOKSINS KOMINN Í LEITIRNAR
Loksins tókst SVEPPAGREIFANUM að verða sér úti um eintak af hinni goðsagnakenndu myndasögu Alli Kalli í eldlínunni. Það er að vísu kannski töluvert orðum aukið að hér sé um að ræða goðsagnarkenndan grip en engu að síður hefur hann beðið eftir að komast…

185. Í ANDA VIGGÓS VIÐUTAN
Alltaf skal SVEPPAGREIFINN vera opinn fyrir ýmsum möguleikum þegar kemur að því að skreyta híbýli sín með einhverjum skemmtilegum myndasögutengdum hætti. Það versta við slíkar hugmyndir er að ekki er víst endalaust hægt að betrumbæta, það sem fyrir er,…

184. NASHYRNINGUR Í KONGÓ
Hin umdeilda Tinni í Kongó (Tintin au Congo – 1930) kom fyrst fyrir sjónir íslenskra lesenda skömmu fyrir jólin árið 1976 og tiltölulega fljótlega eftir það eignaðist SVEPPAGREIFINN þessa alræmdu bók. Ekki getur síðuhafi þó stærst sig af því að hafa st…

183. SVALUR OG VALUR Í HÖNDUM YVES CHALAND
Sval og Val bækurnar þekkja auðvitað allir aðdáendur belgískra teiknimyndasagna en þær bækur eru í uppáhaldi hjá nokkuð mörgum. Íslenskir myndasögulesendur fengu fyrst að kynnast þessum bókum skömmu fyrir jól 1978, þegar Hrakfallaferð til Feluborgar ko…

182. JÓLABÓKIN 2021
Jólin búin, áramótin búin og næsta mál á dagskrá er færsla í letilegri kantinum sem einkennist reyndar af heiftarlegri eftirjólaþynnku. Fram undan er bólusetningarárið mikla 2021, sem er bara hið besta mál, þó sú staðreynd muni líklega leysa fæst af þe…

181. JÓLASAGA UM GORM
Það er líklega best hjá SVEPPAGREIFANUM að byrja á því að óska lesendum Hrakfara og heimskupara gleðilegra jóla og þakka þeim fyrir þetta skrítna ár sem senn tekur nú enda. Þennan föstudag ber upp á jóladag og færsla dagsins fær því að sjálfsögðu það h…

180. HVÍTA TINNA SAGAN
SVEPPAGREIFINN hefur í fáein skipti rýnt aðeins í nokkrar Tinna bækur hér og fjallað um þær breytingar sem urðu á stökum sögum frá því þær birtust fyrst í Le Journal de Tintin (Tinna tímaritinu) og þar til endanleg útgáfa þeirra kom út í bókaformi. …

179. NOKKUR HEIMSKUPÖR RATTATA
Í færslu dagsins ætlar SVEPPAGREIFINN að kafa eilítið (reyndar ekkert mjög djúpt) ofan í frábæru aukapersónu sem kemur reglulega fyrir í bókunum um Lukku Láka. Hér er hann að sjálfsögðu að tala um hundræksnið Rattata en óhætt er að segja að kvikindið s…

178. EIN SVEKKELSIS FÓTBOLTAFÆRSLA
Vafalaust eru einhverjir þarna úti sem enn eru að gráta úrslit gærkvöldsins en þegar allir héldu að árið 2020 gæti ekki versnað þá … uhhh… batnaði það alla vega ekki! Íslenska knattspyrnulandsliðið kemst sem sagt ekki á EM næsta sumar og nú væri lí…

177. EITT OG ANNAÐ UM TARZAN BLÖÐIN
Þegar SVEPPAGREIFINN var að byrja að huga að því, fyrir nokkrum árum, að skrifa blogg um eitt af áhugamálum sínum, teiknimyndasögur, þá tók það hann nokkurn tíma að ákveða og þróa með sér hugmyndir um efnið. Þær fransk/belgisku teiknimyndasögur sem gef…

176. INNRI KÁPAN Í TINNA BÓKUNUM
SVEPPAGREIFINN mun vera einn af þeim sem ólust upp við að hafa Tinna bækurnar við hendina í æsku. Hann tilheyrir einmitt þeirri kynslóð barna sem biðu í ofvæni eftir næstu Tinna bók frá Fjölvaútgáfunni og man vel eftir þeirri tilfinningu sem fylgdi því…

175. SLÚÐURKERLINGARNAR Í SVEPPABORG
Myndasögurnar um Sval og Val eru í uppáhaldi hjá mörgum enda bækurnar frábærar. Margir af kynslóð SVEPPAGREIFANS, og árunum þar um kring, þekkja þessar sögur til hlítar og ylja sér enn við bækurnar sem Iðunn gaf út á sínum tíma. Þær bækur voru eftir þá…

174. FYRSTA MYNDARÖÐIN Í ÁSTRÍKI GALLVASKA
Það kennir ýmissa grasa í myndasöguhillum SVEPPAGREIFANS, eins og stundum hefur mátt lesa um hér á Hrakförum og heimskupörum, en í þeim má finna nokkurt safn skemmtilegra teiknimyndasagna. Reglulega bætast við einhverjar bækur og þær koma þá úr ýmsum á…

173. HERRA SEÐLAN HITTIR GORM
SVEPPAGREIFINN hefur stundum gert sér það að leik að grafa upp stuttar myndasögur eða brandara úr belgíska teiknimyndatímaritinu SPIROU og birt hér á Hrakförum og heimskupörum. Oftast er þetta efni sem ekki hefur birst í þeim myndasögum sem komið haf…

172. Í LEIT AÐ AFRÍSKUM TINNA STYTTUM
Flestir muna líklega eftir því þegar margs konar afrískir munir úr dökkum viði fóru að birtast í sölu hér á landi fyrir um þrjátíu árum. Í Kolaportinu var til dæmis varla hægt að þverfóta fyrir slíku dóti og þannig er það líklega enn þann dag í dag. Me…

171. MEÐ ÞEIM VERRI
Það eru eflaust einhverjir sem hafa áttað sig á því að SVEPPAGREIFINN heldur úti bloggsíðunni Hrakförum og heimskupörum þar sem hann sérhæfir sig í umfjöllunum um þær teiknimyndasögur sem komið hafa út á íslensku. Þar fer hann stundum hamförum við að k…

170. KRISTJÁN GAMLI DÝRFJÖRÐ
Bækurnar um Sval og Val hafa verið í ansi miklu uppáhaldi hjá SVEPPAGREIFANUM frá því hann var gutti en í þeim myndasögum má finna fjölda skemmtilegra persóna. Margoft hefur komið fram, hér á Hrakförum og heimskupörum, hve sögur Franquins eru hátt skri…

169. STIKLAÐ Á STÓRU UM GALDRA MORRIS
Eins og svo margir lesendur teiknimyndasagna á Íslandi, komst SVEPPAGREIFINN nokkuð snemma í tæri við myndasögurnar um Lukku Láka. Það tók hann reyndar líklega tvö eða þrjú ár að átta sig á því hve frábærar þessar bækur voru en það má rekja til þess hv…

168. EITT OG ANNAÐ UM TÝNDAR TINNA BÆKUR
Sögurnar um Tinna eru mörgum myndasöguunnendum afar hugleiknar. Alls komu út, á tæplega fimmtíu árum, tuttugu og þrjár sögur um kappann knáa en sú síðasta Tintin et les Picaros (Tinni og Pikkarónarnir) var gefin út í bókarformi árið 1976. Hinn belgíski…

167. AF HOLLENSKUM BRÆÐRUM OG DAÐRI SNJÓLFS
Bækurnar með Viggó viðutan eru að mati SVEPPAGREIFANS hreint stórkostlegar teiknimyndasögur og þar á framlag listamannsins André Franquin að sjálfsögðu stærstan hlut að máli. Hinir stuttu myndabrandarar um uppátæki og uppákomur snillinginn knáa eru ekk…