Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Author: SVEPPAGREIFINN

André Franquin

222. ENDURKOMA VIGGÓS VIÐUTAN?

17. mars 2023

SVEPPAGREIFINN er mikil aðdáandi Viggós viðutans og ekki síður höfundar hans André Franquin, sem var hreint frábær listamaður, eins og margoft hefur komið hér fram. Franquin teiknaði myndasögurnar um Viggó í samráði við þá Jidéhem (Jean De Mesmaeker) o…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN17. mars, 202317. mars, 2023
Hergé

221. ÍSLENSK TINNA BÓK Á BORÐUM HERGÉ

3. mars 2023

Í dag 3. mars árið 2023 eru liðin fjörtíu ár síðan Hergé, höfundur Tinna bókanna, lést. SVEPPAGREIFINN gerði því einhver skil í færslu hér fyrir margt löngu síðan og í annarri enn eldri færslu hans má einnig finna nokkuð ítarlegt æviágrip um listamanni…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN3. mars, 20234. mars, 2023
Bíómyndir

220. TINNI OG HÁKARLAVATNIÐ

16. febrúar 2023

SVEPPAGREIFINN þurfti að bregða sér í veikindarfrí, vegna smávægilegrar aðgerðar, skömmu fyrir jólin sem gerði það að verkum að hann neyddist til að dvelja heima við í um hálfan mánuð. Fyrstu dagar sjúkralegunnar fóru að vísu fram, að stórum hluta, í e…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN16. febrúar, 202319. febrúar, 2023
Daldónar

219. JÓLAKVEÐJA SVEPPAGREIFANS

23. desember 2022

SVEPPAGREIFINN óskar lesendum Hrakfara og heimskupara gleðilegrar hátíðar með þökkum fyrir innlit og athugasemdir ársins sem senn er á enda. Það er Morris (Maurice de Bevere), teiknari Lukku Láka bókanna, sem á heiðurinn af þessu stórglæsilega listaver…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN23. desember, 202223. desember, 2022
Bókahillur SVEPPAGREIFANS

218. SVOLÍTIL JÓLAFÆRSLA

9. desember 2022

Það hefur farið frekar hljóðlega um SVEPPAGREIFANN á bloggsíðu sinni síðustu vikurnar, vegna tímaskorts og annarra anna, og líklegt er að svo verði áfram. Hann er þó ekki reiðubúinn að gefa það út að vera alveg hættur þeirri vitleysu að skrifa um teikn…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN9. desember, 20229. desember, 2022
Peyo

217. STRUMPAREDDING

28. október 2022

Þessi ódýra myndasögutengda færsla er til þess eins að uppfylla skyldu SVEPPAGREIFANS um blogg dagsins. Strumparnir eiga því sviðið á Hrakförum og heimskupörum þennan föstudag.

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN28. október, 202228. október, 2022
Bob de Moor

216. SVOLÍTIÐ ÚR SMIÐJU BOB DE MOOR

14. október 2022

Snöggsoðin færsla í dag eins og stundum hefur gerst undanfarnar vikur. En þennan föstudaginn birtir SVEPPAGREIFINN mynd sem listamaðurinn Bob de Moor teiknaði árið 1991. De Moor var, eins og flestir eflaust vita, einn af helstu aðstoðarmönnum Hergé við…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN14. október, 202214. október, 2022
Peter Madsen

215. SVAL OG VAL KÁPUR PETER MADSEN

30. september 2022

Í dag ætlar SVEPPAGREIFINN að fjalla eilítið um skemmtilegt efni (að því er honum sjálfum finnst) sem tengir saman hina frábæru Sval og Val seríu annars vegar og hins vegar Goðheima bækurnar dönsku eftir Peter Madsen. Báðir þessir málaflokkar eiga reyn…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN30. september, 20223. október, 2022
André Franquin

214. FRANQUIN OG KÓNGURINN KALLI

16. september 2022

Það fór víst ekki fram hjá mörgun að hún Elísabet Englandsdrottning dó í síðustu viku (blessuð sé minning hennar). SVEPPAGREIFINN getur svo sem varla sagt að sá atburður hafi hreyft mikið við honum en viðurkennir þó að veröld án Bretadrottningar er vis…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN16. september, 202216. september, 2022
Bókahillur SVEPPAGREIFANS

213. HIÐ ERLENDA TINNA SAFN SVEPPAGREIFANS

2. september 2022

Í myndasöguhillum SVEPPAGREIFANS má finna nokkuð fjölbreytt úrval af teiknimyndasögum. Og einnig ekki. Þar má nefnilega einnig finna töluverðan fjölda af mjög einhæfum safnkosti sem samanstendur af teiknimyndasögum sem eru meira og minna nánast allar þ…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN2. september, 20222. september, 2022
Viggó viðutan

212. VEGIR LIGGJA TIL ALLRA ÁTTA

19. ágúst 2022

Stutt og ódýr færsla í dag. SVEPPAGREIFINN rakst á þessa gömlu ljósmynd fyrir nokkru sem gat ekki annað en minnt hann á góðan brandara um Viggó viðutan sem kemur að sjálfsögðu úr smiðju listamannsins André Franquin. Margir íslenskir myndasögulesendur m…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN19. ágúst, 202219. ágúst, 2022
André Franquin

211. GORMURINN SKREPPUR Í BÆINN

5. ágúst 2022

SVEPPAGREIFINN minntist á það fyrir nokkru að næstu færslur hans gætu orðið í einfaldari og fátæklegri kantinum, í náinni framtíð, enda verulega farið að saxast á það efni sem myndasöguforðabúr hans hefur haft að geyma undanfarin ár. Færsla dagsins ber…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN5. ágúst, 20225. ágúst, 2022
Berck og Cauvin

210. Í TILEFNI EM – SAMMI OG KOBBI Í FÓTBOLTA

22. júlí 2022

Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu er víst enn á fullu skriði og veislan rúllar áfram þó þátttöku íslenska liðsins á mótinu sé reyndar lokið. Ísland fór taplaust í gegnum mótið en datt úr leik vegna tilfinnanlegs skorts á stigum í riðlinum sínu…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN22. júlí, 202222. júlí, 2022
Fótboltafærsla

209. Í TILEFNI EM – ÁFRAM SVEPPABORG

8. júlí 2022

Þennan föstudaginn ætlar SVEPPAGREIFINN að bjóða lesendum sínum upp á nokkuð yfirgripsmikla myndasögutengda fótboltafærslu. Tilefnið er að sjálfsögðu þátttaka íslenska kvennalandsliðsins á EM í knattspyrnu þar sem þær hefja leik á sunnudaginn gegn belg…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN8. júlí, 202211. júlí, 2022
Bókahillur SVEPPAGREIFANS

208. FORVERARNIR

24. júní 2022

Það hefur margoft komið fram hér að tilgangur SVEPPAGREIFANS, með bloggsíðunni Hrakfarir og heimskupör, væri fyrst og fremst að fjalla um þær teiknimyndasögur sem gefnar voru út á íslensku á seinni hluta 20 aldarinnar og ýmsu efni sem tengdust þeim. Þa…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN24. júní, 202227. júní, 2022
Viggó viðutan

207. EINN VIGGÓ BRANDARI

10. júní 2022

Þennan föstudaginn er frekar rólegt yfir SVEPPAGREIFANUM og sú værukærð gerir það að verkum að færsla dagsins er í einfaldari kantinum. Heldur hefur saxast á samansafnaðan færslubanka síðuhafa og hugsanlega verða því fleiri slíkar áberandi í sumar. Ætl…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN10. júní, 202210. júní, 2022
André Franquin

206. ROBINSON LESTIN

27. maí 2022

SVEPPAGREIFINN hefur verið óvæginn, í gegnum tíðina, við að viða að sér belgísk/frönskum myndasögum víðs vegar að úr heiminum og á til að mynda töluvert safn bóka á frönsku þó hann tali ekki stakt orð í tungumálinu. Slík vandkvæði hefur hann reyndar al…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN27. maí, 202227. maí, 2022
Bob de Moor

205. AF TINNA STYTTUNNI Í WOLVENDAEL GARÐINUM

13. maí 2022

Það var árið 1975 sem myndasöguútgefandinn Raymond Leblanc og Guy Dessicy, sem lengi starfaði hjá Hergé Studios, fengu þá hugmynd að koma Hergé (Georges Remi) á óvart á þrjátíu ára afmæli Tinna tímaritsins – Le journal de Tintin. Af því tilefni fengu þ…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN13. maí, 202213. maí, 2022
Gormur

204. ÓVÆNTUR GORMS FUNDUR

29. apríl 2022

Færsla dagsins þennan föstudaginn er stutt og snaggaraleg. En hún fjallar um óvæntan fund SVEPPAGREIFANS í Góða hirðinum, á myndasögutengdu efni, sem rak þar á fjörur hans. Hann reynir að kíkja þar reglulega við til að sjá hvort hann rekist ekki á eitt…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN29. apríl, 202229. apríl, 2022
André Franquin

203. GRÚSKAÐ Í GÖMLU PÁSKABLAÐI SPIROU

15. apríl 2022

Þá er kominn föstudaginn langi og þar með er orðið ljóst að páskahelgin alræmda er gengin í garð. Og eins og stundum hefur gerst áður reynir SVEPPAGREIFINN að tengja færslu dagsins við einhver tilefni og í dag er því eðlilega komið að sérstakri pásk…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN15. apríl, 202215. apríl, 2022
Blástakkur

202. SMÁ FRÓÐLEIKUR UM BLÁSTAKK LIÐSFORINGJA

1. apríl 2022

Í myndasöguhillum SVEPPAGREIFANS kennir ýmissa grasa líkt og margoft hefur komið fram í færslum hér á síðunni. Sumt af þessu efni hefur verið marglesið í gegnum tíðina af eiganda sínum (og reyndar fleirum) en annað hefur ekki fengið alveg jafn mikla at…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN1. apríl, 20221. apríl, 2022
Albert Uderzo

201. GRAMSAÐ SVOLÍTIÐ Í ÁSTRÍKI GALLVASKA

18. mars 2022

SVEPPAGREIFINN viðurkennir fúslega að hann hefur engan veginn verið nægilega duglegur við að birta hér færslur um Ástríks bækurnar frábæru. Hvað sem því veldur er ekki gott að segja en auðvitað er löngu kominn tími á að gera einhverja bragabót á því og…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN18. mars, 202218. mars, 2022
Stjáni og Stína

200. VIGGÓ OG STJÁNI Í BAÐI

4. mars 2022

Ja hérna hér … það er víst komið að 200. færslu SVEPPAGREIFANS og í tilefni af þeim áfanga er tilvalið að skella hér inn eins og einni myndasögutengdri færslu svona til tilbreytingar. En efni dagsins má að mestu leyti rekja til Viggó bókarinnar Hrakf…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN4. mars, 20225. mars, 2022
Fánýtur myndasögufróðleikur

199. ÖRLÍTIÐ UM SKEGG Í TINNABÓKUNUM

18. febrúar 2022

Í dag er boðið upp á frekar stutta en áhrifamikla færslu hér á Hrakförum og heimskupörum. En skegg er fyrirbæri sem virðist hafa verið Hergé, höfundi Tinna bókanna, nokkuð hugleikið af einverri ástæðu. Kannski tengdist þetta tísku eða tíðaranda þeim se…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN18. febrúar, 202218. febrúar, 2022
Fánýtur myndasögufróðleikur

198. LÍKINDI MEÐ MYNDASÖGUPERSÓNUM

4. febrúar 2022

Í færslu dagsins er boðið upp á afskaplega fánýtan en um leið skemmtilegan myndasögufróðleik. Þennan föstudag er nefnilega ætlunin að skoða fáeina valinkunna og þekkta einstaklinga úr raunheimum og finna sambærilega jafningja þeirra úr heimi teiknimynd…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN4. febrúar, 20224. febrúar, 2022
Prins Valíant

197. GÖMLU BÆKURNAR UM PRINS VALÍANT

21. janúar 2022

Það hefur líklega verið á árunum 1979-80 sem hinum tíu eða ellefu ára gamla SVEPPAGREIFA áskotnaðist myndasögubók sem hann hafði þá aldrei litið augum fyrr. Móðir hans gaukaði þá frekar óvænt að þeim bræðrum sitthvorri bókinni um hinn vel hærða útlaga …

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN21. janúar, 202221. janúar, 2022
Fánýtur myndasögufróðleikur

196. ZORGLÚBB STYTTAN

7. janúar 2022

Myndasöguinngrip dagsins er ekki af verra taginu enda er það tileinkað hinu frábæra og oft svolítið misskilda illmenni, úr sögunum um Sval og Val, Zorglúbb. SVEPPAGREIFINN hefur svo sem áður fjallað um þessa merkilegu myndasögupersónu, enda er Zorglúbb…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN7. janúar, 20227. janúar, 2022
Hinrik og Hagbarður

195. SÍGILD JÓLASAGA ÚR SPIROU

24. desember 2021

Það er orðið að árlegri venju hjá SVEPPAGREIFANUM að grafa upp jólaefni úr gömlu góðu, belgísku myndasögutímaritunum og birta hér á Hrakförum og heimskupörum í tilefni komandi hátíða. Og á því verður engin breyting þessi jólin. Það var alltaf einhver f…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN24. desember, 202125. desember, 2021
Jólaefni

194. JÓLASAGA MEÐ POUSSY

10. desember 2021

Færsla dagsins er stutt. Það má alveg. Jólin eru ekkert mjög langt undan og SVEPPAGREIFINN hefur margt á sinni könnu þessa daga sem aðra. Það er því tilvalið að skella stuttri jólasögu úr smiðju listamannsins Peyo hér inn en hún er um köttinn Poussy se…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN10. desember, 202110. desember, 2021
Bókahillur SVEPPAGREIFANS

193. Á SÆNSKUM SLÓÐUM TINNA

26. nóvember 2021

SVEPPAGREIFINN hefur nokkrum sinnum á undanförnum árum fengið pósta með fyrirspurnum um ýmislegt sem viðkemur myndasögublogginu Hrakfarir og heimskupör. Stundum hafa safnarar og áhugafólk um myndasögur haft samband og spurst fyrir um einstaka bækur, se…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN26. nóvember, 202126. nóvember, 2021

Leiðarkerfi færslna

1 2 3 Næsta
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.
BloggKistan
Proudly powered by WordPress Theme: Justread Child.