Bloggar

Nýtt himnaríki

29. janúar 2021

Fyrir rúmu ári setti ég inn örlagaríka færslu á Facebokk um að mig væri farið að langa til að taka lúnu íbúðina mína í gegn. Fjölmargir komu með ráð og pepp og eitt það besta kom frá Heiðdísi frænku sem benti mér á hönnuð, Guðnýju hjá Fabia studio (á F…

Hljóðskrá ekki tengd.
Bloggar

13 árum seinna

27. janúar 2021

Tíminn flýgur, það eru bráðum komin 13 ár síðan síðast.
Ég fór héðan yfir á DV-bloggið um hríð og einn daginn hurfu endanlega allar færslur allra sem höfðu bloggað þar sem er vægast sagt mjög grunsamlegt, Miðflokkurinn var ekki einu sinni til þá! En Mo…

Hljóðskrá ekki tengd.