Áður en við fórum á skipið vorum við á ágætu hóteli, Florida Mall Hotel, held ég að það heiti. Fínt kaffi á neðstu hæð og svo fjöldi verslana nokkrum skrefum fjær. Útiloft óþarft. Þar var fínasta jólabúð þar sem ég rakst á skemmtilega jólakúl…
Author: Sögur úr himnaríki

Stúlknamet í lymsku og lævísi
Sumarið 2018 setti Hilda systir stúlknamet í lymsku og lævísi þegar hún smellti um það bil 200 nánustu vinum mínum inn í leynihóp á Facebook. Stórafmæli í nánd en ég var algjörlega grunlaus.
Hilda hafði spurt sakleysislega hvort við…

Fimmtán ár … á föstu með Akranesi
Í gær voru komin 15 ár upp á dag síðan ég flutti upp á Skaga. Ég hafði heyrt að strætó ætti að fara að ganga á milli Akraness og Reykjavíkur og svo sá ég auglýstan sjó … ég meina íbúð við Langasand og lét vaða, ég sem þoli ekki breytingar.
Ég bjó&nbs…

Af rjómatertu og sjokkerandi flugferð
Af hverju geri ég þetta alltaf … eða er með allt of mikið með kaffinu þegar koma gestir? Í dag mættu tvær góðar vinkonur, önnur alla leið frá Bandaríkjunum (kom reyndar í des.) og hin úr Reykjavík (en samt ágæt).
Ég ofmet iðulega magamál annarr…

Borgarferð, samsæri karla og borgarlínan
Ég heimsótti elsku höfuðborgina á föstudaginn og gisti eina nótt. Systir mín aðstoðaði mig við að raða 2020-bókhaldinu (hrollur).
Þetta var nú ljómandi góð helgi samt. Við hættum við að fara í IKEA vegna biðraðar, sem gaf svolítið tón…
Veit ekki að hún er mamman … bold
Margt hefur gengið á í boldinu en ég verð að upplýsa um að heilu árin hafa dottið út hjá mér en eftir að ég gjóaði augum á þetta fyrir nokkrum vikum varð ekki aftur snúið.
Ég þekki ekki alveg allar nýju persónurnar og gæti mögulega rugl…
Stóra sloppamálið
Fyrir nokkrum árum, átakanleg reynslusaga:
Eftir tæplega klukkutíma ferðalag í flottum bíl með enn flottari vinkonu gekk ég inn í hús við Skógarhlíð til að sækja mér lífsnauðsynlega heilsutengda þjónustu sem fram að því hafði verið veitt á Ak…
Kemur mér ekki við en …
Ég þurfti að losa mig við margt meðan á endurbótum stóð, meðal annars þennan fallega skenk sem ég keypti á 5.000 kall í Búkollu, nytjamarkaði, á sínum tíma.
Ég átti líka gullfallegt tekksnyrtiborð inni á baði, hvítmálað (hver gerir slíkt?) sem þurfti&n…
Þrjú líf af níu …
Keli, 10 ára, grár og hvítur, og Krummi, 9 ára, svartur og hvítur, fluttu hingað fyrir tæpum níu árum. Sá fyrrnefndi hafði fundist í Heiðmörk, einn af níu kettlingum sem eitthvert ógeðið hafði hent í poka ofan í gjótu á ísköldum desemberdegi.
Þe…
Nýtt himnaríki
Fyrir rúmu ári setti ég inn örlagaríka færslu á Facebokk um að mig væri farið að langa til að taka lúnu íbúðina mína í gegn. Fjölmargir komu með ráð og pepp og eitt það besta kom frá Heiðdísi frænku sem benti mér á hönnuð, Guðnýju hjá Fabia studio (á F…
Geggjuð ákvörðun
Ég hætti loksins að reykja í apríl sl. eftir að hafa reykt í áratugi. Vissulega hafði ég sleppt því að ferðast til útlanda og kaupa brennivín, ég drekk voða lítið, sem var oft afsökun mín þegar mér var bent á háan reykingakostnað.
Þegar ég svo emj…
13 árum seinna
Tíminn flýgur, það eru bráðum komin 13 ár síðan síðast.
Ég fór héðan yfir á DV-bloggið um hríð og einn daginn hurfu endanlega allar færslur allra sem höfðu bloggað þar sem er vægast sagt mjög grunsamlegt, Miðflokkurinn var ekki einu sinni til þá! En Mo…
Meinlaus, fimmtug kattakerling á strætó … sjúr!
Í bráðum tvö ár hef ég bloggað undir nafninu Guðríður hér á Moggabloggi. Ég hef eignast þúsundir
bloggvina á þessum tíma sem trúa því í fúlustu alvöru að ég sé meinlaus kattakerling um fimmtugt,
alltaf á strætó. Raunveruleikinn er þó allt annar. Ég…
Lestur, vinna, spælandi kökuferð og blessað boldið
Hér í himnaríki hefur bara verið unnið og lesið. Las skemmtilega
barnabók, svolítið óvenjulega, Funhildur heitir hún, er búin með Guðmund Andra,
dásamleg bók alveg, er svo með tvær í takinu núna, glæpasöguna góðu eftir Jón Hall
og ævintýralega ungl…
Skítakuldi, kenning Kalla sænska og Alkasamfélag Orra
Það var ekki kalt á stoppistöðinni í morgun, það var SKÍTKALT. Við tölum um grenjandi rigningu, fljúgandi hálku … og skítakulda. Tvennt af þessu var í gangi í morgun en … ekki svo margir dagar eru í það fyrstnefnda eða blessaða …
Kvenhatarar og mótmælendadissarar
Var að ljúka við að lesa þykkan doðrant sem heitir Karlar sem hata konur. Bókin
fjallar reyndar ekki um suma hér á Moggablogginu, þetta er sænsk glæpasaga og
með þeim betri sem ég hef lesið. Ég byrjaði að lesa undir miðnætti í gær og gafst
upp, úrv…
Byltingin vs Húsdýragarðurinn
Efast um að það finnist samviskusamari starfskrafur en ég … hálsbólgan lét
ekki á sér kræla fyrr en búið var að lesa síðupróförk af næsta blaði og vinnudeginum lokið. Frétti að tveir strætisvagnar hefðu lent í samstuði á Hlemmi vegna
hálkunnar og…
Hviður við Lómagnúp, jólabækur + konur&hálka-heilkennið
Það er ekkert hægt að leika á þessa vopnuðu öryggisverði sem passa upp á allt hér í Hálsaskógi. Ég var talsvert seinna á ferðinni í morgun en í gærmorgun en samt var ég yfirbuguð eftir að þjófavörnin byrjaði að baula, gösuð og sett í jár…