forlagið

Ókei, hot

6. júní 2022

Getnaður eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur rann mjúklega inn um lúguna, eins og limur rennur inn í leggöng strax á fyrstu síðum hennar. Heitasta bók sumarsins var komin í hendur mér, nýjasti sigurvegari Nýrra radda, handritasamkeppni Forlagsins. Hún er …

Hljóðskrá ekki tengd.
Caroline Kepnes

Hver ert þú?

15. maí 2020

Sjónvarpsþættirnir Þú eða You sem birtust neytendum á streymisveitunni Netflix árið 2018 fjalla í stuttu máli um hinn óprúttna Joe Goldberg sem verður ástfanginn. Eða hvað? Ástarviðfang Joe er unga skáldkonan Guinevere Beck sem álpast inn í bókabúðina þar sem Joe vinnur. Joe er ekki lengi að notfæra sér veraldarvefinn og deiligleði hinnar ungu Beck […]

Hljóðskrá ekki tengd.