Að telja upp í milljón eftir Önnu Hafþórsdóttur var önnur tveggja bóka sem unnu keppnina Nýjar raddir á síðasta ári en keppninni, sem Forlagið stendur fyrir, er ætlað að kynna nýja rithöfunda á sjónarsviðið með smásagnasöfnum eða stuttum skáldsögum. An…
Author: Sæunn Gísladóttir
Dularfullu D’Aplièse systurnar
The Seven Sisters eftir Lucindu Riley er fyrsta bókin í sjö bóka seríu höfundarins um D’Aplièse systurnar. Bókin kom fyrst út á ensku árið 2014, en kom nýverið út í íslenskri þýðingu Valgerðar Bjarnadóttur. Bókaserían hefur slegið í gegn út um al…
Spánn, sangría og Sólir í leit að mömmu
Það er vor í lofti, lóan mætt og með henni bækur sem gaman er að lesa með hækkandi sól. Á dögunum kom út ný bók eftir Ásu Marin Elsku Sólir. Á síðasta ári sendi hún frá sér hina stórskemmtilegu Yfir hálfan hnöttinn sem við á Lestrarklefanum töldum full…
Íslenskar skáldsögur vinsælli í faraldrinum
Öllum takmörkunum vegna COVID-19 faraldursins var aflétt í liðnum mánuði og nú sér vonandi fyrir endann á heimsfaraldrinum sem hefur sett svip á líf okkar allra síðustu tvö árin. Í tilefni þess lögðum við á dögunum könnun fyrir fylgjendur okkar til að …
Ástaróður til Mæðgnanna
Mánudaginn níunda apríl árið 2001 þegar ég var ekki orðin átta ára gömul hóf RÚV að sýna þáttaröðina Mæðgurnar sem er eflaust þekktari undir upphaflega heitinu Gilmore Girls. Íslenski titillinn stendur þó hjarta mínu nær, því það voru einmitt við mæðgu…
Írskur húmor með alvarlegum undirtóni: Bækur Marian Keyes
Ástarsögur geta verið frábær lesning, þær eru oft auðlesnar og skemmtilegar en á sama tíma getur alvarlegur undirtónn verið í bókunum: fíkn, heimilisofbeldi, brothætt sambönd og fleira er tæklað samhliða rómantískri sögu. Hin írska Marian Keyes hefur v…
Uppáhalds bækurnar okkar árið 2021
Árið 2021 var sérkennilegt ár. Það hófst á mikilli bjartsýni um endurhvarf til tímans fyrir veiruna í kjölfar bólusetninga landsmanna, en svo brást sú trú. Við í áhöfn Lestrarklefans upplifðum þó ýmislegt, bæði af hinu góða og slæma, á árinu og eins og…
Drepfyndin bók um vináttuna
Tilfinningar eru fyrir aumingja er nýjasta skáldsaga Kamillu Einarsdóttur sem vakti mikla athygli fyrir frumraun sína Kópavogskróniku árið 2018. Sú fyrrnefnda var á dögunum tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna. Metalband til að sporna við leiðin…
Kvennaár Valborgar
Benný Sif Ísleifsdóttir, þjóðfræðingur, sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu Grímu árið 2018 og hefur verið afar afkastamikil síðan þá og gefið út fimm bækur á þremur árum. Barnabækurnar eru tvær: Jólasveinarannsóknin og Álfarannsóknin. Hún fylgdi svo s…
Hugljúf aðventulesning
Það er alltaf nóg í gangi á hinni skálduðu eyju Mure þrátt fyrir fáa íbúa og afskekkta staðsetningu en nú hefur Jenny Colgan gefið út fimmtu bókina sem gerist þar sem nefnist Jól á eyjahótelinu. Eyjahótelið standsett Angústúra gefur út bókina í þýðingu…
Úti í óveðursnóttinni
Úti er nýjasta glæpasaga Ragnars Jónssonar. Ragnar gaf út sína fyrstu glæpasögu árið 2009 og hefur sent frá sér bók árlega síðan þá. Ragnar hefur stimplað sig inn sem einn af vinsælustu glæpasagnahöfundum landsins og vakið mikla athygli út fyrir landst…
Íslensk sveitasaga með dass af töfraraunsæi
Kynslóð fyrsta skáldsaga Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur er ferskur andblær í jólabókaflóðið í ár. Meirihluti skáldsagna sem koma út hér á landi gerast á höfuðborgarsvæðinu eða fjalla um Reykvíkinga sem álpast út á land. Hér er ekki um slíka sögu að ræða h…
Minnisleysi og sértrúarsöfnuðir
Höggið eftir Unni Lilju Aradóttur bar sigur úr býtum í glæpasagnakeppninni Svartfuglinn. Samkeppnin um Svartfuglinn er ætluð höfundum sem hafa ekki áður sent frá sér glæpasögu. Höfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson stofnuðu til verðlaunann…
Hrun heimsins hans Hallgríms
Á sunnudagseftirmiðdegi ákvað ég að veðja á það að Stóra bókin um sjálfsvorkunn væri góð baðbók; Þegar ofan í baðið er komið er erfitt að skipta um bók og því ljóst að vanda þarf valið. Ég reyndist sannspá þennan sunnudag og sökkti mér hratt ofan í bað…
Dulið líf hinnar heillandi Evelyn
Hollywood stjarnan gullfallega og leyndardómsfulla Evelyn Hugo er komin til ára sinna og er loksins tilbúin að segja frá ævi sinni. Hún ákveður því að boða Monique Grant, blaðamann hjá tímaritinu Vivant, heim til sín undir fölsku flaggi um viðtal um up…
Hinsegið haust
Við höfum vaknað af dvala sumarlestursins og tökum fagnandi á móti haustinu (þó það sé oftar en ekki bara nokkrir dagar her á landi). Sumarið er liðið og með því hinsegin dagar sem fóru fram með breyttu sniði í ágúst ár. Við í Lestrarklefanum munum hin…
Meðgöngubækurnar okkar
Margt breytist í líkama konu þegar hún gengur með barn og þetta getur valdið breytingum á smekk. Bragðlaukarnir breytast og matarsmekkurinn er ekki sá sami og áður, margar konur upplifa sterka þrá eftir einhverju sem þær borða hvorki fyrir né eftir með…
Loksins Bókmenntahátíð!
Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur verið haldin hátíðlega á hverju ári í Reykjavík síðan árið 1985. Í ljósi heimsfaraldursins varð þó röskun á síðustu hátíð en hún fer nú fram dagana 8. – 11. september. Þessi hátíð er fundarstaður lesenda og höfund…
Feminískar stjörnur sem þú vissir ekki af
Do it Like a Woman: … and Change the World eftir baráttukonuna Caroline Criado-Perez segir sögur stórkostlegra samtíðarkvenna, frumkvöðla sem eru að búa til pláss fyrir konur á öllum sviðum, út um allan heim. Bókin er fjölbreytt og kynnir lesendu…
Bréfið sem breytti lífi Tinu
Bréfið, frumraun breska höfundarins Kathryn Hughes, í þýðingu Ingunnar Snædal hefur setið á toppi vinsældalista bókabúða hér á landi í allt sumar. Svipaða sögu er að segja erlendis en bókin náði þar alla leið í fyrsta sæti á metsölulista Amazon og hefu…
Æsispennandi dönsk/ensk ráðgáta
Stúlkurnar á Englandsferjunni er frumraun danska höfundarins Lone Theils. Hún kom fyrst út árið 2015 en hefur slegið í gegn víða um heiminn og kom út í íslenskri þýðingu Þórdísar Bachmann árið 2017. Sagan gerist bæði á Englandi og í Danmörku og segir f…
Sumarleslisti Lestrarklefans
Það er komið sumar! Að minnsta kosti að nafninu til á höfuðborgarsvæðinu, en hiklaust á Norður- og Austurlandi. Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í sumarfrí, eða að minnsta kosti að njóta auka sólarstundanna sem sumarið býður upp á. Á sumrin…
Óvæntur liðsauki frá eldri borgurum
The Thursday Murder Club kom út síðasta haust í Bretlandi og er fyrsta bók Richard Osman sem er betur þekktur sem grínisti og kynnir í bresku sjónvarpi. Bókin sló sölumet og er strax orðið ljóst að um er að ræða glæpasagnaseríu, en framhaldsbókar er að…
Spennandi hringferð um hnöttinn
Ég hef lengi ætlað mér að lesa bækur Lizu Marklund enda hefur hún um árabil verið meðal vinsælustu skandinavísku höfundanna hér á landi. Þegar vinkona mín með afbragðssmekk á bókum hélt ekki lofi yfir bók hennar Svartri Perlu ákvað ég að byrja þar. Bók…
Epísk saga fjölskyldu og Chile
Yfir höfin er nýjasta bók skáldskapargyðjunnar Isabel Allende. Bókin kom fyrst út árið 2019 en var gefin út í íslenskri þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur á síðasta ári. Um er að ræða eina af bestu bókum úr smiðju Allende á þessari öld. Í þessari sögu se…
Grátbroslegur raunveruleiki unglæknis
This is Going to Hurt: Secret Diaries of a Junior Doctor eftir Adam Kay var metsölubók þegar hún kom fyrst út í Bretlandi árið 2017. Síðan þá hefur hún verið þýdd á fjölmörg tungumál og farið sigurför um heiminn. Bókin er einlæg frásögn Adam Kay, í dag…
Menningarsjokk í Lundúnum
Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur eftir Xiaolu Guo kom fyrst út á ensku árið 2007 en kom út í þýðingu Ingunnar Snædal í áskriftarröð Angústúru árið 2019. Áður hefur komið út bókin Einu sinni var í austri eftir Guo í sömu áskriftarröð. Bó…
Poirot ráðgáta af bestu gerð
Five Little Pigs (einnig þekkt sem Murder in Retrospect) er talin vera ein af bestu glæpasögum Agöthu Christie. Gagnrýnendur á mörgum vígstöðum, til að mynda New York Times og Guardian eru sammála þessu. Þar sem þetta er ein af betri Agöthu Christie bó…
Páskakrimminn snýr aftur
Það er rúmlega ár síðan COVID 19 faraldurinn skall á með fullum þunga hér á landi og líf okkar allra hefur tekið stakkaskiptum síðan þá. Líkt og í fyrra verða páskarnir í ár frábrugðnir fyrri árum. Það verður lítið um páskaboð, fáir munu leggja land un…
Umhyggjusami gervigreindar-vinurinn
Klara and the Sun, nýjasta bók verðlaunahöfundarins Kazuo Ishiguro, kom út á dögunum og hefur nú þegar hlotið mikið lof. Um er að ræða fyrstu bók Ishiguro frá því að hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2017. Ég var afar hrifin af bók hans Nev…