Í nýlegu viðtali við Fréttablaðið lét einn af biskupum Þjóðkirkjunnar, Solveig Lára Guðmundsdóttir, þessi orð falla: Varðandi viðhaldið þá hafa sóknargjöld farið hríðlækkandi síðustu ár, við fáum ekki nema örlítið brot af því sem við eigum að fá, lögu…
Author: ritstjorn@vantru.is
Prestar eru áfram starfsmenn ríkisins
Fyrsta janúar tóku gildi lög sem breyta stöðu presta Þjóðkirkjunnar. Þeir eru nú ekki lengur embættismenn ríkisins. Þeir eru samt áfram starfsmenn ríkisins….

Prestar eru áfram starfsmenn ríkisins
Fyrsta janúar tóku gildi lög sem breyta stöðu presta Þjóðkirkjunnar. Þeir eru nú ekki lengur embættismenn ríkisins. Þeir eru samt áfram starfsmenn ríkisins….
Þingmenn VG sviku kjósendur
Aðskilnaður ríkis og kirkju hefur heillengi verið stefnumál VG. Samkvæmt nýlegri könnun er yfirgnæfandi meirihluti kjósenda (67%) VG hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju, og aðeins lítill hluti (15%) kjósenda flokksins á móti aðskilnaði ríkis og kirkju…

Þingmenn VG sviku kjósendur
Aðskilnaður ríkis og kirkju hefur heillengi verið stefnumál VG. Samkvæmt nýlegri könnun er yfirgnæfandi meirihluti kjósenda (67%) VG hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju, og aðeins lítill hluti (15%) kjósenda flokksins á móti aðskilnaði ríkis og kirkju…

Nýr kirkjujarðasamningur styrkir tengsl ríkis og kirkju
Nýlega var sagt frá því að ríkisstjórnin og ríkiskirkjan hefðu náð samkomulagi um endurskoðun á kirkjujarðasamningum frá 1997. Sumt í nýja samningnum er skref í rétta átt, en því miður þá myndi samþykkt þessa samnings á Alþingi þýða að……
Nýr kirkjujarðasamningur styrkir tengsl ríkis og kirkju
Nýlega var sagt frá því að ríkisstjórnin og ríkiskirkjan hefðu náð samkomulagi um endurskoðun á kirkjujarðasamningum frá 1997. Sumt í nýja samningnum er skref í rétta átt, en því miður þá myndi samþykkt þessa samnings á Alþingi þýða að……
Síðasta ólöglega páskabingó Vantrúar?
Föstudaginn 19. apríl klukkan 14:00 – 14:30 mun Vantrú halda hið árlega ólöglega bingó á Austurvelli. Hugsanlega verður þetta síðasta skiptið sem það verður ólöglegt að spila bingó á þessum degi. Boðið verður upp á heitan drykk og sætindi…….

Síðasta ólöglega páskabingó Vantrúar?
Föstudaginn 19. apríl klukkan 14:00 – 14:30 mun Vantrú halda hið árlega ólöglega bingó á Austurvelli. Hugsanlega verður þetta síðasta skiptið sem það verður ólöglegt að spila bingó á þessum degi. Boðið verður upp á heitan drykk og sætindi…….

Fólk sem stofnar guðleysisfélög
Þeim, sem hæst hafa um guðleysi sitt, og það svo, að þeir stofna um það félög, hafa hlutirnir oft snúist til mótgangs og armæðu í bernsku eða æsku. Hina sömu hefur brostið greind, karakterstyrk, fræðslu og hjálp til þess……
Fólk sem stofnar guðleysisfélög
Þeim, sem hæst hafa um guðleysi sitt, og það svo, að þeir stofna um það félög, hafa hlutirnir oft snúist til mótgangs og armæðu í bernsku eða æsku. Hina sömu hefur brostið greind, karakterstyrk, fræðslu og hjálp til þess……

Tómhyggja Hannesar Péturssonar
Þegar ég var menntaskólanemi og síðar ungur fullorðinn maður fannst mér oft eins og ég væri eini trúleysinginn í heiminum. Það þótti ekki til siðs í þá daga (já, það er svona stutt síðan) að vera mikið að úttala…
Tómhyggja Hannesar Péturssonar
Þegar ég var menntaskólanemi og síðar ungur fullorðinn maður fannst mér oft eins og ég væri eini trúleysinginn í heiminum. Það þótti ekki til siðs í þá daga (já, það er svona stutt síðan) að vera mikið að úttala…
Jólabókstafstrú blómstrar innan Þjóðkirkjunnar
Á aðfangadag sagði Agnes M. Sigurðardóttir eftirfarandi í ræðu sem var send út í ríkissjónvarpinu: Margar sögur Biblíunnar eru myndrænar á meðan aðrar frásögur eru það ekki. Frásögur guðspjallamannanna tveggja af fæðingu Jesú eru ólíkar. Lúkas segir f…

Jólabókstafstrú blómstrar innan Þjóðkirkjunnar
Á aðfangadag sagði Agnes M. Sigurðardóttir eftirfarandi í ræðu sem var send út í ríkissjónvarpinu: Margar sögur Biblíunnar eru myndrænar á meðan aðrar frásögur eru það ekki. Frásögur guðspjallamannanna tveggja af fæðingu Jesú eru ólíkar. Lúkas segir f…
Múhammeð, Aisha og guðlastslög nútímans
Tilefni þessarar greinar um Múhammeð og Aishu er nýgenginn dómur Mannréttindadómstóls Evrópu. Í dómnum var það ekki talið varið með tjáningarfrelsinu að segja að Múhammeð hafi verið barnaníðingur….
Þögnin um eðli sóknargjalda
Sóknargjöld eru eitt helsta hagsmunamál Þjóðkirkjunnar. Þau voru skert eftir hrun og samkvæmt útreikningum Þjóðkirkjunnar fengi hún um milljarði meira á ári ef engin skerðing hefði orðið….
Kristur – Saga Hugmyndar
Nýlega kom út bókin „Kristur – Saga hugmyndar“ eftir Sverri Jakobsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands. Það er ekki oft sem að íslenskir fræðimenn birta heilu bækurnar um Jesú sjálfan og því var mjög spennandi að sjá hvað……
Þykjustuleikurinn
Fyrir 27 árum ca. fermdist ég borgaralega, eins og það hefur haldið áfram að kallast – þrátt fyrir tuðið í sumum. Ég hef frá því að ég man eftir mér sem röflandi einstaklingi verið afar trúlaus. Aldrei getað fellt…
Er Jesús vinalegur veislustjóri?
Nýlega þurftu prestar að predika út frá einni af dæmisögum Jesú. Það virðist hafa verið afar freistandi fyrir suma þeirra að draga upp fallega mynd af guðinum þeirra út frá henni, en því miður fyrir þá er þessi dæmisaga…
Spádómur eða kristileg þýðing?
Þrátt fyrir að því sé stundum haldið fram að íslenskar biblíuþýðingar séu fræðilegar, er raunin að stundum er merking frumtextans bjöguð til að textinn gagnist kristni og kirkju. Fyrir rúmri öld var til dæmis “Heiðna biblían“ afturkölluð af því……
Enn fækkar í Þjóðkirkjunni, komin niður í 67%
Tölur um trúfélagaskráningu Íslendinga fyrir 1. janúar 2018 voru að birtast á heimasíðu Hagstofunnar. Samkvæmt þeim skráðu 3600 manns sig úr ríkiskirkjunni í fyrra og meðlimum hennar fækkaði um rúmlega 2000. Hlutfall meðlima hennar er nú komið niður í…