Fyrir jól kom loksins út bókin Hrímland: Skammdegisskuggar eftir Alexander Dan en áður hefur hann gefið út bókina Vættir árið 2018. Bókin hefur svolítið undarlega útgáfusögu en hún kom fyrst út á vegum Alexanders sjálfs árið 2014 þar sem ekkert íslensk…
Author: Rebekka Sif Stefánsdóttir
Fullmótaðar smásögur frá nýjum höfundi
Fyrsta bók Maríu Elísabetar kom út hjá Unu útgáfuhúsi í nóvember. Bókin er samansafn af sjö smásögum þar sem lesandi fær að gæjast inn í líf fjölbreyttra persóna úr íslenskum raunveruleika. Þemu sagnanna eru fjölbreytt en í hverri þeirra eru sam…
Truflaður framtíðartryllir
Það hefur alltaf verið einhver drungi og mystería yfir skrifum Steinars Braga og er því sérlega gaman að taka upp bók eftir hann í skammdeginu. Í þetta sinn ber hann á borð framtíðartryllir, vísindaskáldsögu, sem gerist í hjarta Reykjavíkur. Lesandinn …
Pönkuð sumarævintýri
Þessi jól gefur ein af okkar fjölhæfustu höfundum út barnabókina Iðunn og afi pönk. Gerði Kristnýju þarf vart að kynna en hún er þekkt fyrir mögnuð ljóð, grípandi skáldsögur og fjörugar barnabækur. Iðunn er nýorðin ellefu ára og fékk glæsilegt gult rei…
Galdragátt á nýársnótt
Nú er komið framhald Nornasögu – Hrekkjavakan úr smiðju hinnar fjölhæfu Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur. Nornasaga 2 – Nýársnótt á sér stað tæpum tveimur mánuðum eftir atburði fyrstu bókarinnar en flestir borgarbúar virðast hafa gleymt öllu s…
Jólaráðgáta í jólasveinahelli
Nýjasta bókin úr ljósaseríu Bókabeitunnar er jólasagan Stúfur leysir ráðgátu eftir Evu Rún Þorgeirsdóttur. Stúfur skellur sér í hlutverk rannsakandans eftir að einhver stelur veldinum hennar Grýlu. Og það á sjálfum afmælisdeginum hennar! Stúfur fær eng…
Leitin að frumöskrinu
Í sumar fengu fjórir nýir höfundar Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta en einn af þeim var Arndís Lóa Magnúsdóttir. Hún fékk styrk fyrir ljóðabókinni Taugaboð á háspennulínu. Bókin kemur út hjá Unu útgáfuhúsi og er tvískipt ljóðsaga. Tjáningar…
Draugabók, ljóðabók
Önnur ljóðabók Brynjólfs Þorsteinssonar er nú komin út hjá Unu útgáfuhúsi. Brynjólfur vann ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2018 og fylgdi sigrinum eftir með fyrstu ljóðabók sinni, Þetta er ekki bílastæði. Nýja bókin ber heitið Sonur grafarans og er draugale…
„Lífið er eldspýta sem logar skamma stund“
Nýjasta skáldsaga Auðar Övu er loksins komin út! Hún ber heitið Dýralíf og fjallar um ljósmóðurina Dómhildi, eða Dýju eins og hún er kölluð. Bækur Auðar hafa vakið athygli víða um heim og hefur hún unnið Íslensku bókmenntaverðlaunin og Bókmenntaverðlau…
Sársaukinn í þögninni
Í vor hlaut Halla Þórlaug Óskarsdóttir Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir ljóðsöguna Þagnarbindindi sem kemur nú út hjá Benedikt bókaútgáfu. Bókin er uppfull af prósaljóðum eða stuttum minningarleiftrum úr lífi ungrar konu sem er að ger…
Maður missir tökin á tilverunni
Þriðja skáldsagan eftir Jónas Reyni er nú komin út en hún var ein af fyrstu skáldsögum jólabókaflóðsins til að líta dagsins ljós. Margir biðu hennar í ofvæni þar sem hann er einn af þessum nýju rithöfundum sem býður alltaf upp á eitthvað nýtt og spenna…
Smásagnasafn eftir nýjan höfund
500 dagar af regni er lítið og nett smásagnasafn eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson. Hann vann nýræktarstyrk í vor fyrir bókinni og kemur hún nú út hjá Dimmu útgáfu. Þetta er hans fyrsta bók en áður hafa birst eftir hann sögur í Tímariti Máls og mennin…
Rithornið: Brúnn Volvo
BRÚNN VOLVO Eftir Stefaníu dóttur Páls við geystumst áfram á gömlum Laplander sætin voru hrjúf eins og gæran af kind eða eldhúsbekkurinn hennar ömmu þú sperrtir dúk yfir stálgrind hver þarf stálboddí og bílbelti þegar við höfum hvort anna…
Töfrandi ljóðabók
Ný ljóðabók eftir Guðrúnu Hannesdóttur kom út hjá Partusi núna í haust. Bókin ber heitið Spegilsjónir og er áttunda ljóðabók Guðrúnar en hún vann Ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2007. Einnig hefur hún gefið út fjölda barnabóka og vann Íslensku barnabókaverðl…
Rithornið: Frost
Frost Eftir Láru Magnúsdóttur Ég er með frosinn heila, Því verð ég að deila, Öllu sem kemur, Áður en það lemur, Mig í beint trýnið, Það er sko grínið, Að þóknast öllum, Konum og köllum, Að vera eitthvað annað, Því annað er bannað. A…
Fjaran fyrir flóðið
September er meira en hálfnaður og bókafólk er farið að titra af eftirvæntingu fyrir nýrri útgáfu. Það er eins og allir haldi niðri í sér andanum, bíði með eyru og augu sperrt. Vonast til að heyra af einhverju nýju sem komi út. Vonast til að heyra að u…
Krakkahornið: Geimveran
Geimveran Eftir Katrínu Lilju Jónsdóttur „Hvað í…“ tautaði Elías við sjálfan sig á meðan hann prófaði að stinga símanum aftur í samband. Hann vildi ekki hlaða sig og batteríið var næstum alveg tómt. Af einhverri ástæðu hafði síminn ekkert …
Meitluð og vönduð ljóðabók
Á síðasta ári kom út önnur ljóðabók Sigurbjargar Friðriksdóttur hjá bókaútgáfunni Skriðu. Ljóðabókin ber heitið Vínbláar varir og vakti áhuga minn þegar ég byrjaði að kynna mér útgáfuna Skriðu. Bókin er fallegt prentverk, það er bókamerki úr bandi og s…
Rithornið: Dóttir hafsins
Kona um nótt Forkafli úr Dóttir hafsins sem kemur út í september 2020 hjá útgáfunni Björt. Eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur Rannveig gat ekki verið þarna stundinni lengur. Hún varð að komast burt og það strax. Hún tók á rás út úr stofunni…
Krakkahornið: Pippa og rykhnoðrarnir
Pippa og rykhnoðrarnir Eftir Ellen Ragnarsdóttur Pippa nennti ekki að taka til. Jafnvel þótt varla sæist í gólfið í herberginu hennar fyrir skítugum fötum og leikföngum sem lágu eins og hráviði út um allt. Satt best að segja leið henni ágætlega í öllu …
Náttúruhamfarir, einangrunarstefna og myrk framtíðarsýn
Sendiboðinn er önnur bók Yoko Tawada sem kemur út í áskrifarseríu Angústúru. Í fyrra kom út bókin Etýður í snjó sem Lilja Magnúsdóttir rýndi í fyrir Lestrarklefann. Sendiboðinn gerist í dystópísku framtíðarsamfélagi í Japan þar sem gamall maður, Yoshir…

Krakkahornið: Amma Engill
Amma Engill Eftir Sigríði Örnólfsdóttur Amma var orðin gömul og líkaminn hennar lasinn. Hún gat ekki lengur gert jafn margt og áður. Eins og að fara í göngutúr í góðu veðri af því henni var svo illt í fótunum. Svo einn góðan veðurdag dó hún bara. Áður var hún búin að segja öllum börnunum sem […]

Stúlka, kona, öðruð
Nú hef ég lesið töluvert magn af bókum í sumar en það sem ég verð að segja að hafi verið bók sumarsins var skáldsagan Girl, Woman, Other eftir Bernardine Evaristo. Bókin vann Booker verðlaunin 2019 ásamt ógrynni annarra verðlauna. Hún er algjör metsölubók og tilnefndi meira að segja Barack Obama bókina sem bók ársins 2019. Bókina […]

Rithornið: Óreiða
Óreiða Eftir Rakel Þórhallsdóttur Ég blikkaði augunum og virti fyrir mér áhyggjufullan vangasvip hennar á meðan hún talaði. Hún leit til skiptis á svartan kaffibollann og mig. Um hvað var hún eiginlega að tala? Alveg síðan ég man eftir mér hafði samband okkar tveggja verið mitt helsta forgangsatriði. Ég vissi vel hvað ég hafði […]

„Þjóðarmorð er olíubrák á hafi“
Á ferðalagi um landið las ég bókina Litla land eftir Gaël Faye sem kom út í áskriftarseríu Angústúru. Bókin fjallar um ungan dreng, Gaby, sem býr í Bújúmbúra í Búrúndí. Móðir hans þurfti að flýja Rúanda þegar hún var ung, og faðir hans er franskur, en saman ákváðu þau að stofna fjölskyldu í Búrúndí. Bókin er […]
Krakkahornið: Soffía kynnist nýju fólki
SOFFÍA KYNNIST NÝJU FÓLKI Eftir Guðbjörgu Árnadóttur og Járngerði Þórgnýsdóttur. STELPAN Í LYFTUNNI Soffía er nýflutt í risastórt hús með mömmu sinni og pabba. Þetta er blokk með 12 hæðum, segir pabbi. Soffía horfir upp eftir þessu húsi sem er fullt af gluggum með alls kyns gardínum og blómum í gluggakistunum. Dálítið yfirþyrmandi finnst henni. Hún fær […]

Rithornið: Legolas í Hellisgerði
Legolas í Hellisgerði Eftir Val Áka Svansson „Er ekki Legolas álfur?“ spurði Elísa, tvíburasystir Nonna, mig þegar ég kom í heimsókn til hans einn dag eftir skóla. Áður en ég gat svarað spurningunni sagði hún: „Komdu aðeins inn í herbergi. Þú veist svo mikið um allskonar, ég á að gera ritgerð um álfa og […]

Stutt smásagnasafn í sumarfríið
Smásagnasafnið Samhengi hlutanna eftir Eygló Jónsdóttur kom út hjá Björt bókaútgáfu í byrjun sumars. Bókin er frekar stutt, aðeins 112 blaðsíður. Eygló hefur áður gefið út tvær ljóðabækur og barnabókina Ljóti jólasveinninn (2017). Þetta er fyrsta smásagnasafn Eyglóar en hún starfar sem framhaldsskólakennari og hefur lokið meistaranámi í ritlist. Óvænt lesning Bókin kom mér á óvart, af […]

Rithornið: Heimsóknin
Heimsóknin Byrjun á lengra verki Eftir Vigni Árnason Vindurinn feykir hettunni minni niður um leið og ég stíg út úr bílnum. Ég þori ekki að leggja bílnum fyrir framan hjá honum Kára því mér líður eins og að Jón gæti komist að því. Í stað þess legg ég á yfirgefnu bílastæði skammt frá húsinu […]

Kyrralífsmyndir af kófinu
Nú strax í byrjun sumars komu út bækur sem fjalla um nýliðna einangrun þjóðarinnar á vormánuðunum. Linda Vilhjálmsdóttir yrkir um tíma kórónuveirunnar og er ljóðabókinni skipt í sex kafla eða tímabil. Kaflarnir eru merktir með dagsetingum, sá fyrsti 24. mars til 28. mars og sá síðasti 4. maí til 26. maí. Ekki sjá íslenskir […]