Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Author: Rebekka Sif Stefánsdóttir

forlagið

Ástir ungmenna í Stokkhólmi

18. febrúar 2022

Nýlega kom út bókin Tríó eftir hina ungu Johönnu Hedman. Halla Kjartansdóttir þýddi. Bókin fjallar um þrjú sænsk ungmenni sem eru að fóta sig í lífinu. Þau ganga í háskóla í Stokkhólmi og eru af mismunandi uppruna og samfélagsstigi. Hugo fær herbergi í…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir18. febrúar, 202218. febrúar, 2022
Haustið 82

Bækur í einni setu

17. janúar 2022

Stutta skáldsagan hefur rutt sér til rúms hér á Íslandi en margar skáldsögur sem komu út í síðasta flóði voru í styttri kantinum. Þetta er þróun sem hefur verið í gangi síðustu ár en oft eru þessar bækur kallaðar nóvellur, ef þið spyrjið bókmenntafræði…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir17. janúar, 2022
Barna- og ungmennabækur

Hasar og lífsháski í goðheimum

22. desember 2021

Loksins er kominn lokahnykkurinn á ævintýri Kötlu Þórdísar- og Ugludóttur! Í Nornasögu 3: Þrettándinn lýkur þríleiknum með hvelli þar sem Katla, Máni og síamskötturinn hans, Dreki, flækjast inn í Goðheima og lenda þar í allskyns vandræðum. Hasar og líf…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir22. desember, 2021
Guð leitar að Salóme

Ástin um aldamótin

18. desember 2021

Önnur skáldsaga Júlíu Margrétar Einarsdóttur Guð leitar að Salóme kom nýlega út hjá Unu útgáfuhúsi. Júlía Margrét starfar við menningarblaðamennsku og vakti athygli fyrir þremur árum fyrir bókina Drottningin á Júpíter. Guð leitar að Salóme er samansafn…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir18. desember, 2021
Benedikt bókaútgáfa

„Náttúran er eins og hvert annað stórfyrirtæki.“

15. desember 2021

Bókum Friðgeirs Einarssonar hefur alltaf tekist að skemmta mér konunglega, þá sérstaklega fyrsta skáldsaga hans Formaður húsfélagsins en þessi tvö smásagnasöfn sem hann hefur einnig gefið út eru virkilega fín. Fyrir þessi jól kemur út hans önnur skálds…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir15. desember, 2021
fíkn

Áfengi, kynlíf og stormasamt ástarsamband

13. desember 2021

Fíkn eftir Rannveigu Borg Sigurðardóttur hefur fengið gott umtal bæði meðal bókaunnenda og hlustenda á Storytel. Ég ákvað að hlusta á hljóðbókina og skrifa því þennan dóm út frá henni. Lesarar voru Birna Pétursdóttir og Haraldur Ari Stefánsson. Sögur ú…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir13. desember, 2021
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Vendipunktar í lífi

8. desember 2021

Vendipunktar er smásagnasafn eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson sem er þekktur fyrir bæði ljóð, texta og barnabækur. Í þessari bók leynast sjö sögur en ef draga má merkingu frá nafni bókarinnar verða í öllum sögunum einhverskonar hvörf eða þáttaskil í l…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir8. desember, 2021
Benedikt bókaútgáfa

Valdefling og uppgjör Hildar

6. desember 2021

Ég greip með mér bókastafla í bústaðinn, eins og ég geri nú vanalega. Ég var byrjuð á einni en ákvað að lesa fyrstu blaðsíðurnar í smárri bók, bara aðeins að forvitnast. Það endaði ekki betur en svo að ég kláraði bókina fyrir svefninn. Þetta var bókin …

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir6. desember, 2021
Barna- og ungmennabækur

Yfirnáttúrleg ungmenni í Vesturbænum

3. desember 2021

Furðusagan Ljósberi hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin þetta árið. Höfundur bókarinnar er íslenskum lesendum góðkunnur en hann Ólafur Gunnar Guðlaugsson færði okkur Benedikt búálf sem er enn að gera það gott, m.a. með geysivinsælli uppsetningu Leikféla…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir3. desember, 2021
Jólabók 2021

Óefni sálarinnar

29. nóvember 2021

Umframframleiðsla er fyrsta ljóðabók Tómasar Ævars Ólafssonar. Hann er heimspekingur, dagskrágerðarmaður hjá Rás 1 og nánast útskrifaður með meistaragráðu í ritlist frá Háskóla Íslands. Í aðfararorðum ljóðabókarinnar er sagt frá lækninum Duncan MacDoug…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir29. nóvember, 2021
Ævintýri

Húmor, einlægni og hamingja

22. nóvember 2021

Fríríkið er fyrsta bók Fanneyjar Hrundar Hilmarsdóttur lögfræðings, bónda og nú rithöfundar! Fríríkið er fjörug barna- og ungmennabók sem mun einnig höfða til fullorðinna með húmorinn í lagi (sem ég vona nú að séu allflestir). Fjöruga fjölskyldan í Frí…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir22. nóvember, 2021
Blekfjelagið

Þrjár bækur frá Blekfjelaginu: “Mikill styrkur að vinna þetta saman”

21. nóvember 2021

Þrjár nýjar bækur komu út í haust á vegum bókaútgáfu Blekfjelagsins. Á bakvið útgáfuna eru núverandi og útskrifaðir nemar í ritlist. Haustið 2020 komu út þrjár ljóðabækur, í vor komu út tvær skáldsögur. Í þetta sinn er útgáfan mjög fjölbreytt, þar má f…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir21. nóvember, 2021
Brynja Hjálmsdóttir

Áhrifamikil femínísk ljóðferð

19. nóvember 2021

Kona lítur við er önnur ljóðabók Brynju Hjálmsdóttur en hún kom valsandi inn á ritvöllinn með frumrauninni Okfruman sem hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Brynja fylgir þeirri bók eftir með ekki síður sterku verki. Ljóðabókinni er skipt upp í þrj…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir19. nóvember, 2021
forlagið

Nútímalegur og nýstárlegur tónn

16. nóvember 2021

Tanntaka er fyrsta ljóðabók Þórdísar Helgadóttur í fullri lengd. Áður hefur hún gefið út smásagnasafnið Keisaramörgæsir, og þrjú ljóðverk ásamt skáldsögunni Olíu með kollektívinu Svikaskáld. Þórdís hlaut einnig Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið magnaða…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir16. nóvember, 2021
Benedikt

Þegar samfélag bregst barni

10. nóvember 2021

Samþykki eftir Vanessu Springora olli fjaðrafoki í Frakklandi árið 2020 þegar hún kom út, enda er um að ræða sjálfsævisögulega frásögn þar sem þekktur rithöfundur, G., beitir unglingsstúlkuna V. kynferðisofbeldi. Bæði eru þau þekkt í frönskum bókmennta…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir10. nóvember, 2021
Beautiful World Where Are You

Í leit að fegurri heimi

25. október 2021

Hver einasta bók Sally Rooney hefur slegið í gegn en þessi ungi rithöfundur er einungis þrítugur. Þriðja skáldsaga hennar, Beautiful World, Where Are You, kom út í byrjun september. Á tímabili var ekki víst að hún myndi skrifa aðra bók en heimsfrægðin …

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir25. október, 2021
forlagið

„Olía og vatn eru ósamrýmanleg efni“

22. október 2021

  Olía er einstaklega spennandi verk sem er nýkomið út hjá Máli og menningu. Höfundar skáldsögunnar eru sex, þær Þórdís Helgadóttir, Þóra Hjörleifsdóttir, Sunna Dís Másdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Fríða Ísberg. Sam…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir22. október, 2021
Smásagnasafn

Átakanlegt og innihaldsríkt smásagnasafn

6. október 2021

Chimamanda Ngozi Adichie er stórstjarna í bókmenntaheiminum um þessar mundir. Það sást skýrt þegar hún hélt hátíðarfyrirlestur Bókmenntahátíðar í Reykjavík fyrir fullum sal í Háskólabíói um miðjan september. Hún ber út fagnaðarerindi femínismans út um …

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir6. október, 2021
Barna- og ungmennabækur

Börn föst í hringavitleysu

30. september 2021

Barnabókin Hringavitleysa er fyrsta bók Sigurrósar Jónu Oddsdóttur sem er kennari, móðir og sagnakona. Um er að ræða fjöruga og skemmtilega frásögn af stjúpsystkinunum Fjólu og Lárusi þegar þau lenda óvænt í ævintýraheimi í vettfangsferð með skólanum. …

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir30. september, 2021
Bíddu bara

Kraftmikil, stórfyndin og persónuleg sýning

11. september 2021

Á fallegu fimmtudagskvöldi flykktist leikhúsþyrst fólk á öllum aldri á forsýningu gamanleiksins Bíddu bara eftir magnað þríeyki, Björk Jakobsdóttur, Sölku Sól Eyfeld og Selmu Björnsdóttur. Leikstjórn er í höndum Ágústu Skúladóttur, leikmynd og búningar…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir11. september, 2021
Borgarleikhúsið

Grátbrosleg sýning um móðurhlutverkið

8. september 2021

Sunnudagskvöldið 5. september gekk ég inn á sýninguna Mæður á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu. Salurinn var troðfullur af grímuklæddum konum, tveimur værum ungabörnum og þessum eina karli á fremsta bekk. Litríkt sviðið blasti við þar sem sjá mátti man…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir8. september, 2021
Barna- og ungmennabækur

Funheit og spennandi barnabók

2. september 2021

Nú er þriðja bókin eftir Bergrúnu Írisi um kláru krakkana í BÖ-bekknum komin út en hún ber heitið Kennarinn sem kveikti í. Áður hafa komið út bækurnar Kennarinn sem hvarf og Kennarinn sem hvarf sporlaust. Í þetta sinn er sagan sögð af Fannari, gáfaðast…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir2. september, 2021
Ashley Audrain

Lúmskur sálfræðitryllir

31. ágúst 2021

Um þessar mundir er ég í fæðingarorlofi með syni mínum, mínu fyrsta barni, og mér fannst í alvöru góð hugmynd að fara að lesa bókina Grunur eftir Ashley Audrain í þýðingu Rögnu Sigurðardóttur. Þið ykkar sem þekkið til vitið að þessi bók fjallar um „mar…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir31. ágúst, 2021
Harpa Rún Kristjánsdóttir

Myrkur sumarlestur

6. ágúst 2021

Vanessa mín myrka eftir Kate Elizabeth Russell kom út í Bandaríkjunum árið 2020 og þrátt fyrir nálægðina við #metoo byltinguna 2017 þá var bókin áratugi í smíðum. Líkast til hefur bókin þó fengist útgefin þar sem jarðvegurinn var frjór fyrir sögur sem …

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir6. ágúst, 2021
Ævintýri

Þekkingarhungur hinnar ungu Faith

3. ágúst 2021

Lygatréð eftir Frances Hardinge er ævintýraleg ungmennabók sem kom út hjá Partusi núna í sumar. Alltaf finnst mér jafn gleðilegt að sjá svona spennandi titla fyrir þennan lesendahóp koma út. Bókin fjallar um hina fjórtán ára Faith en hún og fjölskylda …

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir3. ágúst, 2021
Barna- og ungmennabækur

Flókinn veruleiki trans stúlku

30. júní 2021

Í ár voru Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur veitt í þriðja sinn og var það Margrét Tryggvadóttir sem bar sigur úr býtum með ungmennabókinni Sterk. Sjálf er ég alltaf verulega spennt að sjá hvaða handrit sigra þessar barnabókakeppnir en þau eru yfi…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir30. júní, 2021
Bókagramm

Bókagram: Bækur á Instagram

10. júní 2021

Hér kemur hin margrómaða framhaldsfærsla við Áhugaverðar bækur og lesendur á Instagram. Ég hef fundið nokkra skemmtilega prófíla til viðbótar fyrir ykkur þannig endilega opnið Instagram eftir lesturinn og fylgið þessum fallegu bókagrömmum (er það ekki …

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir10. júní, 2021
Benedict Wells

Hið ljúfsára líf

7. júní 2021

  Í fyrsta sinn í langan tíma virkuðu auglýsingar á samfélagsmiðlum á mig! Eina vikuna sá ég þessa fallegu kápu á bókinni Um endalok einsemdarinnar svo oft að ég gat ekki hætt að hugsa um að ég yrði að koma höndum yfir þessa bók. Og það strax. En …

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir7. júní, 2021
Bækur á Instagram

Áhugaverðar bækur og lesendur á Instagram

11. apríl 2021

Nú á dögum er Instagram orðinn einn stærsti samfélagsmiðilinn og með vaxandi vinsældum hans meðal íslensku þjóðarinnar má loksins finna fjölbreytta flóru af íslenskum Instagram reikningum sem snúast nánast einungis um bækur! Við sem erum algjörir lestr…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir11. apríl, 2021
Angústúra

Ungur svikahrappur, stéttarbarátta og ostafyllur

9. apríl 2021

Fyrsta bók ársins í áskriftarseríu Angústúru er Ef við værum á venjulegum stað eftir Juan Pablo Villalobos í þýðingu Jón Halls Stefánssonar. Serían hefur nú skapað sér ákveðin sess í íslenskri bókmenntasenu og eru margir sem bíða í ofvæni eftir hverri …

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Rebekka Sif Stefánsdóttir9. apríl, 2021

Leiðarkerfi færslna

1 2 … 4 Næsta
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.
BloggKistan
Proudly powered by WordPress Theme: Justread Child.