The post Hamingja þessa heims og svekkelsi sagnfræðinördsins appeared first on Lestrarklefinn.
Author: Ragnhildur
Kva es þak? Þak es … glaðaspraða!
Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá hvað sé næst á dagskrá hjá AM forlagi. Hvort sem það er áður óþýdd eldri klassík eða nýjar bækur, þá gefur forlagið út bækur með myndum sem ég hef unun af að…
Þegar bók verður fyrir því óláni að hljóta tilnefningu
Eins og eflaust fleiri lesendur og bókafólk, þá er ég alltaf frekar spennt að heyra hvaða bækur hljóta tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, sem Félag íslenskra bókaútgefanda veitir ár hvert. Þegar ég renndi augunum yfir hinar tilnefndu bæku…
Fremstar allra bóka, sómi skáps og hillu
Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er hlutlaust mat og byggt á óyggjandi vísindalegri rannsókn. Rannsókn þessi fer fram einu sinni til tvisvar á ári og felst í því að ég fer í fornbókabúð eða í Kola…
Kærkomin endurútgáfa á gamalli klassík
Mikið svakalega gladdist ég mikið þegar ég sá bókina Gunnhildi og Glóa úti í bókabúð um daginn. Texti er eftir Guðrúnu Helgadóttur og myndir eftir Terry Burton og Úlfar Örn Valdimarsson. Bókin, sem kom upphaflega út árið 1985, var svo stór hluti af hug…
Athugasemd við „Espergærde. Að setja sjálfan sig í sviðsljósið“ skrifar Ragnhildur
Ég get ekki séð að þessir umræddu rithöfundar geri neitt annað og meira á sínum instagram síðum en gert er á þessu bloggi.

Múmínsnáðinn og vorundrið (eða Ragnhildur og búðarferðin)
Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt miklu auðveldara ef ég ætti ekki tveggja ára gamalt barn. Auðvitað er það tóm ímyndun og óskhyggja, ef ég þyrfti ekki að annast svona ósjálfbjarga og kröfuharðan einstakling væri ég líklega löngu hætt að sinna mínum eigin grunnþörfum. Ég […]

Versta bókmenntagrein allra tíma
Eitt sinn skrifaði hún Erna pistilinn sem má ekki skrifa hér á Lestrarklefanum, um hvað henni hefði þótt Halldór Laxness óbærilega leiðinlegur þegar hún las hann í menntaskóla. Nú hyggst ég einnig skrifa pistil sem ekki má skrifa, þó af öðrum ástæðum sé. Ég ætla mér nefnilega að reyna að koma í orð þeirri djúpu […]