Gyða í göngutúr við bústað
Þetta eru skrítnir tímar.
Það er merkileg ró yfir öllum. Við vitum að ástandið er alvarlegt en áttum okkur kannski á hversu alvarlegt það er. Eflaust vegna þess að enn sem komið er hefur Ísland ekki lent illa í þes…
Gyða í göngutúr við bústað
Þetta eru skrítnir tímar.
Það er merkileg ró yfir öllum. Við vitum að ástandið er alvarlegt en áttum okkur kannski á hversu alvarlegt það er. Eflaust vegna þess að enn sem komið er hefur Ísland ekki lent illa í þes…
Ég var ekki að nota svona bekk í gær; þarna eru öryggisstangir sem hefðu bjargað málum. Gáfulegra að nota slíkt. Myndin er frá lok janúar, þegar ég tók 130kg einu sinni, sem er það mesta sem ég hef tekið hingað til.
Það kom að því að ég þurfti…
Á myndinni sést ekkert látið fólk!
Hæ fjölmiðlar! Þegar þið takið (drottningar-) viðtöl við miðla (sem tala við látið fólk). Væruð þið til í að bæta alltaf við einni spurningu fyrir mig: „hefur þú rætt þetta við geðlækna og hvað sögðu þeir?“
…
Flugeldar í Garðabæ
Gleðilegt ár og takk fyrir það liðna.
Vorum hjá foreldrum mínum í Garðabæ á gamlárskvöld, flugeldasýningin var í boði íbúa á flötunum. Ágætis sýning hjá þeim. Nágrannar mínir í Seljahverfi voru svo að sprengja kökur klukka…