Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Author: Maríanna Clara

barnabækur

Glæpirnir leynast víða í Skólaráðgátunni!

15. desember 2020

Ráðgátubækurnar um spæjarana Lalla og Maju hafa verið aufúsugestir á mínu heimili um árabil. Mér telst svo til að Forlagið hafi gefið út einar níu bækur um Spæjarastofuna á íslensku en í Svíþjóð er fjöldi þeirra kominn á þriðja tug – sem eru góðar frét…

Druslubækur og doðrantar

Hljóðskrá ekki tengd.
Maríanna Clara15. desember, 202015. desember, 2020
barnabækur

Heimsbókmenntir fyrir börn

19. desember 2019

Það er kunnara en frá þurfi að segja að útgáfa barnabóka á íslandi stendur völtum fótum – ekki af því að það skorti hæfileika, ástríðu eða metnað heldur af því að það skortir fjármagn og athygli fjölmiðla í þennan ótrúlega mikilvæga málaflokk. Barnabók…

Druslubækur og doðrantar

Hljóðskrá ekki tengd.
Maríanna Clara19. desember, 201921. desember, 2019
enskar bækur

Þreyjum þorrann með pottaplöntum!

6. febrúar 2019

Það eru ekki mörg sumur (garðáhugafólk telur auðvitað árin í sumrum) síðan ég varð forfallin plöntuáhugakona. Raunverulegur áhugi kviknaði sennilega með fyrstu fjölæru plöntunni sem var gróðursett í garðinum – ég ætla ekki að reyna að lýsa því hvað hún…

Druslubækur og doðrantar

Hljóðskrá ekki tengd.
Maríanna Clara6. febrúar, 20191. desember, 2019
danskar bækur

Prjónað meðfram jólabókaflóðinu

30. október 2018

Nú er jólabókaflóðið skollið á og mig svimar af hamingju yfir öllum yndislestrinum sem fram undan er. En eitthvað verður kona að hafa fyrir stafni þau kvöld sem hún dettur í sjónvarpsgláp, þær stundir sem hún situr barnlaus í strætó, meðan hún hlustar …

Druslubækur og doðrantar

Hljóðskrá ekki tengd.
Maríanna Clara30. október, 201819. nóvember, 2018
barnabækur

Bakarísglæpir um jólin

20. desember 2017

Þau hafa ekki dregið veitingarnar frá skattiVið sonur minn höfum fallið kylliflöt fyrir sænskri bókaseríu sem Forlagið hefur gefið út undanfarin ár eftir rithöfundinn Martin Widmark og myndskreytinn Helenu Willis. Bakarísráðgátan er fjórða bókin í æsis…

Druslubækur og doðrantar

Hljóðskrá ekki tengd.
Maríanna Clara20. desember, 201720. desember, 2017
Angústúra

„Hvernig sefur þú“ er pappírslistaverk!

30. október 2017

Sem barn var ég ekkert sérstaklega hrifin af myndabókum – þótt þær væru auðvitað margar góðar höfðu þær þann galla að klárast of fljótt. Þó hafa þær auðvitað stytt mér stundir áður en farið var að lesa fyrir mig flóknari bækur og áður en ég fór sjálf a…

Druslubækur og doðrantar

Hljóðskrá ekki tengd.
Maríanna Clara30. október, 201730. október, 2017
ástarsögur

Meiri glæpi – minni ást!

11. ágúst 2017

Sumri hallar því miður, sest er sól en sumarið hefur að vanda verið tími glæpa og ofbeldis þegar kemur að bókalestri. Rebus og Jimmy Perez fylgdu mér úr hlaði í vor og nú hefur Nóra Sand tekið við en hún er (eins og Perez) á framfæri Bókaútgáfunnar Ugl…

Druslubækur og doðrantar

Hljóðskrá ekki tengd.
Maríanna Clara11. ágúst, 201711. ágúst, 2017
barnabækur

Sprækir bangsafeðgar gleðja fullorðna og börn!

22. nóvember 2016

Þriðja kvöldið í röð er ég beðin um að lesa “skemmtilegu bókina um bangsana” og það er auðsótt mál því þótt ég verði mögulega orðin örlítið leið á bókinni eftir þrjátíu skipti í viðbót er enn nóg að skoða og margt nýtt til að taka eftir við hvern lestu…

Druslubækur og doðrantar

Hljóðskrá ekki tengd.
Maríanna Clara22. nóvember, 201622. nóvember, 2016
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.