Lýðræðið hefur ekkert listrænt gildi. Lýðræðið er jafnvel smekklaust. Skoði maður niðurstöður í kosningum sem fóru fram í Vesturbænum veturinn 2020 …
Author: Listflakkarinn

Stóra Gaslýsingin
Maður fær stundum illt í sálina þegar maður rökræðir þjóðfélagsmál við ókunnuga á netinu. Þá er ég ekki að meina tröllin, sem…

Öskurgrenjað á heiminn
Það er sennilega ekki hægt að skrifa of mikið um markaðsátök eða auglýsingaherferðir, enda eru þær ljóðlist nútímans, tjáningarmátinn sem umlykur …

Það sem Alþingi gleymdi að ræða
Í síðustu viku létu lífið þrjár manneskjur í bruna sem hefði verið hægt að komast hjá. Engin hefði þurft að stökkva út um glugga í ör…

Hvatningarorð til þingmanna í dag
Það gengur þvert gegn mínum prinsippum að skrifa blogg tvisvar sama dag, í stað þess að vinna að öðrum skrifum eða jafnvel taka til, en mér finnst svo mikið í húf…

Látum söguna ekki endurtaka sig í þetta sinn
Sagan endurtekur sig, er eitt óhugnanlegasta orðatiltæki sem til er, því þó svo mannkynssagan innihaldi mörg afreksverk og athyglisverða hluti þá inniheldur hún ótal atbur&e…

Reddum sumrinu, björgum vetrinum
Við erum öll í þessu saman er frasi sem heyrist oft þessa daganna, en sumar kennitölur eru jafnari en aðrar. Þetta á sérstaklega við um kennitölur sem tilheyra fyrirtækjum ekki f&o…

Eins konar þjóðarmorð á frelsisvagninum
Árið 2011 vann ég við að afgreiða kaffi og sýna fólki steina í Volcano-house. Þetta var ágætis sumarvinna, skemmtilegir eigendur og ferðafólkið var forvitið og &th…
Þegar Covid19 bjargaði íslenskunni
Þegar þessi orð eru skrifuð er enn ekki ljóst hvers eðlis efnahagskrísan sem tekur við af Covid-krísunni verður. Verðbréfamarkaðurinn vestanhafs hefur tekið stærri dýf…
Veitum Chelsea skjól
Í mars árið 2005 var skákmeistaranum Bobby Fischer veittur íslenskur ríkisborgararéttur af mannúðarástæðum. Síðan árið 1992 hafði þessi fyrrum hei…
Listamannalaun eru of lág og of fá
Listamannalaun eru of lág upphæð. Þau eru hlægilega lág og það er einhvern veginn réttlætt með fullyrðingu um að þau séu bara 70%. Sorrý, en hvorki Kjarval n&eac…
Úthlutarinn
Það var síðla kvölds og ég á leið í háttinn þegar ég úthlutaði óvart fjórum tonnum af grásleppukvóta til bróður míns. Þ…
Hin raunverulega stjórnarskrá Íslands
Það var kominn tími á að einhver birti hina óskráðu stjórnarskrá, þessa sem við höfum í raun og munum aldrei losna við. I. 1. Ísland er lýðveldi me&…
Selurinn Snorri-minningargrein
Selurinn Snorri er allur. Það er ekki Selurinn Snorri í allegórísku barnabókinni sem hvatti til viðnáms gegn nasistum og var bönnuð í Noregi. Sú bók lifir enn góð…
Skáldskapur
Ef skáldskapurinn er sannur þá verður hið skáldaða að sannleik. En hvað verður þá um sannleikann? Verður hann að skáldskap? Ég þekkti einu sinni höf…
Pírati í Prag ögrar Peking
Þeir eru orðið ekki margir sem þora að öðra drekanum í austri. Þess vegna vakti það athygli mína um daginn þegar borgarstjórn Prag ákvað að bjóða K&ia…
Vegatollar í umboði hverra?
Í síðustu kosningum lofuðu allir flokkar því að ekki yrðu settir á vegagjöld. Nei, sagði núverandi samgönguráðherra, nei, sögðu öll þingmannaefni su&e…
Íslenskt interrail
Í fyrra tilkynnti evrópusambandið að það hyggðist gefa ungmennum ókeypis lestarferðir til að heimsækja heimsálfuna. Hér er linkur um það. Nú þegar er tilt&oum…