Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Author: Lilja Magnúsdóttir

Lestrarlífið

Ruslbókmenntirnar frá unglingsárunum

28. mars 2021

Það er með hálfum huga að þessi skrif líta dagsins ljós. Ég verð víst að viðurkenna að smekkur minn fyrir klassískum bókmenntum blómstraði ekki á unglingsárunum. Ég las að vísu Íslandsklukkuna og Djöflaeyjuna löngu áður en mér bar skylda til í skóla en…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Lilja Magnúsdóttir28. mars, 2021
Bjartur bókaforlag

“Anda inn, 2, 3, anda út, 2, 3, 4, 5,” Strendingar – fjölskyldulíf í 7 töktum

1. febrúar 2021

Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem kom út á síðasta ári hjá bókaforlaginu Bjarti.  Þessi undirtitill vakti athygli mína á annars óáhugaverðri bókakápu, svona við fyrstu sýn. En þegar betur e…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Lilja Magnúsdóttir1. febrúar, 2021
Hámhorf

Hvað á svo að horfa á um jólin? Um hámlestur í stað hámhorfs.

24. desember 2020

Nú, þegar nálgast frí hjá mörgum yfir hátíðarnar, heyri ég æ fleiri tala um allar þáttaraðirnar sem á að leggjast yfir í fríinu. „Hvað á svo að horfa á um jólin?“ er spurning sem margir fá þessa dagana. Endalausar spekúlasjónir má lesa í grúbbum á Face…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Lilja Magnúsdóttir24. desember, 2020
Bannaðar bækur

Óæskilegt-óviðeigandi-ósæmilegt=BANNAÐ!

11. október 2020

Er enn verið að ritskoða bækur? Svarið er já. Er enn verið að ákveða hvað telst vera í lagi og hvað telst ekki vera í lagi? Svarið er aftur já. Er ekki örugglega árið 2020?? Jú! Bækur hafa alltaf verið eitt af þeim tegundum listforma sem æpa á viðbrögð…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Lilja Magnúsdóttir11. október, 2020
Alejandro Palomas

Nýtt ár, nýtt upphaf?

30. september 2020

Stundum fær maður bók í hendurnar sem einhvern veginn höfðar ekki til manns á óútskýrðan hátt. Kannski er það titill bókarinnar, kápan eða letrið í bókinni sem virka fráhrindandi. Oft er það samt eitthvað sem maður veit ekki hvað er. Bókin bíður því í …

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Lilja Magnúsdóttir30. september, 2020
Geðveik bók

Miðvikudagurinn 15. júní 1938, Erik Rasmussen fremur morð.

11. september 2020

Valdimarsdagur er söguleg skáldsaga og önnur bók Kim Leine. Látlaus bók og drungaleg yfirlitum og vekur upp hjá mér þá tilfinningu að ekki sé allt sem sýnist og þessa bók beri að nálgast með varúð. Sem ég og geri. Ég vel mér tímann til að lesa, mig gru…

Lestrarklefinn

Hljóðskrá ekki tengd.
Lilja Magnúsdóttir11. september, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.