Ævintýri

Heimakær hobbiti

11. maí 2020

Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að fyrsta setningin í bók dugi til að fanga algjörlega athygli mína en það var það sem gerðist þegar ég las Hobbitann. Englendingurinn J.R.R Tolkien er einn þekktasti rithöfundur heims og hefur stundum verið kallaður faðir nútíma furðusagna. Hann á þann […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Furðusögur

Vampíruskólinn

2. maí 2020

 Ég veit að mörgum finnst að vampírubækur séu almennt orðnar þreyttar en mér fannst Vampire Academy bókaflokkurinn eiga skilið að fá smá umfjöllun enda á hann dyggan aðdáendahóp um allan heim og passar vel inn í þema mánaðarins sem er kvikmyndaðar bækur. Vampire Academy kom út árið 2007 og er fyrsta sagan í bókaflokki bandaríska […]

Hljóðskrá ekki tengd.