Sýningar eru hafnar á spennuþáttaröðinni Sanctuary á Sundance Now streymisveitunni í Bandaríkjunum. Óskar Þór Axelsson (Ég man þig, Stella Blómkvist) leikstýrir fjórum fyrstu þátt…

Sýningar eru hafnar á spennuþáttaröðinni Sanctuary á Sundance Now streymisveitunni í Bandaríkjunum. Óskar Þór Axelsson (Ég man þig, Stella Blómkvist) leikstýrir fjórum fyrstu þátt…
Ný samantekt Hagstofunnar fyrir SÍK á helstu hagstærðum íslensku kvikmynda- og sjónvarpsgreinarinnar á undanförnum árum sýnir umfang hennar í nýju ljósi. Meðal ársvelta nemur rúmum 27 milljörðum króna og meðalfjöldi starfa er 1,806 en 3,431 með afleidd…
Útflutningstekjur kvikmynda- og sjónvarpsgeirans á tímabilinu 2014-2018 voru 15,1 milljarður króna. Á sama tíma var framlag ríkisins til Kvikmyndasjóðs og í formi endurgreiðslna vegna kvikmyndagerðar samanlagt um 9,9 milljarðar. Greinin veltir að meðal…
Bíóin munu opna aftur mánudaginn 4. maí þegar samkomutakmarkanir verða rýmkaðar. Þau hafa verið lokuð frá 22. mars….
Kvikmyndamiðstöð hefur sent frá sér tilkynningu um tilhögum styrkja vegna sérstakrar fjárveitingar til átaksverkefna í ljósi kórónavírusfaraldurins….
Á meðan tökur liggja niðri um allan heim vegna Covid-19 faraldursins er það ekki tilfellið á Íslandi og í S-Kóreu þar sem Netflix er með verkefni í gangi….
Vegna afleiðinga farsóttarinnar hafa stjórnvöld kynnnt aðgerðir til stuðnings listum og fela þær meðal annars í sér viðbótarframlag til Kvikmyndasjóðs uppá 120 milljónir, auk þess sem þeir framleiðendur sem þegar hafa fengið vilyrði um endurgreiðslu ge…
Með markvissri notkun á tungumáli og myndmáli, ásamt því að staðsetja virkni tveggja sögupersóna utan atburðarásar hins opinbera freista Ísalög þess að veita áhorfendum innsýn í vanmátt grænlensku þjóðarinnar,“ segir sjónvarpsrýnir Lestarinnar, Katrín …
Kvikmyndabransinn er við frostmark þessa dagana eins og flestum má vera ljóst. En á bakvið tjöldin er ýmislegt í gangi, bæði umleitanir um mögulegan stuðning stjórnvalda við greinina gegnum hinn erfiða skafl, sem og undirbúningur verkefna sem geta fari…
„Virkilega vel gerðir, notalegir og skemmtilegir þættir þar sem harmur og grín vega hárfínt salt þannig að útkoman er eiginlega bara ógeðslega krúttleg,“ segir Þórarinn Þórarinsson í Fréttablaðinu um þættina Jarðarförin mín í leikstjórn Kristó…
„Prýðilegt kynningarrit fyrir erlenda lesendur sem áhugasamir eru um íslenska kvikmyndagerð,“ segir Björn Þór Vilhjálmsson bókarýnir Víðsjár um yfirlitsritið A History of Icelandic Film eftir Kanadamanninn Steve Gravestock….
„Þessi sálfræðitryllir um syrgjandi ekkil í hefndarleit afhjúpar Hlyn Pálmason sem meiriháttar hæfileikamann,“ segir Peter Debruge í Variety um Hvítan, hvítan dag. Myndin er nú sýnd á Film Movement streymisveitunni í Bandaríkjunum….
Tvær klippur úr þáttaröðinni Jarðarförin mín hafa verið opinberaðar. Í þáttaröðinni leikur Þórhallur Sigurðsson (Laddi) dauðvona mann sem ætlar að skipuleggja og vera viðstaddur sína eigin gala jarðarför. Öll þáttaröðin er væntanleg á morgun miðvikudag…
Velta í framleiðsluhluta kvikmyndagreinarinnar 2019 var tæpir 13 milljarðar sem er um 6,2% samdráttur miðað við fyrra ár, en þó rétt yfir meðaltali síðustu 10 ára….
Í ljósi farsóttarinnar sem nú geysar hefur verið ákveðið að fresta Skjaldborgarhátíðinni í ár til verslunarmannahelgarinnar, en hún hefur ávallt farið fram um hvítasunnuna….
„Tengslin sem myndast á milli ólíkra kynslóða var það þema sem var einna mest áberandi í Sprettfisknum þetta árið, sem er ágætlega viðeigandi á tímum heimsfaraldurs sem hefur mjög mismunandi áhrif á mismunandi kynslóðir,“ skrifar Ásgeir H. Ingólfsson á…
Félag kvikmyndagerðarmanna (FK) stóð fyrir könnun á meðal félagsmanna sinna til að meta þau alvarlegu áhrif sem vírusinn hefur á starfsemi og afkomu kvikmyndagerðarmanna. Niðurstöðurnar eru sláandi….
Heimir Jónasson, fyrrum dagskrárstjóri Stöðvar 2, er látinn, 53 ára að aldri….