Hlín Jóhannesdóttir framleiðandi tók við stöðu rektors Kvikmyndaskóla Íslands af Berki Gunnarssyni þann 1.september síðastliðinn.

Hlín Jóhannesdóttir framleiðandi tók við stöðu rektors Kvikmyndaskóla Íslands af Berki Gunnarssyni þann 1.september síðastliðinn.
Hlín Jóhannesdóttir framleiðandi tók við stöðu rektors Kvikmyndaskóla Íslands af Berki Gunnarssyni þann 1.september síðastliðinn.
Heimildamyndin Exxtinction Emergency eftir Sigurjón Sighvatsson hlaut á dögunum verðlaun fyrir leikstjórn og klippingu á Nature Without Borders hátíðinni í Delaware í Bandaríkjunum. Hátíðin sérhæfir sig í náttúrulífs- og umhverfisverndarmyndum….
Franska stórleikkonan Isabelle Huppert, ítalski leikstjórinn Luca Guadagnino og lúxemborgska leikkonan Vicky Krieps verða heiðursgestir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni RIFF sem hefst 28. september.
Fyrsta íslenska kvikmyndin sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Cannes er ekki (endilega) sú sem þú heldur. Eða hvað?
Jóna Gréta Hilmarsdóttir fjallar um Kulda Erlings Óttars Thoroddsen í Morgunblaðinu og skrifar meðal annars: „Kuldi er ágæt mynd og skemmtileg áhorfs. Það getur hins vegar verið vandi að aðlaga bók kvikmyndaforminu og sumt er vel gert en annað ekki.“…
Úrval heimildamynda frá Skjaldborg, meistaraspjall og pallborð um framtíð heimildamynda í Bíó Paradís.
Dans- og söngvamyndin Abbababb! er tilnefnd sem besta norræna kvikmyndin á Buster-hátíðinni í Danmörku.
Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen var frumsýnd um helgina og hlaut góða aðsókn.
Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen verður frumsýnd þann 1. september. Rætt er við Erling á vefnum Kvikmyndir.is um myndina.
Kvikmyndasafnið hefur undanfarin misseri staðið fyrir markvissum rannsóknum á íslenskri kvikmyndasögu undir stjórn Gunnars Tómasar Kristóferssonar kvikmyndafræðings. Greinar hans hafa nú verið birtar á vef safnsins og má nálgast hér.
Tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs hafa verið kynntar. Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson er tilnefnd fyrir hönd Íslands. Verðlaunaafhendingin fer fram í Osló 31. október.
Ólöf Birna Torfadóttir er nú í tökum á annarri bíómynd sinni, Topp tíu möst. Mannlíf ræddi við hana.
Tilverur, fyrsta kvikmynd Ninnu Pálmadóttur í fullri lengd, var valin til heimsfrumsýningar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. RÚV ræddi við hana af þessu tilefni.
Fimm nýjar íslenskar heimilda- og stuttmyndir taka þátt í Nordisk Panorama í ár, en hátíðin fer fram í Malmö 21.-26. september.
Northern Comfort eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson (Afturelding, Undir trénu) var frumsýnd í frönskum kvikmyndahúsum um síðastliðna helgi. Myndinni var dreift í yfir 50 bíósali víðsvegar um Frakkland og hafa viðtökur verið góðar.
Þorsteinn Jónsson kvikmyndaleikstjóri mun á næstunni senda frá sér bókina Vordagar í Prag, en hann stundaði nám við hinn kunna kvikmyndaskóla FAMU á árunum 1968-1972.
Marianne Slot framleiðandi (Kona fer í stríð), var á dögunum heiðruð fyrir framlag sitt til evrópskrar kvikmyndagerðar á kvikmyndahátíðinni í Locarno.
Kvikmyndahátíðin á Hornströndum (Hornstrandir Film Festival) fór fram í fyrsta sinn í seinni hluta júlí. Reykjavík Grapevine fjallaði um þessa sérstæðu hátíð.
Tilverur (áður Einvera), bíómyndarfrumraun Ninnu Pálmadóttur, verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. Hátíðin fer fram 7.–17. september.
Nú líður að því að ákvarðað verður um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2024. Opnað hefur verið fyrir innsendingar til og með 11. ágúst. Tilkynnt verður um framlag Íslands þann 12. september.
Baldvin Z segir hina nýju þætti seinni hluta heildarsögu, en ekki nýja syrpu í viðtali við Screen.
Sænski sjónvarpsgagnrýnandinn Kjell Häglund setur þáttaröðina Aftureldingu í fyrsta sæti yfir áhugavert nýtt sjónvarpsefni þessa dagana. Þættirnir eru nú sýndir á SVT, sænska ríkissjónvarpinu.
Heimildamyndin Exxtinction Emergency eftir Sigurjón Sighvatsson var verðlaunuð á Montreal Independent Film Festival sem fór fram á dögunum.
Heimildamyndahátíðin IceDocs fer fram í fimmta sinn á Akranesi dagana 19.-23. júlí.
Nýtt evrópskt kvikmynda- og sjónvarpsstúdíó, Vuelta Group, hefur fest kaup á danska dreifingar- og framleiðslufyrirtækinu Scanbox ásamt ýmsum öðrum sambærilegum evrópskum félögum. Þórir Snær Sigurjónsson forstjóri Scanbox ræðir við Deadline um málið og…
Ljósbrot Rúnars Rúnarssonar er á meðal verkefna sem hljóta styrki í annarri úthlutun Eurimages-sjóðsins á árinu 2023. Veitt er úr sjóðnum þrisvar sinnum á ári til samframleiðsluverkefna.
Börkur Sigþórsson leikstjóri kveður vinkonu sína Evu Maríu Daníels framleiðanda með þessum texta á Facebook síðu sinni, sem birtist hér með góðfúslegu leyfi.
Vesturport fær fimm milljóna króna styrk frá ríkisstjórninni vegna verkefnisins.
Eva María Daniels kvikmyndaframleiðandi er látin, tæplega 44 ára að aldri, eftir langvarandi veikindi. Hún lætur eftir sig eiginmann og ungan son.