Eddan

Eddan 2023 í myndum

21. mars 2023

Edduverðlaunin voru afhent í Háskólabíói sunnudagskvöldið 19. mars. Hér eru svipmyndir frá verðlaunaafhendingunni og rauða dreglinum. Ljósmyndari er Hulda Margrét Óladóttir.

Hljóðskrá ekki tengd.
Eddan

Og Edduna 2023 fengu…

20. mars 2023

Edduverðlaunin 2023 voru afhent í Háskólabíói og í beinni útsendingu RÚV í gærkvöldi. Þáttaröðin Verbúðin hlaut alls níu Eddur. Í flokki kvikmynda hlaut Volaða land Edduverðlaun fyrir leikstjórn og kvikmyndatöku en Berdreymi var valin kvikmynd ársins. …

Hljóðskrá ekki tengd.