1996 skrifaði Þorsteinn Jónsson leikstjóri grein í Land & syni, málgagn kvikmyndagerðarmanna, þar sem hann fjallaði um það algera skilningsleysi sem honum fannst ríkja á Íslandi gagnvart fyrirbærinu heimildamynd. Þessi eldmessa hans birtist nú á n…

1996 skrifaði Þorsteinn Jónsson leikstjóri grein í Land & syni, málgagn kvikmyndagerðarmanna, þar sem hann fjallaði um það algera skilningsleysi sem honum fannst ríkja á Íslandi gagnvart fyrirbærinu heimildamynd. Þessi eldmessa hans birtist nú á n…
Heimaleikurinn, gamansöm heimildamynd í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut sérstök áhorfendaverðlaun á Nordisk Panorama, stærstu heimilda- og stuttmyndahátíð á Norðurlöndum.
Gísli Snær Erlingsson forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar og Anton Máni Svansson formaður SÍK ræða við Nordic Film and TV News um fyrirhugaðan niðurskurð til Kvikmyndasjóðs.
„Þrátt fyrir opinn endi er um að ræða mjög sterka heimildarmynd sem veitir áhorfendum innblástur,“ segri Jóna Gréta Hilmarsdóttir hjá Morgunblaðinu meðal annars í umsögn um Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson.
Kuldi er enn í fyrsta sæti tekjulista FRÍSK eftir fjórðu sýningarhelgi. Northern Comfort er í 4. sæti eftir aðra helgi
Hjónin Gaukur Úlfarsson leikstjóri og Guðrún Olsen framleiðandi heimildamyndarinnar Soviet Barbara ræddu á dögunum við Sigurlaugu Jónasdóttur í þættinum Segðu mér um verkið.
Börkur Sigþórsson leikstýrir þáttaröðinni Insomnia fyrir Paramount+ efnisveituna. Tökur standa yfir en þættirnir, sex talsins, eru teknir upp í Bretlandi.
Dagskrá Bransadaga RIFF, sem standa frá 3.-7. október, hefur verið opinberuð.
Bók Þorsteins Jónssonar kvikmyndaleikstjóra, Vordagar í Prag, kemur út á morgun á vegum bókaútgáfunnar Benedikt. Klapptré fékk leyfi til að birta upphaf bókarinnar. Útgáfunni verður fagnað í Eymundsson Austurstræti á morgun, 21. september kl. 17 og eru…
Nýr forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, Gísli Snær Erlingsson, mun sitja fyrir svörum á Bransadögum RIFF 2. október kl. 16 í Norræna húsinu og meðal annars ræða sína framtíðarsýn.
Bíótek Kvikmyndasafnsins fer í gang í Bíó Paradís sunnudaginn 24. september næstkomandi. Þá verða sýndar sex klassískar heimildamyndir og fimm af þeim eru íslenskar og hafa ekki verið á hvíta tjaldinu um langa hríð.
„Tekst, upp að vissu marki, að vekja hræðslu áhorfenda og sum atriði láta hárin rísa,“ segir Kolbeinn Rastrick gagnrýnandi Lestarinnar meðal annars um Kulda eftir Erling Óttar Thoroddsen.
Tuttugasta RIFF hátíðin hefst 28. september og mun standa til 8. október í Háskólabíói. Opnunarmyndin er Tilverur, frumraun Ninnu Pálmadóttur og lokamyndin er Poor Things eftir Yorgos Lanthimos sem hlaut Gullna ljónið í Feneyjum fyrr í mánuðinum….
Kuldi er áfram í fyrsta sæti tekjulista FRÍSK eftir þriðju sýningarhelgi. Northern Comfort opnar í 3. sæti.
„Of almenn og sker sig þar af leiðandi ekki úr, en burtséð frá því þá er hún mjög fín grínmynd,“ segir Jóna Gréta Hilmarsdóttir meðal annars í umsögn sinni um Northern Comfort eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson.
Ritstjórinn bakaði einnar mínútu afmælisköku í tilefni 10 ára afmælis Klapptrés.
Sýningar á Northern Comfort eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson hófust í bíóhúsum síðastliðin föstudag.
Starfið felur í sér kennslu og stefnumótun um nám í kvikmyndalistadeild.
Tíu nýjar íslenskar stuttmyndir keppa um verðlaun fyrir bestu myndina á RIFF í ár.
Tilverur eftir Ninnu Pálmadóttur verður opnunarmynd RIFF (Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík) 2023, sem hefst 28. september. Stikluna má skoða hér.
Kvikmyndin Volaða land verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2024. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fullt…
Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024 eru áætluð framlög til Kvikmyndasjóðs 1.114,3 m.kr. Í fjárlögum ársins 2023 var framlagið 1.288,9 m.kr. Niðurskurðurinn nemur 174,6 milljónum króna eða um 13,5%.
Þáttaröðin Heima er best í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur kemur í Sjónvarp Símans í haust. Hér má sjá stiklu verksins.
Kuldi er áfram í fyrsta sæti tekjulista FRÍSK eftir aðra sýningarhelgi.
Stuttmyndin Fár eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter er meðal þeirra stuttmynda sem vefurinn The Film Stage mælir sérstaklega með á yfirstandandi Toronto hátíð og birtir stutt atriði úr myndinni.
„Ninnu Pálmadóttur tekst að blása nýju lífi í gamalkunnugt stef með því að koma stöðugt á óvart,“ skrifar Emily Bernard hjá Collider meðal annars um kvikmyndina Tilverur í umsögn sinni frá Toronto hátíðinni.
Heimildamyndin Konungur fjallanna eftir Arnar Þórisson fer í almennar sýningar í kvikmyndahúsum þann 12. september.
Hlín Jóhannesdóttir framleiðandi tók við stöðu rektors Kvikmyndaskóla Íslands af Berki Gunnarssyni þann 1.september síðastliðinn.
Hlín Jóhannesdóttir framleiðandi tók við stöðu rektors Kvikmyndaskóla Íslands af Berki Gunnarssyni þann 1.september síðastliðinn.
Heimildamyndin Exxtinction Emergency eftir Sigurjón Sighvatsson hlaut á dögunum verðlaun fyrir leikstjórn og klippingu á Nature Without Borders hátíðinni í Delaware í Bandaríkjunum. Hátíðin sérhæfir sig í náttúrulífs- og umhverfisverndarmyndum….