Plottið í hinni geysivinsælu bók Miðnæturbóksafnið eftir Matt Haig er: Hvað myndirðu gera ef þú fengið annað tækifæri? Flest okkar gætu svarað þessari spurningu auðveldlega. Það er svo auðvelt að nefna einhverja eftirsjá, einhverja ákvörðun sem var tek…
Author: Katrín Lilja
Snúbúi skrifar sögur á einföldu máli
Það styttist í útkomu bókarinnar Dagatal – sögur á einföldu máli eftir Karítas Hrundar Pálsdóttur. Bókin er önnur sinnar tegundar en fyrir tveimur árum, rétt fyrir Covid, kom út bókin Árstíðir – sögur á einföldu máli. „Þema Dagatals er daglegt líf og …
Norræni bókaklúbburinn Zooma á Íslandi
Bókaklúbburinn Zooma in på nordens litteratur verður á Íslandi 9.-13. maí. Haldinn verður viðburður í tilefni af komu klúbbsins í Norræna húsinu 13. maí, klukkan 19-20:30 og gestir kvöldsins verða Sverrir Norland, höfundur m.a. Stríð og kliður, og Karí…
Ugla litla leitar mömmu
Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð okkar á bókasafnið. Bókin er harðspjaldabók sem hefði allt eins getað sómt sér í pappírsbók, en það er vissulega mikill sjarmi við að bókin sé harðspjalda. B…
Lík í Leiruvoginum og tæpur lögfræðingur
Sálfræðitryllirinn Kverkatak eftir Kára Valtýsson kom út hjá bókaútgáfunni Hringaná í mars. Áður hefur Kári gefið út tvær bækur – vestrana Hefnd og Heift. En að þessu sinni er það ekki Villta Vestrið sem er til umfjöllunar heldur Ísland nútímans….
Lattelepjandi Miðbæjarrottan og biluðu leiðslurnar
Vatn og vatnsveita er munaður sem maður tekur oftar en ekki sem sjálfsögðum hlut. Að skrúfa frá krana er einfalt og þægilegt og eitthvað sem maður hugsar ekki mikið út í. En hvað gerist þegar vatnið er ekki til staðar? Þegar ekkert rennur úr krananum? …
Langelstur í leikhúsinu
Barnaleikritið Langelstur að eilífu var frumsýnt í lok febrúar og sýningar standa fram í maí. Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Leikritið er byggt á verðlaunabókum Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, Langelstur í bekknum, Langelstur í leynifélaginu og Lang…
Bækur fyrir alla fjölskylduna
Ég veit fátt betra en að setjast niður með góða myndabók og lítinn kropp í kjöltu. Saman skoðum við eða lesum saman bók. Nándin í stundum sem þessum verður oft mikil, umræðurnar líflegar, afslöppunin djúp bæði hjá mér og krílinu sem lesið er fyrir. Jaf…
Hryllilegar holupotvoríur
Sumarfríið er langt og bestu vinirnir Hávarður og Maríus hafa ekkert að gera. Þeir eru búnir að gera bókstaflega allt! Svo þora þeir ekki að kanna rörið bak við hús Maríusar, enda leynast þar án efa hræðileg skrímsli. Og núna hafa þeir lítið annað að g…
Groddalegt morð á metsöluhöfundi
Sú bók sem reis hægt og rólega upp í síðasta jólabókaflóði var Arnaldur Indriðason deyr eftir Braga Pál Sigurðarson. Í hverju flóði er alltaf ein bók spyrst út á meðal fólks og selst betur eftir því sem umræðan um hana verður líflegri. Svo hefur að sjá…
Ást í bók í febrúar
Febrúar hefur í nokkur ár verið tileinkaður ástinni hjá okkur í Lestrarklefanum. Einhvern tíman fannst okkur viðeigandi að tileinka ástarsögurnar vorinu, en þá er þegar allt að vakna til lífsins og kannski ekki endilega þörf á uppliftingu. Febrúar er d…
Skáldsaga sem talar beint inn í samtímann
Ég held að hægt sé að fullyrða að beðið hefur verið eftir nýrri bók og fyrstu skáldsögu Fríðu Ísberg með mikilli eftirvæntingu. Sem er kannski ekki að undra, enda hefur hún náð að heilla alla lesendur með smásagnasafninu Kláði eða ljóðabókum sínum Leðu…
Myndlýst geðrækt fyrir börn
Heimurinn er ansi skrýtinn þessa dagana og geðheilsa margra hefur hlotið hnekki. Það er ekki auðvelt að halda uppi dampi í stöðugum breytingum, sóttkvíum og einangrunum. Heimurinn er ófyrirsjáanlegur og óþægilegur og nokkuð víst að börnin finna mikið f…
Eftir flóðið 2021
Jólabókaflóðið í lok hvers árs er stórt. Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að lesa allar bækurnar. Fjölmiðlar ná ekki að fjalla um allar bækurnar og þá gerist það að bækur sem hefðu ef til vill mátt fá meiri athygli sigla hljóðar hjá. …
Hlýlegu bókapakkarnir frá Bók og te
Á Instagram reikningnum Bók og te má sjá fallega stílfærðar myndir af innpökkuðum bókum sem geyma einmitt það, bók og te. Inn á milli leynast ungmennabókapakkar með bréfi af Swiss miss með sykurpúðum. Það er nefnilega fátt huggulegra en góð bók og heit…
Það verður varla verra, eða hvað?
Síðustu vikur hafa raftæki átt alla athygli mína. Ég hangi í símanum, hálf kvíðin yfir framgangi veirunnar, of eirðarlaus til að taka upp bók eða gera nokkuð annað. En samfélagsmiðlar eru stundum uppspretta hugmynda og Bókasafn Vestmanneyja á heiðurinn…
Þinn innri loddari
Berglind Ósk sendir frá sér ljóðabókina Loddaralíðan í ár undir formerkjum bókaútgáfu félags ritlistarnema, Blekfjelagsins. Áður hefur hún gefið út ljóðabókina Berorðað og birt smásögu í safninu Þægindarammagerðin og hinum ýmsu tímaritum. Orðið loddara…
Óður til unglingsáranna
StineStregen er listamannsnafn dönsku listakonunnar Stine Spedsbjerg, sem teiknar meðal annars teiknimyndasögur á baksíðu Politiken. Hún var fyrst þekkt í gegnum samfélagsmiðlareikninga sína á Twitter, Instagram og Facebook, þar sem hún hlóð á sig fylg…
ADHD, innflytjendur og skólakerfið – en aðallega stuð
Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að eyðileggja byrjar með hvelli. Lesandinn situr með Alexander í skólastofunni og kennarinn hellir sér sér yfir hann, öskrar á hann með frussi og dónaskap. Að lokum rífur kennarin af Alexander legókubbana sem …
Jólaævintýri Þorra og Þuru í bók
Þorri og Þura eru að undirbúa jólin og leika sér í snjónum þegar afi Þorra kemur að þeim þar sem þau sitja og karpa. Afi er með jólakristal í töskunni sinni, sem hann biður Þorra og Þuru að gæta, rétt á meðan hann fer og leggur sig. Fyrir slysni slökkn…
Dystópískt villta-vestur í Englandi framtíðarinnar
Fyrsta senan í bókinni Útlagarnir Scarlett og Browne er Scarlett að vakna eftir erfiða nótt. Í kringum hana liggja fjögur lík. Scarlett er með harðsperrur eftir morð næturinnar. Þetta eru fyrstu kynni lesandans af Scarlett; hörkutóli, útlaga, bankaræni…
Hrollvekja í Kópavogi
Emil Hjörvar Petersen hefur skrifað tvær bækur fyrir Storytel Original; Ó, Karítas og Hælið. Sú breyting er þó á útgáfu hljóðbókarinnar Hælið að henni fylgir líka prentuð bók og því tekur Storytel þátt í hinu íslenska jólabókaflóði. Hælið er hrollvekja…
Ísbjörn og jólasveinar í íslenskri sveit
Í Ljósaseríu Bókabeitunnar er ævinlega ein bók á ári sem er prentuð í lit. Það er auðvitað bókin sem kemur út í desember! Að þessu sinni er jólabók Ljósaseríunnar Jónas ísbjörn og jólasveinarnir eftir Súsönnu M. Gottsveinsdóttur með myndlýsingum Victor…
Álfastúlka og smiðssonur
Gunnar Theodór Eggertsson gefur út barnabókina Furðurfjall – Nornaseiður í ár. Áður hefur hann gefið út þríleikinn um Galdra-Dísu og hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Steindýrin. Gunnar Theodór skrifar furðusögur, sumar misflóknar, …
Hvert fara týndu hlutirnir?
Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á íslensku, í þýðingu Ingunnar Snædal. Í Jólasvíninu segir frá Jack, sem elskar Día sinn, lítinn og tættan taugrís sem hefur fylgt honum allt frá fæðingu. Líf Ja…
Hvað borða tröllin?
Tröllamatur er fyrsta barnabók Berglindar Sigursveinsdóttur, myndlistakonu og kemur út hjá bókaútgáfunni Unga ástin mín. Bókin er lokaverkefni hennar af teiknibraut við Myndlistaskólann í Reykjavík. Það gleður mig að sjá að Berglind stefnir á frekara n…
Hvert leiða H-in sex?
Ævar Þór Benediktsson hefur ekki látið sitt eftir sitja í jólabókaflóðinu síðan önnur bókin hans kom út árið 2011. Nú eru þær orðnar tuttugu og þrjár talsins og ná til flestra aldurshópa. Hann hefur skrifað bækur fyrir börn frá leikskólaaldri upp í efs…
Dramadrottningar með drekavesen
Rut Guðnadóttir hreppti íslensku barnabókaverðlaunin árið 2020 með bók sinni Vampírur, vesen og annað tilfallandi sem var fjörug bók um þrjár stelpur í áttunda bekk sem grunar að stærðfræðikennarinn þeirra, hinn litlausi Kjartan, sé vampíra. Bókin kom …
Fjörleg saga af útihátíð
Gerður Kristný heldur áfram með söguna af Iðunni og afa pönk í ár. Sagan af þeim afafeðginum hófst í fyrra með bókinni Iðunn og afi pönk. Nú heldur sagan áfram þar sem frá var horfið í Meira pönk, meiri hamingja. Brigsl á tónleikum Komið er fram í lok …
Það sem foreldarar gera þegar börn eru sofnuð
Hugsi ég aftur til barnæsku minnar þá á ég ógrynni minninga af þrætum við foreldra mína um háttatíma. Það var ekki gaman að fara að sofa, sérstaklega þegar mann grunaði foreldarna um græsku. Þau voru örugglega að gera eitthvað frábærlega skemmtilegt ef…