Magnús Ólafsson (1862 – 1937) var brautryðjandi í ljósmyndun á Íslandi. Samkvæmt Borgarsögusafni var hann „ljósmyndari Reykjavíkur“, enda eru verk hans „kjölfestan í safneign Ljósmyndasafns Reykjavíkur“. Ljósmyndir hans tilheyra almenningi því þær eru fallnar úr höfundarétti. Löngu fyrir auglýsingaherferðina Inspired by Iceland var búið að undirbúa vandaða kynningu á landi og þjóð þar sem […]
Author: hrafnmalmquist

Sáluhjálp Le Corbusier: Einstakar rústir í skoskri sveit
25. desember 2020
Þessi grein fjallar um rústir einstakrar byggingar í skoskri sveit, Prestaskóla Péturs Postula (e. St. Peter’s Seminary). Út af fyrir sig eru rústirnar stórmerkilegar, og áhugaverðar einvörðungu frá sjónarhóli arkitektúrs, en þegar betur er að gáð leynast áhugaverðar staðreyndir á bak við sögu þeirra sem varpa ljósi á þróun trúarbragða í nútímanum og hlutverk borgarskipulags […]
Hljóðskrá ekki tengd.