Helvíti er ein af vandræðalegustu kenningum Þjóðkirkjunnar. Opinberlega játar Þjóðkirkjan að við endurkomu Jesú muni hann dæma „guðlausa menn og djöflana“ til „eilífra kvala“. Hún veldur Þjóðkirkjunni og prestum hennar endalausum vandræðum, þar semþet…
Author: hjaltirunar@gmail.com

Helvítið hans Jesú
Vegna nýlegra ummæla prestsins Davíðs Þórs Jónssonar, þar sem hann sagði sérstakan stað vera tilbúinn ákveðnu stjórnmálafólki, hefur helvíti komið aftur upp í umræðuna. Af því tilefni skrifaði annar prestur, Sindri Geir, grein þar sem hann kemur með v…

Mun þögn Þjóðkirkjunnar senda tvo menn í fangelsi?
Nú standa yfir réttarhöld yfir tveimur mönnum sem verða mögulega dæmdir í þriggja ára fangelsi. Í ákærunni er glæpur þeirra sagður sá að svíkja „fjárframlög úr ríkissjóði“ og valda „íslenska ríkinu verulegri fjártjónshættu og fjártjóni í reynd“. Þessi…

Biskupsritari afvegaleiðir umræðuna um kirkjujarðirnar
Nýlega hefur kirkjujarðasamkomulagið verið í umræðunni – tilefnið er það að fjármálaráðuneytið hefur upplýst að virði jarðanna er 7 milljarðar, og fyrir þær borgar ríkið Þjóðkirkjunni um 3,5 milljarða á ári. Siggeir F. Ævarsson framkvæmdastjóri Siðmen…

Hvaða stjórnmálaflokkar voru með og á móti aðskilnaði ríkis og kirkju síðasta kjörtímabil?
Ef einhverjir eru ekki búnir að ákveða það í dag hvaða flokk þeir ætla að kjósa, þá er tilvalið að skoða hvaða flokkar á Alþingi voru bestir þegar kom að aðskilnaði ríkis og kirkju á síðasta kjörtímabili. Á kjörtímabilinu……