Góðan dag, kæru lesendur bloggsins míns! Það er smá myndlistarsýning sem ég er með á morgun. Ef þið notið facebook þá er allt um hana hér:https://www.facebook.com/events/1035739056617124/?event_time_id=1035739073283789Ef þið notið ekki svoleiðis ósóma …
Author: Heiða
Slys
Ég veit eiginlega ekki hvernig og/eða hvort ég eigi að segja ykkur það sem gerðist. Mér líður einhvern veginn asnalega samt að segja ekki frá því. Það er svo mikil sönnun á því að maður segi bara frá því frábæra sem er að gerast í lífi manns og þegar e…
Tutlusalat?
Kannast einhver við tutlusalat? Það var alltaf á boðstólum, í miklu magni á milli tveggja brauðsneiða, og gekk þetta undir nafninu „Tutlusamloka“ í F.S. þegar ég gekk í þann skóla. Í tutlusalati er: mayónes, hangikjöt í bitum, rauð paprika í bitum og g…
Heilsuvandræði
Ég er að skrifa þetta hér, mjög meðvituð um að þetta er blogg um heilsufar og þar af leiðandi ekki endilega skemmtilestur, en mig langar bara að skrifa eitthvað og heilsan er það eina sem poppar upp í kollinn á mér þessa dagana. Ég hef fengið þrjár fle…
Fyrsti í 2018
Vaknaði og steig fram úr rúminu, beint í ælu frá Ljóna, sem var köld og klístruð, svo ég byrjaði árið á að þrífa kattagubb og fara svo í fótabað með hægri fót í klósettvaskinum. Gat eiginlega ekki byrjað á áhugaverðari hátt, svo ég ákvað að láta í vél …
skemmtilegt að vera til ef maður vill 2017-12-31 15:42:00
A post shared by heidaeiriks (@heidaeiriks666) on Dec 31, 2017 at 6:41am PSTSíðasti dagur ársins og ég vil bara segja að það er gott að vera til.
Jól án áreitis
Á Þorláksmessu fórum ég og Elvar út að borða á Harry’s seafood bar and grill (frábær fiskur og franskar). Þetta er svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þegar ég ætlaði að finna símann minn á aðfangadag var hann hvergi, engin hringing…
Hjálpaðu mér að gefa út plötu!/Help me release an album!
Þetta er linkur: https://www.karolinafund.com/project/view/1554Hann fer með þig á heimasíðu verkefnisins sem ég er með á söfnunarsíðu Karolinafund. það eru sex dagar til stefnu.This link will take you to a page by karolinafund where I am collecting mon…
Hvað er að gerast hjá Heidatrubador?
https://www.karolinafund.com/project/view/1554Þetta er linkur á karolinafund-söfnunina sem ég er með fyrir framleiðslu á nýjustu tónlistinni minni sem ég gef út undir nafninu Heidatrubador. Þetta er þjóðlagatónlist í víðustu merkingu þessa orðs, en þar…
Heidatrubador spilar tvö lög.
Ég var að gera þetta áðan. Mér leiddist, og svo langaði mig að spila á gítar og taka upp á kasettu. En ég var allt í einu bara farin að taka upp á þetta hér. Eini hlustandinn var kisi, og nú þú.
Fyrsti janúar 2016
Nýtt ár og þá er ágætt að fara yfir það sem gerðist rétt áðan (á síðasta ári). Ég er sátt við síðasta ár, því ég gerði alls kyns hluti sem ég hafði hugsað um að gera lengi en tók mér loksins tíma í. Ég bjó í Berlín í tæpa 3 mánuði, ein, og tók upp tvær…
skemmtilegt að vera til ef maður vill 2015-04-20 12:47:00
Í tilefni af fréttum þess efnis að David Bowie finnist Lulu, samstarf Lou Reed og Metallica snilld, gróf ég upp texta frá í október 2011 þar sem ég hlustaði á Lulu og skrifaði um hana beint eftir hvert lag á facebook. 20. október 2011: Mitt eigið hlust…
Á 68-ára afmæli David Bowie, 08.01. 2015
Ég er David Bowie-aðdáandi og hef verið síðan ég var 12 ára, og heyrði Starman spilað í löngufrímínútunum og hélt að það væri John Lennon að syngja. Ég var örlítið móðguð í smátíma að það væri einhver annar sem leyfði sér að hljóma eins og Lennon, enda…
Björn í bóli
Jæja, björninn er endalega mættur og hefur tekið yfir líkama minn. Mér finnst gott að sofa 11 tíma á nóttu. Í nótt var það frá 01.00 til 12.00 á hádegi. Ég ætlaði að vakna kl. 09.00 og svo aftur klukkan 10.00 en ég gat það ekki. fór framúr og allt. kv…
Eitt blogg í einu!
Það er hræðileg staðreynd að það séu eingöngu 4 bloggfærslur á árinu 2014, all time low blogg-ár fyrir mig, eeeeeeen…. Kannski bloggar maður minna þegar maður er að reyna að skrifa eitthvað annað. Ég er sko að skrifa bók/bækur og ætla að halda því á…
Um grá sumar-rigningarský
Sumardagurinn fyrsti er löngu búinn, líka 17. júní, hvítasunnuhelgin og jónsmessan. Ég er búin að fara til Hollands og Finnlands og ligg nú hér á sófa og horfi út um gluggann minn á regnský, dökkgrá, sem liðast framhjá himninum, ljósgráum. Það er ekker…
Súkkulaðigott?
Í gær var afar venjulegur fimmtudagur fyrir utan það að ég gerði tvo hluti sem ég hef aldrei á ævinni gert áður. Annar þeirra er það venjulegur að það er eiginlega skrítið að ég hafi aldrei gert hann áður sjálf, en hinn er líklega sjaldgæfari og skipta…
Sun Ra og Frank Zappa saman á Paddys í Keflavík!
Sumarrigning úti og ég þarf að fara í sund og gufu til að lagfæra stöðuna á hálsi og baki frá því á Rockville-hátíðinni í gær. Allt of margar góðar hljómsveitir og allt of lítil headbang-heilsa í gangi, svo ég reyndi að búa til nýja tegund af headbang-…
sumarlenging og fuglasöngur
Núna er klukkan tíu að kvöldi og það er ekki alveg orðið dimmt ennþá. ég er að reyna að bóka flug til amsterdam, óliver var í baði og elvar liggur í sófanum að lesa bók sem er 800 og eitthvað síður og hann er kannski að gefast upp, því síðurnar eru of …
Langspil á Rás 2, sunnudagskvöld, síður og podkast/hlaðvarp
http://www.ruv.is/langspilÞetta er krækja á heimasíðu þáttarins sem ég var að byrja með á Rás 2. Hann heitir Langspil og verður alla sunnudag klukkan 19.30 til 21.00. Það verður hægt að hlusta á þættina um aldur og ævi, og um ókomna tíð á netinu ef ma…
Langspil í kvöld og ljóð í strætó
Kæru félagar og áhugamenn um bloggmenningu! Ég er ekki nægjanlega dugleg að blogga, því fjárans facebookið hefur yfirhöndina. Það breytir því þó ekki að ef maður vill tjá sig um eitthvað er mesta pláss til þess hér. Twitter gefur manni 3 setningar, fac…
skemmtilegt að vera til ef maður vill 2013-09-03 13:43:00
a er fyrsta blogg sem ég reyni að skrifa með smartsímanum og swypetækni.það gengur illa og hvert orð er ferðalag yfir lyklaborðið með einum fingri.orðin koma hægar og því er eins og ég hugsi með vísifingri.ætla að halda mér við að hugsa með heilanum í …
Friðrik Dór – Glaðasti hundur í heimi
Fyrst ég er farin að blogga upp á nýtt þá er víst alveg tilvalið að deila með ykkur þessu lítilræði. Þetta er nú svosem ekkert annað en FYRSTI SINGULL AF VÆNTANLEGRI BREIÐSKIFU DR.GUNNA OG VINA HANS! Platan mun heita „Alheimurinn“ og kemur út í október…
Lax, lax, lax og aftur lax…
Lífið, krakkar mínir, heldur alltaf endalaust áfram, hvort sem maður skrifar um það í bloggið sitt eða ekki. Allur júní leið, með skemmtilegri tónleikaferð hringinn í kringum landið, og nú er byrjun júlí, og hið vel heppnaða All tomorrows parties-festi…