Slys

15. júní 2018

Ég veit eiginlega ekki hvernig og/eða hvort ég eigi að segja ykkur það sem gerðist. Mér líður einhvern veginn asnalega samt að segja ekki frá því. Það er svo mikil sönnun á því að maður segi bara frá því frábæra sem er að gerast í lífi manns og þegar e…

Hljóðskrá ekki tengd.

Tutlusalat?

22. janúar 2018

Kannast einhver við tutlusalat? Það var alltaf á boðstólum, í miklu magni á milli tveggja brauðsneiða, og gekk þetta undir nafninu „Tutlusamloka“ í F.S. þegar ég gekk í þann skóla. Í tutlusalati er: mayónes, hangikjöt í bitum, rauð paprika í bitum og g…

Hljóðskrá ekki tengd.

Heilsuvandræði

9. janúar 2018

Ég er að skrifa þetta hér, mjög meðvituð um að þetta er blogg um heilsufar og þar af leiðandi ekki endilega skemmtilestur, en mig langar bara að skrifa eitthvað og heilsan er það eina sem poppar upp í kollinn á mér þessa dagana. Ég hef fengið þrjár fle…

Hljóðskrá ekki tengd.

Fyrsti í 2018

1. janúar 2018

Vaknaði og steig fram úr rúminu, beint í ælu frá Ljóna, sem var köld og klístruð, svo ég byrjaði árið á að þrífa kattagubb og fara svo í fótabað með hægri fót í klósettvaskinum. Gat eiginlega ekki byrjað á áhugaverðari hátt, svo ég ákvað að láta í vél …

Hljóðskrá ekki tengd.

Jól án áreitis

26. desember 2017

Á Þorláksmessu fórum ég og Elvar út að borða á Harry’s seafood bar and grill (frábær fiskur og franskar). Þetta er svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þegar ég ætlaði að finna símann minn á aðfangadag var hann hvergi, engin hringing…

Hljóðskrá ekki tengd.

Fyrsti janúar 2016

1. janúar 2016

Nýtt ár og þá er ágætt að fara yfir það sem gerðist rétt áðan (á síðasta ári). Ég er sátt við síðasta ár, því ég gerði alls kyns hluti sem ég hafði hugsað um að gera lengi en tók mér loksins tíma í. Ég bjó í Berlín í tæpa 3 mánuði, ein, og tók upp tvær…

Hljóðskrá ekki tengd.

Björn í bóli

2. desember 2014

Jæja, björninn er endalega mættur og hefur tekið yfir líkama minn. Mér finnst gott að sofa 11 tíma á nóttu. Í nótt var það frá 01.00 til 12.00 á hádegi. Ég ætlaði að vakna kl. 09.00 og svo aftur klukkan 10.00 en ég gat það ekki. fór framúr og allt. kv…

Hljóðskrá ekki tengd.

Eitt blogg í einu!

28. nóvember 2014

Það er hræðileg staðreynd að það séu eingöngu 4 bloggfærslur á árinu 2014, all time low blogg-ár fyrir mig, eeeeeeen…. Kannski bloggar maður minna þegar maður er að reyna að skrifa eitthvað annað. Ég er sko að skrifa bók/bækur og ætla að halda því á…

Hljóðskrá ekki tengd.

Súkkulaðigott?

23. maí 2014

Í gær var afar venjulegur fimmtudagur fyrir utan það að ég gerði tvo hluti sem ég hef aldrei á ævinni gert áður. Annar þeirra er það venjulegur að það er eiginlega skrítið að ég hafi aldrei gert hann áður sjálf, en hinn er líklega sjaldgæfari og skipta…

Hljóðskrá ekki tengd.