World Economic Forum heitir samkoman sem árlega er haldin í skíðaþorpinu Davos í svissnesku ölpunum. Þetta er tíu þúsund manna bær, hálf Akureyri, en líklega er hvorki bær né þorp góð þýðing á resort. Spa, nema með snjó? Heiti samkomunnar sjálfrar er l…
