Dagar

Guðbergur

7. september 2023

Guðbergur Bergsson var að deyja. Það gerðist í gær. Það hefur verið gremja í mér síðan. Ólund. Og ekki vegna þess að ég hafi þekkt hann að ráði. Fyrst hitti ég hann þegar ég var í menntaskóla. Ég hafði valið —
The post Guðbergur appeared first on Hús.

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Hver er ekki vitvél?

14. júní 2023

Um daginn sá ég frétt um gjaldtöku af flugfélögum, þar sem aðeins var rætt við einn mann, forstjóra Icelandair. Hann sagði að sér þætti gjaldtakan slæm hugmynd. Það eru ekki fréttir, og raunar varla orð, hann beinlínis vinnur við að —
The post Hver er …

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Ekkert nema skrifborð og tími

26. maí 2023

Daginn eftir tímamótin sem ég minntist á um daginn, þegar ég gerði mér grein fyrir að ég hefði hvergi lofað mér framar, hefði ekkert á dagskránni það sem eftir er, hvorki dedlæn á morgun, matarboð um helgina, ráðstefnu með haustinu, —
The post Ekkert n…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Unaðurinn ekkert

24. maí 2023

Yfirleitt er eitthvað. Eitthvað. Afmæli. Vinna, auðvitað, dedlæn. Eitthvað framundan. En nú er ekkert. Frá og með deginum í dag, frá og með um klukkan þrjú síðdegis í dag þegar ég gekk út um dyr opinberrar stofnunar þar sem ég —
The post Unaðurinn ekke…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Hvenær kemurðu, þotan mín?

23. maí 2023

Það sem fer getur farið hvert sem er hvaðan sem er, það getur farið frá mér, héðan, eitthvert annað, en það getur líka farið milli tveggja annarra staða. Það sem kemur, hins vegar, það kemur hingað, til mín. Jólin koma, —
The post Hvenær kemurðu, þotan…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Vitvélar fyrir Lestina

18. maí 2023

Jæja. Átjándi maí 2023. Suma daga þarf ég að rifja upp – 2003? Nei, þá var ég ungur. 2013? Nei, 2020 var um daginn, þetta er þá 2023. Nú sit ég við lyklaborðið, ekki vegna þess að ég hafi eitthvað —
The post Vitvélar fyrir Lestina appeared first on Hús…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Lof iðjuleysisins, eftir Bertrand Russell

28. apríl 2023

Greinin sem hér er þýdd birtist árið 1935 undir titlinum „In Praise of Idleness“ í greinasafni með hérumbil sama nafni: In Praise of Idleness and Other Essays. Greinin ber þess auðvitað merki hvenær hún er skrifuð. Höfundur vísar til fyrri —
The post L…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Hundrað æfingar í hlýðni

19. apríl 2023

Einhvern tíma las ég þá túlkun á vinsælum áhorfendaíþróttum í Bandaríkjunum og Evrópu að í Bandaríkjunum snerust þær um að raka inn stigum, jafn mörgum og hægt er, sigra, sigra, sigra, hundrað stig á lið í einum leik í körfubolta, —
The post Hundrað æf…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Loksins blómstravaka!

30. mars 2023

Ég bað bókmenntabottinn minn um að taka saman lista yfir tíu fallegustu orð íslenskrar tungu. Hann svaraði fúslega: „Auðvitað, það er gaman að skoða falleg orð. Hér eru tíu orð sem mætti telja falleg á íslensku:“ Síðan kom listi. Fyrsta —
The post Loks…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Möguleikarnir vakna sem vélarblóm í vorljósi

30. mars 2023

Eins þó að engar framfarir yrðu á þróun gervigreindar héðan af hafa nú þegar verið smíðuð tæki sem mér sýnist að geti hæglega orðið ígildi hamstrahjóls fyrir rithöfunda, meðal annarra – ómótstæðilegur búnaður, erfitt að slíta sig frá honum, ég —
The po…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Náttúran grær en tækniþróunin rýs

29. mars 2023

Ég flutti pistil í Lestinni í dag, á Rás 1. Mér finnst það sérstaklega ánægjulegt, þó að ég sé áreiðanlega ryðgaður í forminu, þetta skröltir af stað og slípast vonandi til á leiðinni. Viðfangsefnið er gervigreind, stjórnendur þáttarins vilja heyra —
T…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Nokkrar kveðjur

26. mars 2023

Fólk hefur verið að deyja svolítið undanliðin ár. Nú er ég ekki að tala um faraldurinn, þó að sannarlega spili hann inn í, og jú, líklega hefur hann haft sitt að segja um þennan hraða, auðvitað gerir hann það. David —
The post Nokkrar kveðjur appeared …

Hljóðskrá ekki tengd.
Bækur

Það sem við kjósum ekki um

25. mars 2023

Ég las frábæra bók á dögunum, Merkingu eftir Fríðu Ísberg. Svona saxast hægt og bítandi á bækur liðinna jóla, eina í einu. Burtséð frá öllu sem er vel hugsað í bókinni og svo framvegis, þá hef ég sjaldan séð jafn —
The post Það sem við kjósum ekki um a…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Staðreyndir á þvælingi um stofuna mína

21. mars 2023

Í fyrsta lagi hversu hátt hlutfall þess sem er að frétta er nú það sama hjá fólki, ekki bara í allri borginni, í öllu landinu, í allri álfunni, heldur í öllum heiminum. Þetta hlutfall snarhækkaði líklega með Covid – og —
The post Staðreyndir á þvælingi…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Þegar skeytingarleysi varð skylda

16. mars 2023

Frá því ég man eftir mér dúkkaði þetta orðalag endrum og eins upp kollinum, þegar einhver þótti mjög vafasamur gaur, að „hann myndi selja ömmu sína“ ef eitthvað og eitthvað. Ef tilefni væri til. Eitthvað á því græðandi. Nú heyrist —
The post Þegar skey…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Takk fyrir, Ōe

14. mars 2023

Japanski rithöfundurinn Kenzaburō Ōe var að deyja. Hann varð 88 ára. Hér er bloggfærsla frá 2017, þar sem ég minnist á hann. Það var bara um daginn, en samt er of langt síðan til að ég muni hvað var í —
The post Takk fyrir, Ōe appeared first on Hús.

Hljóðskrá ekki tengd.
faraldur

Listin að fela 400 lík

2. mars 2023

Það fór svo furðu lítið fyrir útgáfu bókarinnar LTI í íslenskri þýðingu Maríu Kristjánsdóttur árið 2005, að enn í dag er farið rangt með nafn höfundarins á síðu útgefandans: Hann hét ekki Klamperer heldur Klemperer, Victor Klemperer. Bókin rataði í —
T…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Gervisteinn

1. mars 2023

Ég bað vitvélina Bing um að skrifa miðlungslanga, fagmannalega bloggfærslu um „Áhrif Steins Steinarrs á íslenska ljóðagerð“. Á íslensku. Úr varð þessi draumkennda blanda af raun og ímyndun, réttu orðfæri og röngu: B „Áhrif Steins Steinarrs á íslenska l…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Tugthúsið sem hljóðbók

27. febrúar 2023

Fyrir örfáum dögum síðan kom Tugthúsið út sem hljóðbók. Pétur Eggerz les, Sindri Freyr pródúseraði og annaðist um leið þá tónvinnslu sem grafísk element í bókinni kröfðust. Það er ekki mitt að mæla með textanum en ég mæli heilshugar með —
The post Tugt…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Allir mávar eru jafn stórir

21. febrúar 2023

Fastagestir á þessu bloggi eru ekki margir og hugsanlega er ég að ávarpa alfarið ímyndaðan lesanda þegar ég segi: þið sjáið að ég er að prófa mig áfram með taktík hérna, ég er að láta eins og ég hafi frá —
The post Allir mávar eru jafn stórir appeared …

Hljóðskrá ekki tengd.
bíll

Að vera bátur

19. febrúar 2023

Nú sinni ég nefndarstörfum í fyrsta sinn frá því í menntaskóla. Það er í fyrsta sinn í aldarfjórðung. Nefndin hefur enn ekki fundað, hún þarf að gera það á næstunni, í eitt skipti, og jafnharðan verður hún lögð niður. Mér —
The post Að vera bátur appea…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Svo gallað að það virðist mennskt

17. febrúar 2023

Eftir nokkuð langa bið var úrkomulaust og bjart í dag – klukkan er orðin hálfsex síðdegis og ég þori næstum því að segja: í allan dag. Það var gott veður í allan dag. Ég mælti mér mót við vin, við gengum —
The post Svo gallað að það virðist mennsk…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Nýr hnappur

16. febrúar 2023

Gestir Húss geta nú valið um dark mode, sem er grunnstilling, þá er þetta blogg án faraldurs, púff, það er hreint eins og hann hafi aldreið orðið, eða light mode, sem birtir allar færslur, að umfjöllun um faraldurinn meðtalinni. Hnappurinn —
The post N…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagar

Góðu fréttirnar: slæmu fréttirnar

27. janúar 2023

Ég gæti haldið áfram að renna yfir tíst dagsins eins og ég gerði í gær, en seinna um daginn urðu meiri tíðindi en svo, sem varða þessa króníku. George Monbiot heitir gamalreyndur blaðamaður við The Guardian. Hann hefur árum saman —
The post Góðu frétti…

Hljóðskrá ekki tengd.