Sú kenning er til innan líffræðinnar, frá því löngu áður en þessi faraldur brast á, að sá fjöldi vírusa sem leynist oft í leðurblökum, án þess að valda þeim sjálfum tjóni, eigi sér þróunarsögulegar rætur sem eins konar vopnabúr leðurblakanna. Það er að…
