Annálar

Von Þröm

30. ágúst 2021

Hæ. Ég fann leið til að blogga án þess að þurfa að opna bloggið sjálfur, ég get haldið mig alfarið baksviðs. Ég held að ég hafi þróað með mér einhvers konar netkvíða. En svona er þetta ágætt. Á eitthvað skylt við að hvísla. Mig langar samt eiginlega ek…

Hljóðskrá ekki tengd.
Leiðarbók

Nú er allt umferð

15. febrúar 2021

Ég leit á safn með vini mínum. Nú þegar ég reyni að gera mér mynd af gestunum á safninu, þá get ég ekki fullyrt að þau hafi verið með grímur. Eða jú, ég get fullyrt það því ég veit að almennt og yfirleitt gengur fólk með grímur í svona rýmum þessa daga…

Hljóðskrá ekki tengd.
Leiðarbók

Haukur afi

4. febrúar 2021

Afi minn dó á dögunum. Segir maður svoleiðis? Ég veit að hann lést og hann andaðist, það er í það minnsta það sem gerist í útvarpinu. Hann er farinn, þannig segir maður það kannski oftast innan fjölskyldunnar. Hann fór. Hann dó. Ég skrifa ekki minninga…

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Þessi barbaríis gullöld

28. júlí 2020

Árið 1836, fyrir nær tveimur öldum síðan, stóð í fréttaritinu Sunnanpósturinn: „Þegar vér með athygli lesum fornsögur Íslendinga, er hörmulegt að heyra hversu forfeður vorir létu, margir hverjir, hefndargirni sína drepa niður allri föðurlands ást; þeir…

Hljóðskrá ekki tengd.
Tætlur

Að eyðileggja tungumál

29. júní 2020

Skyndiárásar-kjarnorkukafbáturinn USS Indiana er mættur í landhelgina, til þátttöku í kafbátaheræfingu NATO, Dynamic Mongoose, sem er nú haldin á Íslandi og hófst í dag, 29. júní 2020. Kjarnorkuknúna flugmóðurskipið USS Roosevelt er líka mætt. Og þrett…

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Vei! Veira! Meira!

8. júní 2020

Mér finnst íslenskir fjölmiðlar – og samfélagsmiðlar í bland – heildarstemningin á landinu, jafnvel – hneigjast heldur til þagnar. Eða hvað á að kalla það. Bíða í ofvæni eftir því, um leið og eitthvert viðfangsefni krefur okkur um hlustun, um…

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Gljúpa efnið kannski

3. júní 2020

Minnisblað Sóttvarnalæknis um útfærslu á opnun landamæranna, sem ríkisstjórnin fundaði um á þriðjudag, geymir ekki eina heldur nokkrar tillögur. Ein þeirra er að fólk sem hefur smitast af Covid-19 og var greint í tæka tíð til að bera trúverðugt vottorð…

Hljóðskrá ekki tengd.
kófið

Tvö skjöl

2. júní 2020

Tvö plögg birtust í dag, 2. júní 2020, til grundvallar ákvörðun stjórnvalda um sóttvarnir á landamærum á næstunni. Annað er hagrænt mat fjármálaráðuneytisins, hitt er minnisblað Sóttvarnalæknis. Fjármálaráðuneytið virðist bæði uggandi og hikandi en leg…

Hljóðskrá ekki tengd.
Háskalegar oftúlkanir

Hagsmunirnir

29. maí 2020

Gleymum persónugalleríinu og gáum til hagsmuna: DeCode Genetics er dótturfyrirtæki bandaríska lyfjaframleiðandans Amgen Inc. Amgen er í dag metið á um 130 milljarða bandaríkjadala eða fimmfalda landsframleiðslu Íslands árið 2018. Hlutverk deCode innan …

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Sóttkvíin Ísland

13. maí 2020

Í gær, þriðjudaginn 12. maí, kynnti ríkisstjórnin áform um að opna landamæri, falla frá skyldusóttkví komufarþega og markaðssetja íslenska ferðaþjónustu fyrir 1,5 milljarð króna á erlendum mörkuðum. Landkynning verður það, ekki landfæling. Gott og vel….

Hljóðskrá ekki tengd.
kófið

Heimsmarkaðsverð á hugarró

11. maí 2020

Pestin gerði okkur öll fátækari. Margt sem okkur hefur þótt verðmætast er skyndilega utan seilingar, ýmist hættulegt eða bannað. Að faðma vin, sitja á bar, ferðast milli landa: hættulegt eða bannað. Bjóða í mat, fara í bíó, sækja tónleika. Það þarf ekk…

Hljóðskrá ekki tengd.