Nú hef ég verið til útvarps í að verða þrjú ár. Fyrir utan hvað mér finnst skemmtilegt að vera til útvarps, fá að tala og tala um áhugamál mín í útvarp allra landsmanna hefur þessi viðvera mín í Efstaleiti opnað á önnur tækifæri og gleði. Endalausir fyrirlestrar fyrir félagasamtök og hópa hafa orðið til eftir … Halda áfram að lesa Veganvölvan á afmæli
Author: Gummi Jóh
Melódíur minninganna
Sigur Hildar Guðnadóttur á Golden Globes og síðar tilnefning til Óskarsverðlaunanna er mikið afrek, í raun ótrúlegt afrek. En þessi mikla umfjöllun um hana og hennar núverandi minnti mig á talsvert mikilvægari hluti. Eldri verk Hildar. Hildur var nefnilega einn af forsprökkunum í miklu krútti, virkilega miklu krútti sem er stórsveitin Rúnk. Plata Rúnksins Gengi … Halda áfram að lesa Melódíur minninganna →
Fjögur Ká!
Verandi tæknilúðinn sem ég er finnst mér gaman að fikta, lesa mér til og vita hvernig hlutirnir virka og afhverju þeir virka eins og þeir gera. Því fylgir líka ákveðin kostur og galli að maður þarf að kaupa og eiga allskonar dót, svo maður geti raunverulega fiktað og prófað sig áfram. Markaðsdeildir raftækjaverslana og sjónvarpsverslana … Halda áfram að lesa Fjögur Ká! →
Hið snjalla Kársnes
Síðustu fimm ár eða svo hefur IoT, Internet of Things, Internet hlutanna, Internet allra hluta eða bara snjallvæðing verið aðal tískuorðið á öllum ráðstefnum sem að ég heimsótt. Bakvið öll svona tískuorð eru alltaf stór og mikil loforð, sem flest eru byggð á sandi eða uppbygging á miklum skýjaborgum. Svona eins og sagt er að … Halda áfram að lesa Hið snjalla Kársnes →
Hér er hlaðvarp, um hlaðvarp.
Ég elska að hlusta á podcöst. Einu sinni hlustaði ég endalaust á hljóðbækur (halló Audible.com) en eftir að ég eignaðist Kindle um árið hætti ég því bara, það var of næs og þægilegt að lesa bækur á litla lesbrettinu. Alltaf þegar ég er einn að bauka eitthvað eins og að keyra, þrífa heimilið, ganga frá … Halda áfram að lesa Hér er hlaðvarp, um hlaðvarp. →
Discover Weekly
Eitt sinn var sá háttur hafður á að maður tók öryggisafrit af öllum plötum sem manni hugnaðist að hlusta á eftir að hafa legið yfir mp3bloggum og Hype Machine að finna nýtt efni til að hlusta á, efni sem hreinlega beið uppgötvunar. Ef efnið var manni að skapi og maður fann eitthvað sem maður fílaði … Halda áfram að lesa Discover Weekly →
Ef þetta þá
Á netinu (Alnetinu svo að lesendur Morgunblaðsins fylgi mér) er óendanlegt magn af þjónustum og kerfum sem gera eitt og annað missniðugt. Sum kerfi eru betri en önnur og allt það og sum þeirra hef ég vanið mig á að að nota mikið og ég gæti bara ekki án þeirra verið. Tvær þjónustur eru í … Halda áfram að lesa Ef þetta þá →
Listi – Tækjalisti #2
Tvö blogg á tveimur dögum! Hvað er eiginlega í vatninu á Kársnesinu? Það eru mörg tæki auglýst um heim allan sem það besta síðan skorið brauð en það er ekki alltaf svo að tæknin sé eins frábær og sagt er í glanstímaritum. Snjallúr Snjallúr er eitt af þeim tækjum sem að ég hef ekki enn … Halda áfram að lesa Listi – Tækjalisti #2 →
Listi – Tækjalisti
Alveg síðan í júní 2000 þegar ég byrjaði að skrifa hingað inn hefur mikið og margt verið skrifað. Oftast um mig sjálfan (frábær.net kallast síðan í lokuðum hópum), tónlist eða tækjadót. Þetta er eitt af þessum tækjabloggum. Þau eru mörg raftækin og hlutirnir sem ég tók úr plasti og ýti á On takkann eða hlutir … Halda áfram að lesa Listi – Tækjalisti →
Tónlistarleg uppeldi Rúnars Skúla
Ef þið ættuð að elta einn lagalista á Spotify að þá mæli ég sérstaklega með Tónlistarlegu uppeldi Rúnars Skúla. Drengurinn sá vissi ekki hver Bruce Springsteen eða Valgeir Guðjónsson væru þegar við áttum tal saman við kaffivél eina á sameiginlegum vinnustað okkar og því varð að gera eitthvað í málunum. Smám saman er ég að … Halda áfram að lesa Tónlistarleg uppeldi Rúnars Skúla →
Frjóvgunarafmæli
Dagatalið lýgur ekki, það er fasti. Dagatalið segir mér í dag að stutt sé til jóla og að jólasveinarnir komi fljótlega til byggða. Dagatalið segir mér að nú sé stutt í að nýtt ár gangi í garð með sínum áskorunum og tækifærum ásamt því að bæta enn einu aldursárinu við okkur öll. Á næsta ári … Halda áfram að lesa Frjóvgunarafmæli →