Í tilefni þess að þriðja loftslagsverkfallið fór fram á Austurvelli fyrr í dag datt mér í hug að það væri upplagt að henda í blogg um eina eftirminnilegustu bókina sem ég las á síðasta ári, sænsku unglingabókina Slutet (sem þýða mætti sem Endalokin) ef…
Author: Guðrún Lára
Það er svo sannarlega eitthvað sem stemmir ekki
6. apríl 2017
Ég skammast mín dálítið fyrir að skrifa aldrei um neitt annað en sænskar bækur inn á þessa síðu. Þegar ég lauk við sænsku skáldsöguna Det är något som inte stämmer eftir Martinu Haag fyrir örfáum dögum var ég því fljót að ákveða að ég myndi e…
Hljóðskrá ekki tengd.