Átjánda öldin

Safn til sögu efnafræði á Íslandi til 1970

12. september 2023

Þessi ritsmíð inniheldur lítið annað en fátæklega heimildaskrá, ásamt mislöngum minnispunktum. Viðfangsefnið er saga efnafræðinnar á Íslandi á tímabilinu frá síðmiðöldum til loka sjöunda áratugs tuttugustu aldar. Árið 1970 er hér valið sem endapunkur, því segja má, að þá hafi … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

Niels Bohr og Íslendingar IV: (c) Eðlisfræði nær fótfestu við Háskóla Íslands

6. ágúst 2023

Efnisyfirlit Eins og fjallað var um í köflum IVa og IVb olli seinni heimsstyrjöldin, og ekki síst beiting kjarnorkuvopna gegn Japönum í ágúst 1945, grundvallarbreytingu á þróun heimsmála. Í kjölfarið kom svo kalda stríðið, sem með tilheyrandi kjarnorkuvopnakapphlaupi reyndist mikill … Halda áfram að lesa

Eðlisfræði

Niels Bohr og Íslendingar IV: (b) Alþjóðlegt samstarf á eftirstríðsárunum

23. apríl 2023

Efnisyfirlit Þegar hinn þrítugi kjarneðlisfræðingur, Þorbjörn Sigurgeirsson, kom heim frá Bandaríkjunum haustið 1947 (sjá kafla IVa) hafði hann tekið endanlega ákvörðun um það, að hér skildi hann framvegis búa og starfa. Segja má, að með þeirri ákvörðun hafi rannsóknarandinn frá … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

Niels Bohr og Íslendingar I: Inngangur og efnisyfirlit

16. janúar 2023

Fyrir skömmu minntist Danska kvikmyndastofnunin þess, að árið 2022 var öld liðin frá því Niels Bohr (1885-1962) hlaut Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði fyrir „fyrir rannsóknir sínar á gerð atóma og geisluninni frá þeim“. Þetta var gert með því að veita opinn … Continue reading

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

Niels Bohr og Íslendingar II: Tímabilið frá 1920 til 1950

16. janúar 2023

Efnisyfirlit Niels Bohr og verk hans fram að seinni heimstyrjöldinni Árið 1923 lét þýski eðlisfræðingurinn Max Born þau orð falla um Bohr, að „áhrif hans á kennilegar rannsóknir og tilraunastarfsemi [samtímans væru] meiri en allra annarra eðlisfræðinga“. Fjörutíu árum síðar … Continue reading

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

Kenning Björns Gunnlaugssonar um innsta eðli efnisins

1. nóvember 2022

Hér eru glærur, sem ég notaði í erindi mínu um Björn Gunnlaugsson á fundi Íslenska stærðfræðafélagsins, 31. október 2022, en þann dag varð félagið sjötíu og fimm ára: Kenning Björns Gunnlaugssonar um innsta eðli efnisins Um frumagnakenningu Björns: Björn Gunnlaugsson, … Continue reading

Hljóðskrá ekki tengd.
Átjánda öldin

Frá höfuðskepnum til frumeinda og öreinda: Íslendingar og kenningar um innstu gerð og eðli efnisins – Greinaflokkur

25. október 2022

Efnisyfirlit
 I.   Inngangur ásamt yfirliti um tímabilið frá síðmiðöldum til lærdómsaldar
II.  Tímabilið frá upplýsingartímanum til 1850
III. Tímabilið 1850 til 1895
IV. Tímabilið 1895 til 1960
V.  Tímabilið eftir 1960
VI. Saga efniskenninga – Ritaskr…

Hljóðskrá ekki tengd.
Átjánda öldin

Frá höfuðskepnum til frumeinda og öreinda: Íslendingar og kenningar um innstu gerð og eðli efnisins I

25. október 2022

Inngangur ásamt yfirliti um tímabilið frá síðmiðöldum til lærdómsaldar Í byrjun júlí árið 2012 fylgdist öll heimsbyggðin með af athygli, þegar tilkynnt var, að hin svokallaða Higgs-eind hefði loksins fundist í flóknum tilraunum með LHC, sterkeinda-hraðlinum mikla í CERN. Niðurstaðan … Continue reading

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

Í tilefni Nóbelsverðlaunanna í eðlisfræði 2022

5. október 2022

Í gær bárust þau ánægjulegu tíðindi að Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði 2022 hefðu fallið í skaut þriggja eðlisfræðinga „fyrir tilraunir með skammtatengdar ljóseindir, sem staðfestu brot á ójöfnum Bells og lögðu grunn að skammtaupplýsingafræði“ Verkum verðlaunahafanna er lýst nánar í tveimur … Continue reading

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Nokkur gagnleg rit um vísindasögu

19. apríl 2022

Eins og í færslunum >Raunvísindamenn og vísindasagan< og >Íslendingar sem birt hafa rit um sögu raunvísinda< mótast eftirfarandi skrár talsvert af áhugasviðum færsluhöfundar (stjörnufræði, eðlisfræði og stærðfræði). Ábendingar, sem bæta úr þessu, eru því vel þegnar. Ritin í listunum geyma … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Átjánda öldin

Tvö hundruð og fimmtíu ár frá stofnun embættis konunglegs stjörnumeistara á Íslandi

11. febrúar 2022

Vorið 1772 skipaði Kristján konungur sjöundi Borgfirðinginn Eyjólf Jónsson (1735-1775) stjörnumeistara á Íslandi (Observator paa Vort Land Island). Eyjólfur hafði áður verið aðstoðarmaður Christians Horrebow við stjörnuathuganir í Sívalaturni, og síðan framkvæmt ýmsar mælingar hér á landi, samhliða því að … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Átjánda öldin

Ýmsar niðurstöður úr athugunum Rasmusar Lievog hér á landi

11. febrúar 2022

Athugið að listinn er ekki tæmandi Lievog, R., 1779-1794: Astronomiske og Meteorologiske Observationer 1779–1794. Handritadeild Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns: ÍB. 234 a og b, 4to. Bugge, T., 1784: Observationes astronomicae annis 1781, 1782 & 1783 (§71, bls. xciv-xcv og §81, bls. … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

NORDITA: Saga Norrænu stofnunarinnar í kennilegri eðlisfræði fyrstu 50 árin

8. desember 2021

Út er komin bókin Nordita – The Copenhagen Years: A Scrapbook, í ritstjón þeirra Helle Kiilerich, Christophers Pethick, Bens Mottelson og Einars Guðmundssonar. Auk ítarlegra inngangsgreina um aðdragandann að stofnun Nordita árið 1957 og þróun stofnunarinnar næstu 50 árin, inniheldur … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

Tímamót í þróun stærðfræðilegra lærdómslista á Íslandi: Björn Gunnlaugsson hefur kennslu við Bessastaðaskóla árið 1822

6. desember 2021

Björn Gunnlaugsson lauk öðru lærdómsprófi við Kaupmannahafnarháskóla árið 1818, eftir að hafa meðal annars lært stærðfræði hjá C.F. Degen, stjörnufræði hjá H.C. Schumacher og eðlisfræði hjá H.C. Ørsted. Hann hélt síðan áfram að kynna sér stærðfræðilegar lærdómslistir við skólann, að … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

Gagnlegar heimildir um Björn Gunnlaugsson (1788-1876)

6. desember 2021

Ágúst H. Bjarnason, 1938: Um Björn Gunnlaugsson. Benedikt S. Benedikz, 2003: The Wise Man with the Child’s Heart: Björn Gunnlaugsson, 1788–1876. Einar Benediktsson, 1930: „Björn Gunnlaugsson“. Í ljóðabókinni Hvammar, Reykjavík 1930. Einar H. Guðmundsson, 2003: Björn Gunnlaugsson og náttúruspekin í … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

Prentuð verk Björns Gunnlaugssonar (1788-1876)

5. desember 2021

Frá Bessastaðaárunum Björn Gunnlaugsson, 1822: Ræða flutt við setningu Bessastaðaskóla í október 1822 (Handrit: Lbs. 2119, 8vo. Fyrst prentað í Fréttabréfi Íslenzka stærðfræðafélagsins, 1tbl. 5. árg. 1993, bls. 54-66. Sjá einnig inngang eftir Reyni Axelsson, bls. 52-53). Björn Gunnlaugsson, 1826: … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Um merkisafmæli Stefáns Björnssonar og Gísla Einarssonar á árinu 2021. Ásamt inngangi um yfirborðsbylgjur

13. nóvember 2021

Í nóvemberhefti tímaritsins Physics Today er mjög fróðleg grein um yfirborðsbylgjur, sem ég hafði loks tíma til að lesa í gær: N. Pizzo, L. Deike & A. Ayet, 2021: How does the wind generate waves? Strax og ég sá titilinn, … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.
Eðlisfræði

Látnir samferðamenn

10. september 2021

Hér eru taldir upp íslenskir raunvísindamenn (einkum eðlisfræðingar, efnafræðingar og stærðfræðingar), sem ég hef kynnst í gegnum tíðina, en eru nú horfnir yfir móðuna miklu. Skráin er fyrst og fremst ætluð mér sjálfum til að varðveita minningar um burtkallaða vini … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.