Antík

Blimp 1991 eða 1992

24. apríl 2023

Á miðvikudaginn höldum við upp á 46 ára afmæli Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló. Gigg í Gamla bíói á miðvikudaginn, uppselt, og annað á fimmtudaginn og enn til miðar á Tix. Dr. Gunni spilar auk helvítis hellings af góðu dóti. Ég fékk senda kassettu með þessu ævaforna viðtali og lagi með Blimp. Sveitin er sennilega […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Abbababb! textar & píanókennsla

24. september 2022

Abbababb! kvikmyndin gerir það gott í bíó þessa dagana. Eðlilega. Frábær mynd hjá Nönnu Kristínu. Nokkuð er verið að hafa samband við mig til að biðja um texta og hvernig á að spila lögin. Ef við byrjum á titillaginu, þá gerði ég smá sýnikennsluvideó. Þess má geta að lagið gekk upphaflega undir nafninu Sundhetta Maós […]

Hljóðskrá ekki tengd.

Hljómsveitin tvítug

5. júlí 2022

Í dag eru tuttugu ár síðan hljómsveitin Dr. Gunni kom fyrst fram opinberlega. Það var í Viðey 5. júlí 2002, en þar héldu krakkarnir í Rúnk tónleika og fengu okkur með. Þá höfðum við Grímur, Gummi og Kristján Freyr æft um nokkra hríð í kjallara undir bílskúr í Hlíðunum, en þar voru strákarnir í Maus […]

Hljóðskrá ekki tengd.

New York í 16. skipti

27. apríl 2022

Það var þó aldrei að maður færi ekki að blogga aftur. Ég var duglegur. Frá 11.03.2001 á gamla blogginu og svo hér frá 2011. Svo elti maður hjörðina á Facebook og þaðan aðeins á Twitter og Instagram. Nú er ég orðinn þreyttur á þessum samskiptamiðlum. Ekki nóg með að þeir eru í eigu einhverja forríkra […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Lög gamla fólksins #6

20. júní 2020

Nýr þáttur af Lögum gamla fólksins (#6) kominn í loftið. Brakandi ferskt eldgamalt efni. Þessum spurningum verður svarað: Hvar reyndi að skjóta Gary Glitter 1968? Hvaða framúrstefnupoppari samdi titllagið á íslensku metsöluplötu Bjarkar? Hver seldi fisk og smokka áður en hann varð stórstjarna? Gene Vincent & His Blue Caps – Be-Bop-A-Lula (Capitol 1956) LaVern Baker […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Lög gamla fólksins #5

7. júní 2020

Hana nú! Kominn nýr þáttur af Lögum gamla fólksins. Sérlega gaman að spila tvö lög með Hauki Morthens sem fáir hafa heyrt, enda hafa þau aldrei verið endurútgefin síðan platan kom út 1957. Lögin eru: Louis Jordan and his Tympany Five – That chick’s too young to fry (Decca 1946) Arthur “Big Boy” Cradup – […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Lög gamla fólksins #4

21. maí 2020

Haldiði ekki bara að það sé kominn nýr þáttur af Lögum gamla fólksins. Persónur og leikendur: Jerry Lee Lewis – Great Balls of Fire (Sun 1956) Bo Diddley – I’m A Man (Checkers 1955) Jimmy Liggins & his 3-D Music – Drunk (Speciality 1953) Joe Liggins & his Honeydrippers – I’ve Got the Right to […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Lög gamla fólksins #3

10. maí 2020

Hæ, hvernig hefurðu það? Hér er þriðji þátturinn af Lögum gamla fólksins. Brak og brestir frá grárri forneskju. Lögin sem leikin eru: Little Richard – The girl can’t help it (Speciality 1956) Chuck Berry – School day (Ring! Ring! goes the bell) (Columbia 1957) Johnny Temple – Big leg woman (Decca 1938) Willie Mae “Big […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Lög gamla fólksins 2

27. apríl 2020

Hey! Hér er kominn nýr þáttur af Lögum gamla fólksins. Farið er víða og það er meira að segja sérstakur ráðgjafi: Kristinn Jón Guðmundsson eys af viskubrunni sínum um Bing Crosby. https://soundcloud.com/gunnar-larus-hjalmarsson/log-gamla-folksins-2 Lögin eru: Edith Piaf – La vie en rose (Columbia 1950) Muddy Waters – Trouble no more (Chess 1955) The Charmer – Back […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Lög gamla fólksins 1

19. apríl 2020

Hæ. Hér er „útvarpsþáttur“ með lögum af 78 snúninga plötunum mínum. Rispur og röff sánd, ekkert dolby rugl. Lögin: Doris Day – Whatever will be will be (Philips 1956) Willie Mabon and his combo – I don’t know (Chess 1952) Larry Williams – Slow down (Speciality 1958) Hank Williams with his drifting cowboys – Howlin’ […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Músík

10 x Airwaves

30. október 2017

Þá er bara eftir að mynda ríkisstjórn. Sama hvernig fer verður helmingur landsmanna hundóánægður og ósáttur við þá ríkisstjórn. En nú er kominn tími til að einhenda sér í eitthvað hressara, eins og til dæmis Airwaves hátíðina sem leggur alla þessa viku undir sig. Ég hef rýnt dáldið í hið mikla framboð og fæ ekki […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Skoðun

Ítrekuð mistök í Eurovision

25. október 2017

Það borgar sig að kjósa rétt. Þetta hefur ítrekað sannast, ekki síst þegar kosið er til Eurovision. Þar hefur röng ákvarðanataka kjósanda blasað við strax eftir undanúrslitakvöld þegar lagið sem meirihlutinn hélt að væri að fara að gera góða hluti fauk ræfilslega úr keppni og enginn skildi neitt í neinu: „En við héldum að þetta […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Skoðun

Verum Samfó

23. október 2017

Nú hefur hugsanlega eina kosningalagið í ár litið dagsins ljós. Það voru Biggi Veira í Gusgus og ég sem sömdum lagið, en textinn er eftir Hallgrím Helgason. Laginu er ætlað að fá fólk til að kjósa Samfylkinguna – XS – og er sérstaklega hannað til að höfða til jaðarsettra kjósenda og þeirra sem eru enn á […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Menningarafurðir

Þetta er plata ársins

19. október 2017

Í dag er mikið Samfó-skrall á Bryggjunni brugghúsi. Boðið verður upp á skemmtiatriði (sjá plaggat). Um að gera að mæta, finna ferska kratavinda leika um heilabúið og sannfærast um að Ísland getur alveg tileinkað sér góða hluti sem hafa gefist vel í Kanada, Svíþjóð og öðrum löndum sem við ættum að bera okkur saman við. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Músík

ABBABABB! – Prumpulagið 20 ára

13. október 2017

Í dag eru liðin 20 ár síðan Abbababb! með Dr. Gunna & vinum hans kom út. Að því tilefni fer fram afhending gullplötu (5000 eintök seld) í Smekkleysu plötubúð, Laugavegi 35. Giggið byrjar kl. 16:00. Abbababb! var tekin upp um sumarið 1997 af Valgeiri Sigurðssyni í Gróðurhúsinu, sem þá var glænýtt í iðnaðarhúsnæði í Smiðjuhverfi, […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Í kasti með Dr. Gunni

Baksviðs á Woodstock

12. október 2017

Ég hitti Rona Elliott í gær og gerði smá viðtal við hana – Poddkast. Hún er ein af þeim sem skipulagði Woodstock hátíðina og hefur verið innan um allskonar stórstyrni bæði sem vinur og viðmælandi. Ágætis poddkast þótt ég segi sjálfur frá.
Í KASTI MEÐ …

Hljóðskrá ekki tengd.
Skoðun

Heilbrigði þjóðarsála

11. október 2017

Mér finnst íslenska þjóðarsálin mjög heilbrigð. Ég dreg þá ályktun af því hversu létt við eigum með að vera allsber. Fólk sem fer í sund – og eru það ekki næstum allir? – er ekkert að spá í því þótt miðjan á næsta manni eða konu blasi við í sturtunni. Það er enginn að spá […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Plögg

Pönk til Akureyrar

10. október 2017

Það styttist í stórafmælin. ABBABABB! og Prumpulagið verður 20 ára nk. föstudag, 13. október. Að því tilefni fer fram gullplötuafhending og tónlistarflutningur í Smekkleysu plötubúð kl. 16 sama dag (föstudaginn 13.  okt). Allir velkomnir. Komið með krakkana! Í janúar 2018 verða liðin 30 ár síðan GOÐ með S.H.Draumi kom út. Því verður fagnað en nánar […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Skoðun

Leiðtogar lofa öllu fögru!

9. október 2017

Ég horfði á þetta leiðtogabix á Rúv í gær. Ekki kannski frá byrjun til enda, heldur greip svona niður í þetta meðfram mun skemmtilegra vefvafstri. Næsta kosning til alþingis/húsfélags verður eftir minna en þrjár vikur, giggið er laugardaginn 28. okt og þá fá sirka 240.000 íslenskir ríkisborgarar tækifæri til að velja úr 12 flokkum. Þetta […]

Hljóðskrá ekki tengd.