Ævisaga

Föst á milli tveggja heima

7. ágúst 2020

Menntuð (e. Educated) eftir Töru Westower kom upprunalega út í febrúar árið 2018 og vakti strax gríðarlega athygli. Hún var meðal annars valin ein af bestu bókum ársins af New York Times en hún kom út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal ári síðar.   Sagan samanstendur af endurminningum höfundar. Hverfulleiki minnisins kemur oft við sögu og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ferðasögur

Spesdrykkir og lævseivarar

15. júní 2020

Síðustu dagar móður minnar eftir Sölva Björn Sigurðsson kom út árið 2009 hjá Sögum útgáfu.  Það sem greip í mig og færði mig að því að lesa þessa tilteknu bók var ekki sú staðreynd að höfundurinn hefur nýlega fengið Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir nýjustu bók sína, Selta (2019), heldur var það fremur titillinn sem lét mig […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Atla Hrafney

Bókamerkið: Myndasögur

17. maí 2020

Fimmta þætti Bókamerkisins var streymt miðvikudaginn 13. maí. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir, bókmennta- og menningarfræðingur og viðburðarstjóri Bókasafns Garðabæjar, stjórnaði umræðum. Hún fékk til sín Ötlu Hrafneyju, formann íslenska myndasögusamfélagsins og Sigfús Jóhannsson, teiknara, til að ræða um myndasagnaformið.  Myndasögursamfélagið hefur lengi þurft að glíma við slæmt viðhorf hins almenna lesanda. Viðhorfið hefur oftar en ekki […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ann Cleeves

Bókamerkið: glæpasögur

11. maí 2020

Fjórði þáttur Bókamerkisins, bókmenntaþáttur og samstarfsverkefni Lestrarklefans við Bókasafn Garðabæjar, fór í loftið föstudaginn 8. maí kl. 13:00 í beinu streymi. Umfjöllunarefni þáttarins að þessu sinni voru glæpasögur. Sjöfn Hauksdóttir, bókmenntafræðingur, stjórnaði umræðum í þættinum. Hún fékk til sín góða gesti, rithöfundinn Evu Björg Ægisdóttur, sem hefur gefið út glæpasögurnar Marrið í stiganum (2018) og Stelpur […]

Hljóðskrá ekki tengd.