Warner Bros. hefur tilkynnt að Wonder Woman 1984 verði frumsýnd samtímis í kvikmyndahúsum og á streymisveitu þeirra, HBO Max, þann 25. desember næstkomandi. Þetta eru enn ein tímamótin í sögu kvikmyndanna sem heimsfaraldurinn hefur ýtt undir. Hvað gæti…
Author: Ásgrímur Sverrisson

Svar við bréfi Guðrúnar
Grein mín um hvernig konum í leikstjórastóli hefur fjölgað á undanförnum árum var ekki beint hugsuð sem svar við grein/útvarpspistli Guðrúnar Elsu Bragadóttur sem ber fyrirsögnina Konur leikstýra aðeins 10% íslenskra kvikmynda. Frekar má segja að hún h…

DAVE og trúin á siðvitund
Klassíkin Dave (1993) eftir Ivan Reitman lýsir Ameríku sem trúir á siðvitund, samfélagslegar undirstöður og að hinn almenni maður hafi eitthvað fram að færa. Ævintýri já, ekki hugsað á realískum nótum heldur metafórískum líkt og svo oft í Hollywood myn…

Mikil hlutfallsleg fjölgun heimildamynda eftir konur á síðustu árum
Í framhaldi af samantekt minni um hvernig konum sem leikstýra bíómyndum og þáttaröðum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum er einnig fróðlegt að skoða hvort konum sem stýra heimildamyndum hafi fjölgað á sama tímabili. Tölur sýna glöggt að þeim hefur …

Hefur konum í leikstjórastól fjölgað á síðustu árum?
Samantekt Guðrúnar Elsu Bragadóttur á þátttöku kvenna í kvikmyndagerð gegnum tíðina er áhugaverð. Í ljósi þeirrar miklu umræðu sem verið hefur um þessi mál á undanförnum árum og Klapptré hefur fjallað

[Viðhorf] Þegar íslenska alþýðukómedían sneri aftur
Útlit er fyrir að 2020 verði ár gríns og glens í íslenskum kvikmyndum og þáttaröðum og veitir kannski ekki af á þessum síðustu og verstu….

Minning | Vilhjálmur Knudsen 1944-2020
Að Vilhjálmi Knudsen gengnum er lokið afar sérstökum kafla í sögu íslenskra kvikmynda, sem nær í raun meira en sjötíu ár aftur í tímann….

Viðhorf | Bíó Paradís á brúninni
Bíó Paradís hefur alltaf verið á brúninni. Eiginlega þannig að það hangir á fingurgómunum sem smám saman eru að renna fram af….

Viðhorf | Ögn um erindið við umheiminn og okkur sjálf
Hvernig þróunin í átt að auðveldara aðgengi að gífurlegu magni erlends (aðallega bandarísks) myndefnis gegnum efnisveitur brýnir okkur til að gefa hressilega í varðandi íslenskt efni, bæði fyrir umheiminn en jafnvel enn frekar fyrir okkur sjálf. ……

Viðhorf | Við þurfum að tala um framtíðina
Framtíðin er komin. Hún er pínu þokukennd ennþá en er að taka á sig mynd. Allmargir þykjast ekki sjá hana eða vilja hana burt. Það er alveg skiljanlegt að vissu leyti, sumt í henni er kannski ekkert mjög spennandi miðað við óbreytt ástand og margt er ó…