Hversvegna 1978 er annaðhvort reboot eða árið núll í sögu íslenskra kvikmynda.

Hversvegna 1978 er annaðhvort reboot eða árið núll í sögu íslenskra kvikmynda.
Klapptré er tíu ára í dag, 16. september. Vefurinn fór í loftið þann 16. september 2013.
Ásgrími Sverrissyni var boðið til Manitoba í Kanada að ræða um íslenskar kvikmyndir á 17. júní, heimsækja bransafólk í Winnipeg og vitja Íslendingaslóða við Winnipegvatn. Hér er ferðasagan í máli og myndum.
Sena hefur ákveðið að hætta bíórekstri í Háskólabíói um næstu mánaðamót. Ég ræddi við Konstantín Mikaelsson hjá Senu um ástæður lokunar, bíórekstur eftir Covid og hvernig aðsóknin er að komast í eðlilegt horf.
Spjall við við Börk Gunnarsson rektor Kvikmyndaskóla Íslands um framlag skólans til íslenskrar kvikmyndagerðar, hvaðan nemendurnir koma og væntingar þeirra, áskoranirnar í rekstrinum og reynslu hans af rektorsstarfinu.
Sem stjórnarmaður vil ég taka það fram að ég er mótfallinn þeirri ákvörðun meirihluta stjórnar ÍKSA að heimila valnefnd að taka afstöðu til innsendingar í flokkinn Handrit ársins, löngu eftir að tilnefningar hafa verið kynntar opinberlega. …
Hvernig þriðjungs niðurskurður Kvikmyndasjóðs er áframhaldandi vöxtur íslenskrar kvikmyndagerðar og sérstakar ívilnanir til erlendra stórverkefna er glæsilegur sigur íslenskrar menningar.
Fimmtánda Skjaldborgarhátíðin fór fram um hvítasunnuhelgina, 3.-6. júní og urðu fagnaðarfundir á Patreksfirði, enda hátíðin verið í lággír undanfarin tvö ár vegna Covid. Sýndar voru 13 myndir, þar af þrjár frá fyrra ári, auk ýmissa annarra uppákoma. En…
Það hefur ekki farið framhjá neinum sem fylgist með Cannes hátíðinni þessa dagana að Volaða land Hlyns Pálmasonar hefur verið að fá afar góðar viðtökur gagnrýnenda, svo ekki sé fastar að orði kveðið.
Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson hafa á síðustu tveimur árum sent frá sér fjórar bíómyndir sem allar hafa notið velgengni í kvikmyndahúsum þrátt fyrir heimsfaraldur. Hverskonar reynsla var þetta og hvað nú?
Leynilögga Hannesar Þórs Halldórssonar fær mikla aðsókn í bíó þessa dagana og er það vel. Fregnir um nýtt tekjumet myndarinnar á opnunarhelginni eru þó ekki alveg réttar.
Á þeirri afbragðs efnisveitu Ísland á filmu, sem Kvikmyndasafn Íslands rekur, má meðal annars finna 24 mínútna perlu Ósvaldar Knudsen um Halldór Kiljan Laxness frá 1962 og ber sama nafn.
Kvikmyndasafn Íslands á stóran hlut í þáttaröðinni Ísland: bíóland með því að finna til og endurskanna fjölda eldri kvikmynda og margt annað. Ásgrímur Sverrisson ræddi við Þóru Sigríði Ingólfsdóttur forstöðumann safnsins um þessa vinnu sem og helstu ve…
Warner Bros. hefur tilkynnt að Wonder Woman 1984 verði frumsýnd samtímis í kvikmyndahúsum og á streymisveitu þeirra, HBO Max, þann 25. desember næstkomandi. Þetta eru enn ein tímamótin í sögu kvikmyndanna sem heimsfaraldurinn hefur ýtt undir. Hvað gæti…
Grein mín um hvernig konum í leikstjórastóli hefur fjölgað á undanförnum árum var ekki beint hugsuð sem svar við grein/útvarpspistli Guðrúnar Elsu Bragadóttur sem ber fyrirsögnina Konur leikstýra aðeins 10% íslenskra kvikmynda. Frekar má segja að hún h…
Klassíkin Dave (1993) eftir Ivan Reitman lýsir Ameríku sem trúir á siðvitund, samfélagslegar undirstöður og að hinn almenni maður hafi eitthvað fram að færa. Ævintýri já, ekki hugsað á realískum nótum heldur metafórískum líkt og svo oft í Hollywood myn…
Í framhaldi af samantekt minni um hvernig konum sem leikstýra bíómyndum og þáttaröðum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum er einnig fróðlegt að skoða hvort konum sem stýra heimildamyndum hafi fjölgað á sama tímabili. Tölur sýna glöggt að þeim hefur …
Samantekt Guðrúnar Elsu Bragadóttur á þátttöku kvenna í kvikmyndagerð gegnum tíðina er áhugaverð. Í ljósi þeirrar miklu umræðu sem verið hefur um þessi mál á undanförnum árum og Klapptré hefur fjallað
Útlit er fyrir að 2020 verði ár gríns og glens í íslenskum kvikmyndum og þáttaröðum og veitir kannski ekki af á þessum síðustu og verstu….
Að Vilhjálmi Knudsen gengnum er lokið afar sérstökum kafla í sögu íslenskra kvikmynda, sem nær í raun meira en sjötíu ár aftur í tímann….
Bíó Paradís hefur alltaf verið á brúninni. Eiginlega þannig að það hangir á fingurgómunum sem smám saman eru að renna fram af….
Hvernig þróunin í átt að auðveldara aðgengi að gífurlegu magni erlends (aðallega bandarísks) myndefnis gegnum efnisveitur brýnir okkur til að gefa hressilega í varðandi íslenskt efni, bæði fyrir umheiminn en jafnvel enn frekar fyrir okkur sjálf. ……
Framtíðin er komin. Hún er pínu þokukennd ennþá en er að taka á sig mynd. Allmargir þykjast ekki sjá hana eða vilja hana burt. Það er alveg skiljanlegt að vissu leyti, sumt í henni er kannski ekkert mjög spennandi miðað við óbreytt ástand og margt er ó…