Hróðmar Sigurðsson

Plötudómur: Hróðmar Sigurðsson – Hróðmar Sigurðsson

12. október 2021
Frumraun Hróðmar Sigurðsson kann að hafa gefið út sólóplötu en margmenni kemur að gerð hennar engu að síður.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 9. október, 2021.

Göróttar gítarlykkjur

Hróðmar Sigurðsson, djassgítarleikari með meiru, hefur sent frá

The post Plötudómur: Hróðmar Sigurðsson – Hróðmar Sigurðsson appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Gróa

Plötudómur: GRÓA – What I like to do

3. október 2021
Orka Gróa á Airwaves, 2019, þar sem KEXP tók upp herlegheitin.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 2. október, 2021.

Pönkast í ömmubuxum

What I like to do er þriðja breiðskífa Gróu sem verður að teljast allnokkur

The post Plötudómur: GRÓA – What I like to do appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Látún

Plötudómur: Látún – Látún

25. september 2021

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 25. september, 2021.

Fílíbomm-bomm-bomm

Trommur og sjö blásturshljóðfæri. Með slatta af ærslum, græskuleysi, þjóðlagastemmum og pönkanda. Látún er allt þetta og meira til.

Ég stóð framarlega á Rykkrokktónleikunum í Fellahelli 1989 …

The post Plötudómur: Látún – Látún appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Iðunn Iuvenilis

Plötudómur: Iðunn Iuvenilis – Iuvenilis

18. september 2021
Tveir heimar Iðunn Iuvenilis starfar í tveimur heimum… eða kannski bara einum!

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 18. september, 2021.

Eitt orð myndi gerbreyta öllu

Iðunn Iuvenilis, sem er listamannsnafn Iðunnar Snædísar Ágústsdóttir, er ungt og

The post Plötudómur: Iðunn Iuvenilis – Iuvenilis appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Plötudómur: Tumi Árnason – H L Ý N U N

11. september 2021
Spunamenn Magnús Jóhann, Tumi Árnason, Skúli Sverrisson og Magnús Trygvason Eliassen.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 11. september, 2021.

Heimur á heljarþröm

Í þessum pistli verður rýnt af alefli í nýjustu plötu Tuma Árnasonar, Hlýnun, auk

The post Plötudómur: Tumi Árnason – H L Ý N U N appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Morgunblaðið

Plötudómur: RAVEN – 229

5. september 2021
Vængjasláttur Raven er listamannsnafn tónlistarkonunnar Hrafnhildar Magneu Ingólfsdóttur. — Ljósmynd/Berglaug Petra Garðarsdóttir.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 4. september, 2021.

Berja loftið vængir tveir

Tónlistarkonan RAVEN gaf í ár út fimm laga plötu sem kallast

The post Plötudómur: RAVEN – 229 appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Morgunblaðið

Plötugagnrýni: Viktor Orri Árnason – Eilífur

21. ágúst 2021
Metnaður Viktor Orri Árnason slær hvergi af á plötunni Eilífur. Ljósmynd/Yvonne Hartmann.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 21. ágúst, 2021.

Og amen eftir efninu

Viktor Orri Árnason gaf nýverið út plötuna Eilífur sem inniheldur samnefnt

The post Plötugagnrýni: Viktor Orri Árnason – Eilífur appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Morgunblaðið

Plötudómur: Þórdís Gerður Jónsdóttir – Vistir

14. ágúst 2021
Tilraunir Þórdís Gerður Jónsdóttir fer óhikað út á ókunnar lendur á Vistum.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 14. ágúst, 2021.

Sannfærandi samsláttur

Þórdís Gerður Jónsdóttir reynir sig við eins lags kammerdjass á stuttskífunni Vistir, hvar sellóið

The post Plötudómur: Þórdís Gerður Jónsdóttir – Vistir appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Morgunblaðið

Tónleikadómur og úttekt: post-dreifing anno 2021

11. ágúst 2021
Post-húsið Ásu Önnu Ólafsdóttir (Asalaus) og Jack Armitage (Lil Data) á sviði.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, miðvikudaginn 11. ágúst, 2021.

Mikið er gaman að vera til

Listasamlagið post-dreifing stóð að tvennum tónleikum um liðna helgi og

The post Tónleikadómur og úttekt: post-dreifing anno 2021 appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Bistro Boy

Rýnt í: Bistro Boy

7. ágúst 2021
Matráðurinn Frosti Jónsson gefur út tónlist undir listamannsnafninu Bistro Boy.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 7. ágúst, 2021.

Fokið í fallegt skjól

Frosti Jónsson notast við listamannsnafnið Bistro Boy. Raftónlist hans hefur verið af ýmsum toga

The post Rýnt í: Bistro Boy appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Morgunblaðið

Rýnt í: Ólaf Kram

24. júlí 2021
Fögnuður Ólafur Kram, eins og sveitin er skipuð á plötunni nefrennsli/kossaflens.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 24. júlí, 2021.

Lifandi, lifandi, alveg sprelllifandi…

Fyrsta plata Ólafs Kram, sigurvegara Músíktilrauna, er gríðarhressandi og sveitin sjálf eins og

The post Rýnt í: Ólaf Kram appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Inga Björk

Plötudómur: Inga Björk – Blær & stilla

17. júlí 2021
Fjölhæf Ingu Björk er margt til lista lagt.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 17. júlí, 2021.

Bjóðum bjartan hljóm

Inga Björk Ingadóttir, lýru- og hörpuleikari, söngkona, tónskáld og margt fleira tekur markviss skref fram á við

The post Plötudómur: Inga Björk – Blær & stilla appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Kaktus Einarsson

Plötudómur: Kaktus Einarsson – Kick the Ladder

10. júlí 2021
Einn Kaktus Einarsson spinnur fallegan þráð á nýrri plötu.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 10. júlí, 2021.

Aldrei einn á ferð

Kaktus Einarsson er hvað þekktastur fyrir að vera forsprakki Fufanu en nú hefur hann gefið

The post Plötudómur: Kaktus Einarsson – Kick the Ladder appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Plötudómur: Aron Can – Andi, líf, hjarta, sál

3. júlí 2021
Endurfæddur Aron Can slær ekki slöku við á nýju plötunni. — Ljósmynd/Anna Maggý

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 3. júlí, 2021.

„Elskar að opna sig“

Aron Can snýr aftur með plötunni Andi, líf, hjarta, sál. Ansi

The post Plötudómur: Aron Can – Andi, líf, hjarta, sál appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Morgunblaðið

Reptilicus: Designer Time endurútgefin

26. júní 2021
Skuggabaldrar Andrew McKenzie í miðið, Guðmundur Ingi Markússon lengst til vinstri og Jóhann Eiríksson lengst til hægri. Indriði Viðar úr Inferno 5 er aftastur en hann tók auk þess myndina með tímastilli.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar,

The post Reptilicus: Designer Time endurútgefin appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Blóðmör

Plötudómur: Blóðmör – Í skjóli syndanna

19. júní 2021
Haf trú Blóðmör er í dag skipuð Árna Jökli Guðbjartssyni, Hauki Þór Valdimarssyni og Viktori Árna Veigarssyni. — Ljósmynd/Óttar „Spaði Proppé.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, fimmtudaginn 19. júní, 2021.

Heitt, sveitt og feitt

Rokksveitin Blóðmör sigraði

The post Plötudómur: Blóðmör – Í skjóli syndanna appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Kvennapopp

Úttekt: „Popp í krafti kvenna“

13. júní 2021
Red Riot Hildur og Cell7 eru kraftmikið tvíeyki.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, fimmtudaginn 12. júní, 2021.

Popp í krafti kvenna

Það hillir undir talsverðan fjölda poppplatna frá kvenkyns flytjendum á þessu ári og er það vel.

The post Úttekt: „Popp í krafti kvenna“ appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Elli Grill

Plötudómar: Lord Pusswhip og Elli Grill

5. júní 2021
Jaðarmenn Lord Pusswhip og Elli Grill.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, fimmtudaginn 5. júní, 2021.

Út að ystu mörkum

Lord Pusswhip og Elli Grill gáfu út plötur á dögunum. Þeir eiga það sameiginlegt að reyna hressilega á

The post Plötudómar: Lord Pusswhip og Elli Grill appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Morgunblaðið

Músíktilraunir 2021: Úrslitakvöldið

1. júní 2021
Gleði Ólafur Kram, kampakát með verðlaunin Ljósmynd/Brynjar Gunnarsson

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, fimmtudaginn 1. júní, 2021.

„Lengi lifi íslensk tónlist“

Úrslit Músíktilrauna 2021 fóru fram í Hörpu laugardaginn 29. maí, þar sem tólf hljómsveitir öttu kappi.

The post Músíktilraunir 2021: Úrslitakvöldið appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Morgunblaðið

Músíktilraunir 2021: Umsögn um öll undanúrslitakvöldin

27. maí 2021
Magnað Eilíf sjálfsfróun fór á miklum kostum. Ljósmynd/Brynjar Gunnarsson.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, fimmtudaginn 27. maí, 2021.

Máttur Músíktilrauna

Hér fara stuttar umsagnir um allt það listafólk sem atti kappi á undanúrslitakvöldum Músíktilrauna þetta árið. Kvöldin

The post Músíktilraunir 2021: Umsögn um öll undanúrslitakvöldin appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Eurovision

Eurovision 2021: Spáð og spekúlerað

22. maí 2021
Heilindi Daði og Gagnamagnið.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 22. maí, 2021.

Rimman mikla í Rotterdam

Ó, hvílík gleði, Eurovision í kvöld! Gleði, hlátur, samvera, þjóðarstolt og grillpinnar. Hvernig fer þetta eiginlega? Og það sem meira

The post Eurovision 2021: Spáð og spekúlerað appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Bára Gísla

Plötudómur: Bára Gísladóttir og Skúli Sverrisson – Caeli

16. maí 2021
Tvíeyki Skúli Sverrisson og Bára Gísladóttir einbeitt á tónleikum á Kex hosteli árið 2018.
Ljósmynd/Jim Bennett.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 15. maí, 2021.

Engin miskunn

Caeli er nýtt verk, unnið af Báru Gísladóttur og Skúla

The post Plötudómur: Bára Gísladóttir og Skúli Sverrisson – Caeli appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Morgunblaðið

Plötudómur: Pálmi Sigurhjartarson – Undir fossins djúpa nið

8. maí 2021
Í sviðsljósinu Pálmi Sigurhjartarson gefur út sína fyrstu sólóplötu. Ljósmynd/Ólöf Erla.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 8. maí, 2021.

Lífið er þar sem þú ert

Pálmi Sigurhjartarson á áratuga feril að baki í íslenskri tónlist

The post Plötudómur: Pálmi Sigurhjartarson – Undir fossins djúpa nið appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Margrét Rán

Rýnt í: Margréti Rán

1. maí 2021
Fjölhæf Margrét Rán er ekki við eina tónlistarfjölina felld.
Ljósmynd/Dóra Dúna.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 1. maí, 2021.

Tónspor á Ránarslóð

Margrét Rán Magnúsdóttir er kona ekki einhöm. Hún leiðir poppsveitina frábæru Vök en fann

The post Rýnt í: Margréti Rán appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Björgvin Halldórsson

Heiðrun: Björgvin Halldórsson, sjötugur

24. apríl 2021
Risi Björgvin Halldórsson, anno 2021. Ljósmynd/Eggert (Morgunblaðið)

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 24. apríl, 2021.

Að lita tímans svörð

Björgvin Halldórsson fagnaði sjötíu ára afmæli sínu á dögunum vel og innilega. Var meðal annars blásið til

The post Heiðrun: Björgvin Halldórsson, sjötugur appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Morgunblaðið

Rýnt í: Sigtrygg Berg Sigmarsson

17. apríl 2021
Virkni Sigtryggur Berg situr ekki með hendur í skauti um þessar mundir.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 17. apríl, 2021.

„Ég þarf alltaf að vera að gera eitthvað“

Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Sigtryggur Berg Sigmarsson hefur verið

The post Rýnt í: Sigtrygg Berg Sigmarsson appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Gadhus Morhua

Plötudómur: Gadhus Morhua – Peysur & Parruk

10. apríl 2021
Rokkarar Gadus morhua hafa nef fyrir skapandi framsetningu á sínu efni.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 10. apríl, 2021.

Djöflast í forminu

Peysur & parruk er plata eftir Gadus Morhua Ensemble, hvar íslensk þjóðlagatónlist er toguð

The post Plötudómur: Gadhus Morhua – Peysur & Parruk appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.