Rýnt í: Áslaugu Dungal og Iðunn Einars

28. janúar 2023

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 28. janúar, 2023.

Hér sé æskuljómi

Tvö kornung tónskáld létu að sér kveða á síðasta ári með athyglisverðum skífum. Áslaug Dungal gaf út gítarplötuna Óviss á meðan Iðunn Einars gaf

The post Rýnt í: Áslaugu Dungal og Iðunn Einars appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hildur Guðnadóttir

Rýnt í: Tvö ný kvikmyndatónlistarverk eftir Hildi Guðnadóttur

16. janúar 2023

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 14. janúar, 2023.

Tónsporið fallega

Tvær nýjar og lofaðar kvikmyndir, Women Talking og TÁR, eiga það sameiginlegt að þar vélar Hildur Guðnadóttir um tónlistina. Hún er þá orðuð við Óskarsverðlaunin

The post Rýnt í: Tvö ný kvikmyndatónlistarverk eftir Hildi Guðnadóttur appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.

Skýrzla: Íslenskar konur í tónlist, 2022

7. janúar 2023

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 7. janúar, 2023.

Ár íslensku tónlistarkonunnar

Óhemju sterkt ár er um garð gengið í íslenskri tónlist ef framlag kvenfólks er tekið sérstaklega út fyrir sviga. Er það vel.

Ég stal …

The post Skýrzla: Íslenskar konur í tónlist, 2022 appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Markéta Irglová

Plötudómur: Markéta Irglová – Lila

31. desember 2022

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 31. desember, 2022.

Ástin mildar, ástin styrkir

Markéta Irglová hefur verið búsett á Íslandi um langa hríð. Síðsumars kom út platan Lila, hennar fyrsta í átta ár, þar sem ástin

The post Plötudómur: Markéta Irglová – Lila appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.

Plötudómur: Björgvin Gíslason og Sigurður Bjóla – Jarðarbunga

25. desember 2022

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 24. desember, 2022.

Andartakið er æði

Félagarnir Björgvin Gíslason og Sigurður Bjóla gáfu út plötuna Jarðarbungu í sameiningu í ár. Hér verður djúprýnt í tónlistina sem þar er að finna.

The post Plötudómur: Björgvin Gíslason og Sigurður Bjóla – Jarðarbunga appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.

Plötudómur: Stefanía Pálsdóttir – Monstermilk

10. desember 2022

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 10. desember, 2022.

Skapar fegurðin óhamingjuna?

Stefanía Pálsdóttir er höfundur að Monstermilk, plötu sem ferðast um í nokkurs konar andvökuheimi, töfrum slungnum og dulúðugum.

Stefanía er fjöllistamaður og hefur komið

The post Plötudómur: Stefanía Pálsdóttir – Monstermilk appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.

Plötudómur: Bára Gísladóttir – Víddir

4. desember 2022
Kynngimagnað Bára Gísladóttir ásamt hluta meðleikara sinna í Hallgrímskirkju. — Ljósmynd/Juliette Rowland

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 3. desember, 2022.

Ver sterk mín sál

Víddir, verk Báru Gísladóttur sem tilnefnt var til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs, er

The post Plötudómur: Bára Gísladóttir – Víddir appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Marína Ósk

Plötudómur: Marína Ósk – One Evening in July

27. nóvember 2022
Heil Marína Ósk fer á kostum á plötu sinni One Evening in July.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 26. nóvember, 2022.

Upp rann bæði rómans og rjómi

Plata djasssöngkonunnar og tónskáldsins Marínu Óskar, One Evening

The post Plötudómur: Marína Ósk – One Evening in July appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.

Plötudómur: Elíza Newman – Wonder Days

19. nóvember 2022
Flæðandi Fimmta sólóplata Elízu Newman kallast Wonder Days.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 19. nóvember, 2022.

Hjartað er ofurafl

Wonder Days er ný plata eftir Elízu Newman. Um er að ræða fimmtu sólóplötu söngkonunnar sem

The post Plötudómur: Elíza Newman – Wonder Days appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Gærur

Rýnt í: Stuðmenn/Gærur og Með allt á hreinu

12. nóvember 2022

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 12. nóvember, 2022.

Er hjörtun dældu blóði

Forláta endurútgáfa á hljómplötunni Með allt á hreinu, sem Stuðmenn/Gærur gáfu upprunalega út árið 1982, var að berast á markað.

Þessi fjörutíu ára …

The post Rýnt í: Stuðmenn/Gærur og Með allt á hreinu appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
KUSK

Plötudómur: KUSK – Skvaldur

5. nóvember 2022
Efnileg Kolbrún Óskarsdóttir, KUSK.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 5. nóvember, 2022.

Sem ferskur andvari

KUSK, Kolbrún Óskarsdóttir, sigraði í Músíktilraunum með glæsibrag liðið vor. Skvaldur er hennar fyrsta breiðskífa.

Kolbrún Óskarsdóttir sigraði í Músíktilraunum …

The post Plötudómur: KUSK – Skvaldur appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Kjass

Plötudómur: Kjass – Bleed n’ Blend

29. október 2022
Opin Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir stendur að Kjass.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 29. október, 2022.

Djasstilraunir að norðan

Hljómplatan Bleed n’ Blend er eftir tónlistarkonuna Fanneyju Kristjáns Snjólaugardóttur en hún kallar sig Kjass. Þetta er

The post Plötudómur: Kjass – Bleed n’ Blend appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hekla

Plötudómur: Hekla – Xiuxiuejar

23. október 2022
Ljómi Ferill Heklu, sem spannar brátt tíu ár, er einkar áhugaverður.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 22. október, 2022.

Með algert tangarhald

Ný plata þeremínleikarans og hljóðarkitektsins Heklu Magnúsdóttur heitir hinu magnaða nafni Xiuxiuejar. Pistilritari

The post Plötudómur: Hekla – Xiuxiuejar appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Björk

Plötudómur: Björk – Fossora

9. október 2022
Ótrúleg Björk áréttar stöðu sína sem eitt merkilegasta tónlistarman allra tíma á nýjustu plötu sinni, Fossora.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 8. október, 2022.

Grafið dýpra…

Ný plata Bjarkar, Fossora, er hennar tíunda. Andlát móður

The post Plötudómur: Björk – Fossora appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Morgunblaðið

Viðtal: Thurston Moore

1. október 2022
Gítarguð Thurston Moore er vel gíraður þrátt fyrir áratuga volk í neðanjarðartónlistinni. Ljósmynd/Vera Marmelo.

Í algjöru banastuði

Thurston Moore, fyrrverandi leiðtogi hinnar ástsælu Sonic Youth, mun halda tónleika hérlendis í Hljómahöllinni eftir rétt rúma viku. Morgunblaðið sló á þráðinn

The post Viðtal: Thurston Moore appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.

Plötudómur: Hallur Már – sýnir/athuganir

24. september 2022
Tónlistarmaður Hallur Már hefur sýslað við tónlist um áratugabil.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 24. september, 2022.

Á meðan laufin sofa

Hallur Már sendi frá sér stuttskífuna Gullöldin árið 2018 en snarar nú út breiðskífu

The post Plötudómur: Hallur Már – sýnir/athuganir appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.

Plötudómur: Andrés Þór – Hereby

10. september 2022
Heimkominn Andrés Þór rifjaði upp gömul og gegn vinnubrögð fyrir nýju plötuna.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 10. september, 2022.

Aftur í ræturnar

Djassgítarleikarinn Andrés Þór á að baki gifturíkan feril og á nýjasta hljómdiski

The post Plötudómur: Andrés Þór – Hereby appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Fríða Dís

Plötudómur: Fríða Dís – Lipstick On

3. september 2022
Endurfædd Fríða Dís fer hér höndum fimum um bassagígju.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 3. september, 2022.

Rífandi hrátt rokkabillí

Ný plata söngkonunnar Fríðu Dísar, Lipstick on , kom greinarhöfundi á óvart en þar fer

The post Plötudómur: Fríða Dís – Lipstick On appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Morgunblaðið

Plötudómur: Rebekka Blöndal – Ljóð

1. september 2022
Söngvin Rebekka má vel vera stolt af frumburði sínum, sem nefnist Ljóð.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 27. ágúst, 2022.

„Það jafnast ekkert á við djass“

Söng- og tónlistarkonan Rebekka Blöndal gaf út plötuna Ljóð

The post Plötudómur: Rebekka Blöndal – Ljóð appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Morgunblaðið

Rýnt í: Nýja strauma á Norðurlöndum

20. ágúst 2022
Mynd Bendik Giske og Brimheim (efst), Maja Francis og Yeboyah (neðst).

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 20. ágúst, 2022.

Nýir straumar frá Norðurlöndum

Hvað er að gerast í samtímapopptónlist annars staðar á Norðurlöndunum? Hér verður

The post Rýnt í: Nýja strauma á Norðurlöndum appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Aldous HArding

Viðtal: Aldous Harding

13. ágúst 2022
Galdrar Aldous Harding hefur vakið mikla eftirtekt hjá tónlistarunnendum að undanförnu. Ljósmynd/Emma Wallbanks.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 13. ágúst, 2022.

„Ég hef aldrei heyrt lögin mín“

• Nýsjálenska tónlistarkonan Aldous Harding heldur tónleika

The post Viðtal: Aldous Harding appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Perpetual Motion

Plötudómur: Sigurður Guðjónsson og Valgeir Sigurðsson – Perpetual Motion

6. ágúst 2022

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 6. ágúst, 2022.

Allt fram streymir…

Verk Sigurðar Guðjónssonar, Perpetual Motion, sem var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum, er marglaga. Tónlistarþáttur þess kom út fyrir stuttu sérstaklega, á forláta kassettu, en

The post Plötudómur: Sigurður Guðjónsson og Valgeir Sigurðsson – Perpetual Motion appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Morgunblaðið

Plötudómur: Silva Þórðardóttir og Steingrímur Teague – More Than You Know

30. júlí 2022
Hægstreymt Silva og Steingrímur magna upp fallegan seið saman.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 30. júlí, 2022.

Sindrandi stilla

Plata Steingríms Teague og Silvu Þórðardóttur, More Than You Know, líður áfram á tandurhreinan hátt líkt

The post Plötudómur: Silva Þórðardóttir og Steingrímur Teague – More Than You Know appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.

Rýnt í: Nýtt íslenskt pönk

16. júlí 2022
Harðir Skagamenn skoruðu mörkin … og léku pönk! — Ljósmynd/Þorri Líndal

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 16. júlí, 2022.

„Hvernig fílarðu pönkið?“

Nokkrar hljómsveitir, íslenskar, leggja sig eftir grjóthörðu, vel rifnu og skítugu pönkrokki. Hér

The post Rýnt í: Nýtt íslenskt pönk appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.