Hinsegin leslisti

26. september 2021

Rétt tæpum áratug eftir að Samtökin ‘78 voru stofnuð var sett á fót bókasafn með verkum sem fjölluðu um menningu og líf hinsegin fólks. Það er jú gott og gríðarlega mikilvægt að geta speglað sjálft sig í öðrum, séð fyrirmyndir og ólíkar birtingarmyndir…

Hljóðskrá ekki tengd.
Örsögur

Rithornið: Þrjár örsögur

29. júlí 2021

Þrjár örsögur Eftir Svan Má Snorrason Jarðað Ég tók þátt í því að láta ömmu mína síga niður í jörðina. Það var erfitt en hafðist og ég hugsa ekki oft um það. Tárin sem streymdu þá úr augum mínum breyttust í nokkra pínulitla demanta á leiðinni niður í g…

Hljóðskrá ekki tengd.
Rithornið

Rithornið: Fjórar örsögur

8. apríl 2021

Fjórar örsögur Eftir Svan Má Snorrason   Búðarferðin Eftir að hafa daðrað við þunglyndið og þrifið klósettið þennan þunga sunnudag í febrúar tók Sigurgeir Páll þá ákvörðun að bregða sér í búðarferð; hætta sér út í óveðrið sem geisaði, þótt degi væ…

Hljóðskrá ekki tengd.
Blindhæð

Rithornið: Blindhæð

4. mars 2021

Blindhæð Eftir Elísabetu Olku Guðmundsdóttur Sálarsviði sækir á Spegill sjáðu sjálfið takast á Litlir steinar fastir í löngum háls Á rennur innanfrá Augað sekkur, sjáðu mig Fegurðin aðskilur sig Flóð streymir innanfrá, filter er settur á Ég tek höfuðið…

Hljóðskrá ekki tengd.
ljóð

Rithornið: Superman

11. febrúar 2021

Superman Eftir Ragnhildi Björt Björnsdóttur   Nihilískur veruleikinn blasir við mér. Í 40 daga ráfa ég um í tóminu og finn lífsmáttinn veikjast með hverju spori þegar hann mætir mér. Í bláum heilgalla, með kross á brjóstinu, svart hár og vöðva á v…

Hljóðskrá ekki tengd.
Aðsent efni

Hávaðinn í þögninni

4. janúar 2021

  Svo margan svip ber gæfan; goðin haga til með ýmsu móti sem oss sízt til hugar kom; það sem vér töldum vísast alls, kom ekki fram en það sem vonlaust þótti, reyndist guðum fært. Hér hafa leikar einmitt farið á þann veg.  (Evrípedes, 1990, bls. 9…

Hljóðskrá ekki tengd.
Blekfjelagið

Sýnishornið: Kallmerkin

29. október 2020

Kallmerkin Eftir Sigrúnu Björnsdóttur   alla ævi hef ég horft til þín hálfan eða heilan beðið eftir að þú kastaðir til mín logandi himinbolta einu uppljómuðu orði á meðan dundu þau á mér kallmerkin veik og sterk í beljandi staðreyndahríð og ég breytti …

Hljóðskrá ekki tengd.