RIFF

Svona lítur RIFF 2023 út

18. september 2023

Tuttugasta RIFF hátíðin hefst 28. september og mun standa til 8. október í Háskólabíói. Opnunarmyndin er Tilverur, frumraun Ninnu Pálmadóttur og lokamyndin er Poor Things eftir Yorgos Lanthimos sem hlaut Gullna ljónið í Feneyjum fyrr í mánuðinum….

Hljóðskrá ekki tengd.
Aðventkirkjan

Tékklandsárin og rómantísk fyrri líf: Menningarvikan 18-24 september

18. september 2023

Leikhúsveturinn er að komast í gang með nýjum verkum eftir Maríu Reyndal og Marius van Mayenburg, verk tveggja íslenskra leikstjóra úr FAMU eru sýndar í Bíó Paradís og annar þeirra er að gefa út bók um Tékklandsárin og Sunna Gunnlaugs, Bríet og fleiri eru með tónleika. Þá verður hin yndislega Past Lives frumsýnd í Bíó […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Augustin Pinochet

Hinsta ljóðinu smyglað

16. september 2023

Þjóðlagatónlist er afleitt orð. Virkar akademískt um eitthvað sem er einmitt svo sjálfsprottið. Enda vildi Víctor Jara kalla þessa tónlist byltingartónlist – og í dag eru 50 ár síðan hann dó. „Þegar ég hitti Víctor þekkti ég bara minn litla heim, heim dansins. Og hann opnaði augu mín, tók mig út í heiminn. Hann lét […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Daði

Plötudómur: Daði Freyr – I Made An Album

16. september 2023
Nettur Daði Freyr er með ýmsa ása uppi í ermi.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 16. september.

Hærra, minn Daði, til þín

Daði okkar, Eurovisionstjarnan, en svo margt fleira, stígur fram af eftirtektarverðum poppkrafti á plötunni

The post Plötudómur: Daði Freyr – I Made An Album appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
AM Forlag Þar sem óhemjurnar eru

Sverrir Norland: Innblástursflog og kústaskápur

13. september 2023

Sverrir Norland gaf nýverið út skáldsöguna Klettinn, hans tólftu bók. Tæplega helmingurinn af hinum kom út í bókaknippi sem innihélt fimm bækur; Fallegasta kynslóðin er alltaf sú sem kemur næst, Hið agalausa tívólí, Manneskjusafnið, Erfðaskrá á útdauðu tungumáli og Heimafólk. Þá hefur hann einnig gefið út skáldsögurnar Kvíðasnillingana og Fyrir allra augum, esseyjubókina Stríð og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Átjánda öldin

Safn til sögu efnafræði á Íslandi til 1970

12. september 2023

Þessi ritsmíð inniheldur lítið annað en fátæklega heimildaskrá, ásamt mislöngum minnispunktum. Viðfangsefnið er saga efnafræðinnar á Íslandi á tímabilinu frá síðmiðöldum til loka sjöunda áratugs tuttugustu aldar. Árið 1970 er hér valið sem endapunkur, því segja má, að þá hafi … Halda áfram að lesa

Hljóðskrá ekki tengd.