Annálar

Veiran sem vinnuveitandi

21. janúar 2022

Þróunarlega er ekki alveg úr lausu lofti gripið að veiran vilji ekki, út af fyrir sig, drepa okkur. Allt tal um vilja eða ásetning í þessu samhengi er abstraksjón, stundum umdeild en fyrst og fremst þokkalega skýr: veira er bara form sem við ákveðin sk…

Hljóðskrá ekki tengd.
Adam McKay

Bíósmygl: Horfið ekki upp

17. janúar 2022

Smyglið fagnar nýju ári með að dusta af sjónvarpstækinu og hefja nýja sjónvarpsþáttaröð. Heiða Eiríksdóttir, Benedikt Erlingsson og Gunnar Hrafn Jónsson litu við í betri stofu Menningarsmyglsins og ræddu kvikmyndina Don’t Look Up við ritstjóra Smyglsins. Þar að auki var rætt stuttlega um Himininn yfir Berlín, þáttaröðina Kalifat, makedónskar kvikmyndir á borð við Honeyland og […]

Hljóðskrá ekki tengd.

Plötudómar: Countess Malaise og Lord Pusswhip

15. janúar 2022

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 15. janúar, 2022

Snúið, skælt og skrítið

Countess Malaise og Lord Pusswhip gáfu út plötur í fyrra en bæði hafa verið áberandi í íslensku neðanjarðarrappi.

Íslenskt hipphopp þrífst alla jafna vel …

The post Plötudómar: Countess Malaise og Lord Pusswhip appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Veira drauma okkar

14. janúar 2022

Oft er notuð sú líking að veirur breyti frumum okkar í verksmiðjur til að fjölfalda sjálfar sig. Líklega er það hótinu geðslegri tilhugsun en að þær noti okkur sem útungunarstöðvar. Að þær tímgist við okkur. En seinni líkingin er að minnsta kosti jafn …

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

„Eðlilegt líf“ og dauðvaldið

12. janúar 2022

Ég sá orðið necrocapitalism á twitter í dag. Ég ætla að þýða það sem dauðvald, nema betri tillaga komi fram. Orðið birtist í eftirfarandi þriggja tísta þræði frá Bree Newsome: Álagið sem ég ber á hverjum degi um öryggi barnsins míns í þessum aðstæðum, …

Hljóðskrá ekki tengd.