Heimferðardagbók: Dagur 2

25. júlí 2021

Í dag losnuðum við við dálítið af húsmunum úr íbúðinni hér við Karlsgötu. Svo hef ég verið að garfa í pappírum. Ég hef líka verið að skoða hvort það sé skynsamlegra að Nadja og börnin fljúgi suður og skilji bílinn eftir fyrir austan hjá mér eða hvort það sé skynsamlegra að ég fljúgi á eftir …

Hljóðskrá ekki tengd.
Óflokkað

Heimferðardagbók – Dagur 1

24. júlí 2021

Það er alltaf hausverkur að flytja en það er ansi margfaldur hausverkur að flytja á Covid-tímum. Ekki síst þegar maður hefur ekki fengið sprautuna góðu – sem ég hef ekki fengið vegna þess að sænska og íslenska kerfið kunna ekki að tala saman og maður lendir iðulega á milli þilja í kerfum. Nema hvað. Til stendur, …

Hljóðskrá ekki tengd.
Morgunblaðið

Rýnt í: Ólaf Kram

24. júlí 2021
Fögnuður Ólafur Kram, eins og sveitin er skipuð á plötunni nefrennsli/kossaflens.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 24. júlí, 2021.

Lifandi, lifandi, alveg sprelllifandi…

Fyrsta plata Ólafs Kram, sigurvegara Músíktilrauna, er gríðarhressandi og sveitin sjálf eins og

The post Rýnt í: Ólaf Kram appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Before trilogy

Tvær Kötur, Júlía og Bach – og rómantíski norðanvindurinn

23. júlí 2021

Við erum stödd í plötubúð með málglöðum unglingum snemma á tíunda áratugnum. Þau eru búin að tala mestalla myndina – enda orðin talþyrst eftir langar og einmanalegar lestarferðir. En þetta var á síðustu öld – þar sem fólk þvældist bara í plötubúðir með hlustunarbásum í staðinn fyrir að finna lögin á Spotify, þannig að loksins […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Anders Behring Breivik

Hafði miklar efasemdir um að búa til þessa kvikmynd

22. júlí 2021

Hvar varst þú þegar skotárásin var gerð á Útey? Ég gæti sagt ykkur það – en ég var búinn að gleyma tilfinningunni, hún var grafin undir ótal fréttum og pistlum um Breivik og öllu sem hafði gerst síðan. En Útey – 22. júlí (Utøya 22. juli) færir okkur aftur þangað – og nær en við […]

Hljóðskrá ekki tengd.
myndir

Stuðlagil

22. júlí 2021

Stuðlaberg í Stuðlagili

Kíktum við í Stuðlagili í sumarfríinu. Nú er hægt að keyra nær en áður, gangan að gilinu um 3km á ágætum göngustíg.

Fullt af fólki, margir uppteknir við að stilla sér upp fyrir myndatöku, skipt um klæðnað og ég veit ek…

Hljóðskrá ekki tengd.
Inga Björk

Plötudómur: Inga Björk – Blær & stilla

17. júlí 2021
Fjölhæf Ingu Björk er margt til lista lagt.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 17. júlí, 2021.

Bjóðum bjartan hljóm

Inga Björk Ingadóttir, lýru- og hörpuleikari, söngkona, tónskáld og margt fleira tekur markviss skref fram á við

The post Plötudómur: Inga Björk – Blær & stilla appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyrarbær

Ljóðamála # 5: Jonas og Þórdís

13. júlí 2021

Skáld fimmta þáttar eru hinn sænski Jonas Gren og nýjasti handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör, Þórdís Helgadóttir. Jonas hefur sent frá sér fimm ljóðabækur og sú nýjasta er sonnettusveigur um gönguskíði. Þórdís mun senda frá sér sína ljóðabók í haust en hefur gefið út smásagnasafnið Keisaramörgæsir. Ísafjarðarskáldið Eiríkur Örn Norðdahl þýðir ljóð Jonasar en það […]

Hljóðskrá ekki tengd.